Val á skjávarpa
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Val á skjávarpa
Sælir,
Ég er búinn að vera að skoða LCD, PLASMA og skjávarpa og á endanum ákvað ég að velja skjávarpann. En svo er það bara hvaða skjávarpi?
Hann verður að vera með tru HD upplausn (native í 1280x720)(fyrir nýja Xboxið )
Hann á að vera notaður í að horfa á venjulegt sjónvarp, dvd, leikjatölvur og pc tölvu. Hann á basicly að losa mig við stóra sjónvarpið og tölvuskjáinn for good.
Margir skjávarpar sem ég hef séð eru svo eitthvað slow að þegar mikið er að gerast þá sér maður ekkert og ég vil alls ekki þannig.
Ég er með 200þús verðþak.
Ég er mjög heitur fyrir þessum
http://www.svar.is/vorur/?path=/resources/Controls/24.ascx&Groups=25
Panasonic PT-AE700U
kíkið á review á projectorcentre þarna fyrir neðan .
Hvernig líst ykkur á þennann?
Bendið mér endilega á einhverja sem ykkur finnst góðir en ekki benda mér á einhverja sem fást bara úti.
takk
Ég er búinn að vera að skoða LCD, PLASMA og skjávarpa og á endanum ákvað ég að velja skjávarpann. En svo er það bara hvaða skjávarpi?
Hann verður að vera með tru HD upplausn (native í 1280x720)(fyrir nýja Xboxið )
Hann á að vera notaður í að horfa á venjulegt sjónvarp, dvd, leikjatölvur og pc tölvu. Hann á basicly að losa mig við stóra sjónvarpið og tölvuskjáinn for good.
Margir skjávarpar sem ég hef séð eru svo eitthvað slow að þegar mikið er að gerast þá sér maður ekkert og ég vil alls ekki þannig.
Ég er með 200þús verðþak.
Ég er mjög heitur fyrir þessum
http://www.svar.is/vorur/?path=/resources/Controls/24.ascx&Groups=25
Panasonic PT-AE700U
kíkið á review á projectorcentre þarna fyrir neðan .
Hvernig líst ykkur á þennann?
Bendið mér endilega á einhverja sem ykkur finnst góðir en ekki benda mér á einhverja sem fást bara úti.
takk
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjávarpa
laemingi skrifaði:Margir skjávarpar sem ég hef séð eru svo eitthvað slow að þegar mikið er að gerast þá sér maður ekkert og ég vil alls ekki þannig.
Margir skjávarpar eru ekkert annað en lítill LCD skjár sem fer ljós í gegnum. þegar maður sér "hæga" skjávarpa, þá eru þeir með LCD skjái með háum refresh tíma. líklega yfir 25ms.
Skoðaðu bara nóg af reviewum, og fáðu þá varpa sem er annaðhvort með mjög hröðum LCD skjá eða sem notar aðra tækni.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
það stendur að þetta sé 0.7" PolySi LCD (3)
Er það hratt?
Hérna eru ítarlegar upplýsingar um hann http://www.projectorcentral.com/Panasonic_Home-PT-AE700U.htm
Er það hratt?
Hérna eru ítarlegar upplýsingar um hann http://www.projectorcentral.com/Panasonic_Home-PT-AE700U.htm
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
það er bara stærðin og tegundin af lcd skjáunum.
hann er BTW með 3 LCD skjái. einn fyrir hvern lit.
*edit*
annars er hann að fá alveg svakalega flotta dóma
Ef þú notar hann í dimmu herbergi, þá er myndin mjög skýr og góð uppí 150" (rúmelga 3.5metrar) samkvæmt þessu.
hann er BTW með 3 LCD skjái. einn fyrir hvern lit.
*edit*
annars er hann að fá alveg svakalega flotta dóma
The Panasonic AE700 offers an excellent value proposition to those looking for outstanding high contrast HDTV performance at a modest cost, and to those looking for the simplicity of shelf-mounting their projector with no muss or fuss. In particular, the AE700 is an outstanding choice for football fans who want to get the highest quality images from 720p broadcasts. Furthermore every sports bar in America could use one of these for smaller screen applications (there is not enough light output for very large screen usage in ambient light). In a sports bar it would be a great 60" or 72" alternative to the 42" plasma flat screen. For HDTV in general and HD sports in particular, the AE700 is highly recommended. Less expensive alternatives lack either the physical resolution or the contrast to match the AE700 in detail, clarity, and image sparkle, and none of them can match its flexibility for installation in a wide array of viewing rooms.
For those who do not care about HDTV and are more interested in DVD and regular television, the AE700 still offers simplicity of installation, but it is not as uniquely competitive with standard definition material as it is with HDTV. For these buyers, less costly alternatives might be more appropriate. Nevertheless, Panasonic's achievements with LCD technology, both in improved contrast and reduced pixelation, are impressively manifested in the AE700. Overall it is a strong product release by Panasonic that continues the company's tradition in low-cost, high performance home theater projectors.
Ef þú notar hann í dimmu herbergi, þá er myndin mjög skýr og góð uppí 150" (rúmelga 3.5metrar) samkvæmt þessu.
"Give what you can, take what you need."
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þessi Panasonic AE-700 er mjög góður. Ég er með eldri útgáfuna, AE-500, og hún er að skila sínu mjög vel.
Kosturinn við AE-700 er að hann er með betri svartan lit og svo er loftúttakið að framan en ekki að aftan, hægt að færa myndina upp og niður og mjög mikið zoom. Þessir þrír þættir eru mjög miklir kostir því þeir gera það að verkum að hægt er að staðsetja myndvarpann í bókahillu á móti tjaldinu en ekki festa hann upp í loftið eða hafa á borði. Ég get eiginlega ekki nógsamlega sagt hvað þetta er mikill kostur því það er forljótt að hafa myndvarpann hangandi í loftinu.
Kosturinn við AE-700 er að hann er með betri svartan lit og svo er loftúttakið að framan en ekki að aftan, hægt að færa myndina upp og niður og mjög mikið zoom. Þessir þrír þættir eru mjög miklir kostir því þeir gera það að verkum að hægt er að staðsetja myndvarpann í bókahillu á móti tjaldinu en ekki festa hann upp í loftið eða hafa á borði. Ég get eiginlega ekki nógsamlega sagt hvað þetta er mikill kostur því það er forljótt að hafa myndvarpann hangandi í loftinu.
Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Mullus skrifaði:Það hefur verið talað um að maður verði að hafa DVI eða HMDI tengi ef maður ætlar að gera notið HD-DVD eða Bluray.
MSRP (USD) : $ 2,999
Brightness (Lumens) : 1000 ANSI
Contrast: ANSI:
**
Full On/Off: 2000:1
Weight: 3.6 kg
Size (cm) (HxWxD) : 9.4 x 33.5 x 27.0
Throw Dist (m) : 2.4 - 12.4
Image Size (cm) : 101.6 - 1,016.0
Lens: Focus:
Manual
Zoom: Manual, 2.00:1
Optional Lenses: No
Digital Zoom: **
Keystone Correction: Digital
Lens Shift: H+V
Compatibility: HDTV:
1080i, 720p, 576p
EDTV/480p: Yes
SDTV/480i: Yes
Component Video: Yes
Video: Yes
Digital Input: HDMI (HDCP)
Personal Computers: Yes
Networking: Wired:
No
Wireless: No
Warranty: 1 Year
Lamp: Type:
130W UHM
Life: **
Quantity: 1
Display: Type:
0.7" PolySi LCD (3)
Native: 1280x720 Pixels
Maximum: 1920x1080 Pixels
Aspect Ratio: 16:9 (WXGA)
Performance:
H-Sync Range: 30.0 - 70.0kHz
V-Sync Range: 50 - 87Hz
Pixel Clock: **
Speakers: **
Max Power: 180W
Voltage: 100V - 240V
FCC Class: B
Audible Noise: **
Eco-Mode: 26.0 dB
Special: **
Status: Shipping
First Ship: Oct 2004
http://www.projectorcentral.com/Panasonic_Home-PT-AE700U.htm
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Nú stendur valið hjá mér á milli panasonic pta-e700u og sanyo z3. Mér líst eiginlega betur á sanyo-inn skoðið hann hér http://www.projectorcentral.com/Sanyo-PLV-Z3.htm
Reviewin á sanyoinn eru miklu betri, þ.e.a.s ALLIR segja hann góðann en enginn lélegann en reviewin á Panasonicinn eru öll reyndar frekar góð enn nokkrir óánægðir(reynið að skilja mig )
það eru samt 255 review á panasonic
en 55 á sanyoinn
Hjálp
Reviewin á sanyoinn eru miklu betri, þ.e.a.s ALLIR segja hann góðann en enginn lélegann en reviewin á Panasonicinn eru öll reyndar frekar góð enn nokkrir óánægðir(reynið að skilja mig )
það eru samt 255 review á panasonic
en 55 á sanyoinn
Hjálp
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sælir,
Daníel heiti ég hjá Svar tækni. Ég reyni að fylgjast með hérna og svara spurningum sem koma upp í sambandi við vörur frá okkur.
Skjávarparnir frá Panasonic hafa verið að koma vel út og sérstaklega 700 týpan(eins og sést á þessum umfjöllunum).
Í sambandi við peruna þá þori ég ekki að sverja það af mér að hún sé að endast styttra en aðrar, ég hef allavega ekki tekið eftir kvörtunum hingað til okkar.
Í sambandi við nafnið á varpanum, 700E og 700U þá er það eina sem ég hef getað fundið að U er notað í bandaríkjunum(og stendur fyrir USA) en E í Evrópu(og stendur fyrir Europe) - Varparnir eru annars eins, að því ég best veit.
Ef einhverjar fleiri spurningar vakna hafið þá endilega samband á daniel@svar.is, ég reyni líka að svara hér ef einhver beinir til mín spurningu
Daníel heiti ég hjá Svar tækni. Ég reyni að fylgjast með hérna og svara spurningum sem koma upp í sambandi við vörur frá okkur.
Skjávarparnir frá Panasonic hafa verið að koma vel út og sérstaklega 700 týpan(eins og sést á þessum umfjöllunum).
Í sambandi við peruna þá þori ég ekki að sverja það af mér að hún sé að endast styttra en aðrar, ég hef allavega ekki tekið eftir kvörtunum hingað til okkar.
Í sambandi við nafnið á varpanum, 700E og 700U þá er það eina sem ég hef getað fundið að U er notað í bandaríkjunum(og stendur fyrir USA) en E í Evrópu(og stendur fyrir Europe) - Varparnir eru annars eins, að því ég best veit.
Ef einhverjar fleiri spurningar vakna hafið þá endilega samband á daniel@svar.is, ég reyni líka að svara hér ef einhver beinir til mín spurningu
Það fer aðeins eftir því hve langur tími er liðinn.
Almenna reglan, frá Panasonic sjálfum(og öllum framleiðendum sem ég þekki til), er sú að það er engin ábyrgð tekin á perum - tíminn sem er gefinn upp er áætluð ending(og mælt í non-stop keyrslu) - í hvert skipti sem slökkt er/kveikt á varpanum má gera ráð fyrir að það skerist á endinguna, og þetta á við alla varpa/perur frá öllum framleiðendum.
Það þarf líka ekki mikið til að skemma svona perur, þær eru mjög viðkvæmar, þannig að almenna reglan er sú að engin ábyrgð er tekin á perum(nema þær séu svokallað DOA, dead on arrival)
Ég kíkti niður á verkstæði og spurði yfirmann þess hvort hann kannaðist eitthvað við óvanalega stutta endingu á perunum í þessum vörpum og hann sagðist ekki hafa lent í því svo hann muni.
Almenna reglan, frá Panasonic sjálfum(og öllum framleiðendum sem ég þekki til), er sú að það er engin ábyrgð tekin á perum - tíminn sem er gefinn upp er áætluð ending(og mælt í non-stop keyrslu) - í hvert skipti sem slökkt er/kveikt á varpanum má gera ráð fyrir að það skerist á endinguna, og þetta á við alla varpa/perur frá öllum framleiðendum.
Það þarf líka ekki mikið til að skemma svona perur, þær eru mjög viðkvæmar, þannig að almenna reglan er sú að engin ábyrgð er tekin á perum(nema þær séu svokallað DOA, dead on arrival)
Ég kíkti niður á verkstæði og spurði yfirmann þess hvort hann kannaðist eitthvað við óvanalega stutta endingu á perunum í þessum vörpum og hann sagðist ekki hafa lent í því svo hann muni.
Vildi bara láta vita að það er komin ný útgáfa af hinum vinsæla AE-700 varpa, AE-900.
Projectorcentral eru komnir með umfjöllun:
Ekki spillir fyrir að verðið er vel samkeppnisfært jafnvel við bandaríkjamarkað(þegar búið er að gera ráð fyrir 24.5% VSK), eða 199.900,- kr.
Nánar um varpann hér: http://www.svar.is/vorur/?path=/resourc ... &Groups=25 (fyrir miðju á síðunni)
Projectorcentral eru komnir með umfjöllun:
Conclusion
The Panasonic AE900 is an impressive step beyond last year's AE700. It is a particularly strong solution for users who place a premium on color accuracy. Panasonic has invested a great deal of time and energy into developing projectors that deliver precisely correct color as the film director intended it to be seen, and the results are obvious.
With the latest increase in contrast and color saturation, the AE900 represents a significant challenge to competing home theater projectors using the 720p DLP chips. It will be difficult for the more expensive DLP-based products to maintain their current price levels in the face of stiff competition from products like this one. Anyone who is considering a single-chip 720p DLP projector owes it to himself or herself to audition the Panasonic AE900. You will find that the AE900 shines in color accuracy, color saturation, and a smooth, filmlike image that is totally lacking in pixelation. DLP products will certainly hold their own in contrast and black levels, but the overall differences between LCD and DLP are simply not what they used to be. And at street prices in the low $2,000's, there are a lot of reasons for consumers to be giving the Panasonic AE900 a hard look.
Ekki spillir fyrir að verðið er vel samkeppnisfært jafnvel við bandaríkjamarkað(þegar búið er að gera ráð fyrir 24.5% VSK), eða 199.900,- kr.
Nánar um varpann hér: http://www.svar.is/vorur/?path=/resourc ... &Groups=25 (fyrir miðju á síðunni)
Kristjan skrifaði:Er sony ekki stálið ?
Sony hafa ekki verið að gefa út neinar vörur í fyrsta flokki lengur, og þær sem eru það eru helmingi dýrari en sambærilegar vörur enda er Sony rekið með miklum halla núna og það deildir sem hafa verið að skila inn hellings peningum áður, consumer electronics tapa helling af peningum og það er sú deild sem hefur skilað einna mestu fyrir Sony og ný hafa Sony eitt gífurlegum upphæðum í Blu-Ray, Cell og PS3 og ef þeim gengur ekki vel með það þá hafa þeir varla efni á að keppa við Microsoft á console markaðnum þó þeir verði að gera það annars eru þeir "doomed"
Og ekki gleyma snilldini Memory Stick þar sem nýlega voru þeir að koma með ENN AÐRA tegundina sem virkar ekki með öllum tækjum þó það noti algjörlega sama tengi og nákvæmlega sömu stærð.