Önnur leið til að kæla tölvuna


fONK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 14:00
Reputation: 0
Staðsetning: Breiðholt, Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf fONK » Mið 30. Júl 2003 23:08

Það sem ég er ekki alveg að gútera er bara það hvort olían kæli nokurn skapaðan hlut. Hvað er maður að græða á því að leggja draslið í olíubað. Bara svona smá vangavelta hjá mér. :?


Kveðja Reynir

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

h

Pósturaf ICM » Mið 30. Júl 2003 23:52

ég myndi ekki þora að gera þetta fyrr en ég myndi sjá þetta :) hljómar heldur áhættusamt og afhverju heyrir maður ekkert um svona á tomshardware




hell
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Olíukæling

Pósturaf hell » Fim 31. Júl 2003 00:35

Olía er mikið notuð til þess að kæla massi olíu er mikill og leiðni hennar á hita er mjög góður vélar sem eru olíu kældar niður eru að gefa frá sér 10x meiri hita heldur en cpu (miða við að keyra án kælingar í 1min sem dæmi) Þótt olía leiði hitann vel þá er nauðsinnlegt að vera með dælu sem kemur hreyfingu á olíuna til þess að auka leiðina er samt ekki viss um að það sé nauðsinnlegt ef á að nota þetta við tölvu þar sem hún getur ekki gefið frá sér það rosalega hita, Harði diskurinn þolir ekki að fara á kaf í neinn vökva og vera í gangi litla gatið sem er ofan á honum er ekki loft gat því að harðir diskar eru 100% loftþéttir á því svæði sem les nálin og diskurinn sjálfur er aftur á móti er þetta gat nokkurskonar jafnvægis gat fyrir segulinn sem heldur lesnálinni á sínum stað og með því að loka þessu þá stopar diskurinn jú sjálfsagt mætti setja hann á haf með því að setja hann inn í box en þá þarf að tryggja að það komist súrefni að honum því segull vinnur með súrefni. Þetta hefur verið prufað hérna með góðum árángri eina vandamálið sambandi við hávaða var auðvita harði diskurinn og var gerð tilraun til þess að þagga niður í honum með því að smíða statíf undir hann og sökva honum þannið að það stæði aðeins 1-2mm af honum upp úr olíu það virkaði vel í 3-4 vikur (ekki vitað hvort diskurinn gafst upp sjálfur eða hvort þetta orsakaði það) en við þetta þá minkaði hávaðinn í diskinum mjög mikið. Hitamælir var alltaf ofan í tankinum og man ég ekki til þess að hann hafi nokkurntímann farið yfir 30 gráður (efsta yfirborðið í tankinum) Svo allt er þetta hægt og ef menn eru sniðugir þá útbúa þeir sér braut til þess að renna móðurborðinu niður í svo það sé hægt að draga það auðveldlega upp aftur og festa það uppi og leifa olíunni að leka rólega af því svo þeir geti skipt um íhlutina sem þeim langar til þess að skipta út svo það þurfi nú ekki að vera tæma tankinn eða fara í einhverja rosa gúmmí hanska :)
Endilega ef einhverjum dettur í hug að fara prufa þetta þá að vera duglegur að senda inn upplýsingar hingað svo menn getu fylgst með þessu


hell "No"
hell@ice.is


Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Fim 31. Júl 2003 22:17

fONK skrifaði:Það sem ég er ekki alveg að gútera er bara það hvort olían kæli nokurn skapaðan hlut. Hvað er maður að græða á því að leggja draslið í olíubað. Bara svona smá vangavelta hjá mér. :?


Þú græðir vonda lykt sem lykur um alla íbúð :wink: Ég er með úthugsaða hugmynd sem ég er búinn að vera þróa á meðan að þessi þráður hefur verið í gangi og strákar!!!! LAUSNIN ER MATAROLÍA!! Það er miklu betri lykt af henni :lol: Er ekki best að láta bara vatnskælinguna duga!? Annars eru aðrar skemmtilegar lausnir á leiðinni, kíkið á þetta!:
http://www.directron.com/fanless.html
Allt heatpipe í gegn! :8) Ég held að það sé minna maus. Yfirklukkararnir geta þá haldið sig við vatnið ef þetta virkar ekki nógu vel fyrir þá.