Video tengt vandamál.


Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Video tengt vandamál.

Pósturaf valur » Sun 09. Okt 2005 22:48

Vandamálið er að video í einni tölvunni hökta á svona 1-2mín fresti í svona 1 sek. Hljómar ekki eins og mjög mikið vandamál en er mjög pirrandi.

Video-ið er geymt á 600mhz dollur niðrí kjallara, video-ið er spilað í vlc á 1900+ xp (1gb minni) vél í stofunni. Dollan er tengt í switch sem er tengd í 54mbit AP. Stofuvélin er tengd með MSI þráðlausu pci netkorti sem nær "excellent" merki og "Network utilization" fer aldrei yfir svona 5%.. yfirleitt í kringum 3.

Ég hefði haldið að þessi vélbúnaður væri nóg til að fá smooth video spilun en það virðist ekki vera. Eru menn með einhverjar hugmyndir hvað gæti reddað þessu?

Takk takk..




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 09. Okt 2005 22:53

Skiptu yfir í windows media player

þetta er bara böggur í VLC player, ég lendi í þessu sama og nennti ekki að pæla meira en að skipta um player. :D




Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Sun 09. Okt 2005 22:58

Eina sem mér finnst vera að því að nota wmp er að finna codec fyrir hann. Vlc spilar allt.. það er svona helsti kosturinn við hann. Tékka samt hvort þetta vandamál sé til staðar í wmp




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 09. Okt 2005 23:06

valur skrifaði:Eina sem mér finnst vera að því að nota wmp er að finna codec fyrir hann.


DivX Total Pack er málið.
ég nota ekki annað en þetta. all in one.

download linkurinn á nýjstu útfáfu er efst á síðunni.




Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Sun 09. Okt 2005 23:09

Prófa það.. takktakk




Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Sun 09. Okt 2005 23:45

Búin að prófa wmp og mplayer.. var best í wmp en það kom samt hökkt bara ekki eins langt. Einhverjar aðrar tillögur?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 09. Okt 2005 23:54

I solved laggy audio & video by going to preferences (click the advanced options on) then in audio/output modules change from default to "win32 waveout" & in video/output modules change from default to "windows GDI"


tekið af http://forum.videolan.org

prufaðu searcha meira þarna, ef þetta lagar ekki vandamálið þitt.




Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Mán 10. Okt 2005 00:54

Þetta lagaðist ekki með þessu, myndgæðin urðu bara 0.. ætla að browsa þetta forum betur.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 10. Okt 2005 01:05

prufaðu að fikta í þessari stillingu í wmp
Viðhengi
wmp.JPG
wmp.JPG (40.02 KiB) Skoðað 1182 sinnum




Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Mán 10. Okt 2005 13:43

Ég prófaði þetta í wmp og það skilaði ekki nógu miklu.
Mér tókst hinsvegar að laga þetta í VLC, fann loksins buffer stillingu þar.
Settings->Preferences->Input/Codecs->access modules->File
Haka við advanced og setja cache í 1500ms..



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 10. Okt 2005 17:56

er diskurinn í annari hvorri vélinni nokkuð í pio mode ?

ég lenti í þessu um dagin nefnilega hjá mér...

hikstaði allt á 1 disk...

en síðan ef ég horfði á eitthvað af öðrum disk þá var það í fínu lagi


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Mán 10. Okt 2005 17:59

Það þyrfti þá að vera default á.. hvar sé ég hvort svo sé?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 10. Okt 2005 18:38

ég er að nota matroska pack codec fyrir wmp,getur kanski testað það