Silent PSU

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Silent PSU

Pósturaf GuðjónR » Mið 30. Júl 2003 20:10

Jæja félagar, núna þegar ég er laus við WD úr kassanum þá finnst mér hávaðinn í psu vera ógurlegur.
Er hægt að skipta um viftu í psu? þ.e. setja silent viftu? eða ætli það sé í lagi að taka hana úr sambandi??? ætli það kveiki í kassanum??? eða er málið að kaupa nýtt psu??
Og ef málið er að kaupa nýtt psu...hvað á maður að kaupa???


p.s. ég var að gera smá tilraun, ég stoppaði viftuna í psu með eyrnapinna og það er þvílíkur hávaði í psu án þess að viftan sé í gangi...svona rafmagnsháspennuhátíðnisuð (nema að ég sé að vera geðveikur) uhhh löngu orðinn geðveikur...



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 30. Júl 2003 20:23

jamms, það er hægt að skipta um viftu í PSU, e.t.v. gætirðu þurft að skera á vírana og "splæsa" nýju viftunni við. Reyndu að passa uppá að nýja viftan sé ekki að hreyfa minna lofti en sú gamla.
Ég myndi ekki taka viftuna úr sambandi nema að þú sést með hitmæli í PSU'inu og getir passað uppá hitann(mitt PSU er í 77°).
Ég get því miður ekki gefi ráðleggingar um hvaða PSU þú ættir að kaupa en það eru slatti að review'um á netinu. Þú ættir að skoða viftulaus PSU'ið hjá task.is

Ég er líka með eitthvað leiðindasánd í PSU'inu mínu(sona einsog truflanir, ekki beint hátíðni). Fer ekki nema að ég taki úr sambandi, lækkar bara ef að ég slekk á takkanum á PSU'inu




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 30. Júl 2003 20:27

í gamla PSU mínu var viftan tengd við venjulegt viftutengi inní í PSUinu.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 30. Júl 2003 20:43

ég er með frá tölvulistanum fortron psu, það er alveg að gera sig vel, ekki hávært og ekki heldur dýrt.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mið 30. Júl 2003 20:55

mæli með silentlínunum frá Enermax og Antec...

en þau kosta sitt!

Fletch



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 30. Júl 2003 22:10

Hvernin er þetta Zalman psu hjá task.is
Ég settimyndbandsfæl um þetta psu á serverinn (innanlands dl). Endilega kíkið á ... er þetta ekki málið??
Síðast breytt af GuðjónR á Mið 30. Júl 2003 23:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 30. Júl 2003 22:32

vá það á bara alveg að mutea tölvuna ég held það sé málið fyrir þig að fá þér laptop Apple laptop það heyrist EKKERT í þeim. annars er alveg slatti af hávaða í tölvunni minni en mér er alveg sama sefur bara betur með þetta :D


kv,
Castrate


hell
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hell » Fim 31. Júl 2003 00:47

GuðjónR skrifaði:Hvernin er þetta Zalman psu hjá task.is
Ég settimyndbandsfæl um þetta psu á serverinn (innanlands dl). Endilega kíkið á ... er þetta ekki málið??



Er með svona psu og er bara mjög sáttur við það allavega þá hurfu öll svona leiðindar suð hljóð og viftan er mjög hljólát auðvita er þetta ekki alveg hljóðlaust og maður heyrir alveg í því en það minkar alveg rosalega reyndar tókst mér að minka hávaðann meira með því að setja ál/tjörumottur í kassann og þá vel í hringum psu minkaði líka hávaðann í hörðu diskunum við það að einangra kassan svona


hell "No"
hell@ice.is

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 31. Júl 2003 21:28

Gaddem...ég lét verða að því í dag að versla þetta og þetta psu er það HÁVÆRASTA sem ég hef heyrt í!
Ég ætla að skila því á morgun...hlýt að hafa lent á gölluðu eintaki, það smellur taktfast í því eins og það sé eitthvað sem rekst í viftuna...




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Fim 31. Júl 2003 21:33

Ég keypti mér líka svona salman og það smellur svona í mínu líka taktfast og það er ekki mjög silent..... Er á leiðinni að skipta því :evil:



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 31. Júl 2003 21:41

Ég er með Vantec Stealth 520w PSU.. sem virkar helvíti vel.. það er með 3 stillingum í sambandi við vifturnar og í auto-mode á að heyrast svona 26db í því :wink:


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 31. Júl 2003 21:41

já maður borgar 14þús til þess að hafa þetta "silent" og fyrir utan þessa leiðndarsmelli þá er það langt frá því að vera silent...

svik dauðans...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 31. Júl 2003 21:43

kemiztry skrifaði:Ég er með Vantec Stealth 520w PSU.. sem virkar helvíti vel.. það er með 3 stillingum í sambandi við vifturnar og í auto-mode á að heyrast svona 26db í því :wink:


núhh kiddi sagði mér í gær að þú værir með svona Zalman og það væri dead silent...þess vegna fór ég í dag og keypti þetta...




Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Fim 31. Júl 2003 21:44

Tesli skrifaði:Ég keypti mér líka svona salman og það smellur svona í mínu líka taktfast og það er ekki mjög silent..... Er á leiðinni að skipta því :evil:


Tesli og GuðjónR: Þið verðið nú að fara inn á http://www.task.is og rate-a powersupply-ið svo það hjálpi fólki sem er að fara að versla það :wink:
Hefði einhver verið búinn að því þá hefði það kannski hjálpað ykkur!



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 31. Júl 2003 21:45

Negrowitch skrifaði:
Tesli skrifaði:Ég keypti mér líka svona salman og það smellur svona í mínu líka taktfast og það er ekki mjög silent..... Er á leiðinni að skipta því :evil:


Tesli og GuðjónR: Þið verðið nú að fara inn á http://www.task.is og rate-a powersupply-ið svo það hjálpi fólki sem er að fara að versla það :wink:
Hefði einhver verið búinn að því þá hefði það kannski hjálpað ykkur!


já best að gera það núna...ég get ekki mælt með þessu rusli...




Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Fim 31. Júl 2003 21:46

MezzUp skrifaði:Ég er líka með eitthvað leiðindasánd í PSU'inu mínu(sona einsog truflanir, ekki beint hátíðni). Fer ekki nema að ég taki úr sambandi, lækkar bara ef að ég slekk á takkanum á PSU'inu


Hvernig PSU ertu með?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 31. Júl 2003 21:53

Búinn að pósta á http://www.task.is en það þarf að fara í gegnum ritskoðun.
Það verður forvitnilegt að vita hvort þeir sýna þetta eða ekki, ég var ekki beit að lofsyngja þetta psu.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 31. Júl 2003 21:57

Chieftec, kom með Dragon kassanum mínum.
Þetta er samt ekkert hátt sánd, verður að fara með eyrað upp að PSU til þess að heyra það




Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Fim 31. Júl 2003 21:58

GuðjónR skrifaði:Búinn að pósta á http://www.task.is en það þarf að fara í gegnum ritskoðun.
Það verður forvitnilegt að vita hvort þeir sýna þetta eða ekki, ég var ekki beit að lofsyngja þetta psu.


Ef það koma svo massaðir gaurar með baseball kylfur heim til þín á næstu dögum þá er Guðjón fluttur! er það ekki? Nei, ættu þeir ekki að taka gagnrýni með jákvæðum toga! Þeir verða þá bara að endurskoða vörulínuna eða allavegana sleppa út "hljóðlaust" lýsingunni!




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Fim 31. Júl 2003 21:58

ég sé ekkert ??? :evil:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 31. Júl 2003 22:00

Tesli keyptir þú þitt psu hjá task.is? og ef svo hvað er langt síðan og eru þessir smellir búnir að vera allan tímann?




Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Fim 31. Júl 2003 22:00

Tesli skrifaði:ég sé ekkert ??? :evil:


Týndirðu einhverju? kannski gleraugum :) Ertu að meina commentið á taks.is?




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Fim 31. Júl 2003 22:01

jamm meina task.is




Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Fim 31. Júl 2003 22:03

Tesli skrifaði:jamm meina task.is


Þeir taka sér kannski frí á kvöldin. Þetta verður komið í síðasta lagi á morgun eða.....ef við heyrum ekkert frá honum Guðjóni á morgun þá hafa mössuðu gaurarnir með baseball kylfurnar heimsótt hann :wink:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 31. Júl 2003 22:12

Negrowitch skrifaði:
Tesli skrifaði:jamm meina task.is


Þeir taka sér kannski frí á kvöldin. Þetta verður komið í síðasta lagi á morgun eða.....ef við heyrum ekkert frá honum Guðjóni á morgun þá hafa mössuðu gaurarnir með baseball kylfurnar heimsótt hann :wink:


Ertu að segja að ég sé ekki massaður og eigi ekki séns í nokkar nörda??