Er yfirklukkun dauð?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er yfirklukkun dauð?
Hibbs,
hér í den var ég mikill áhugamaður um yfirklukkun. Keypti P3-450 og keyrði hann á ca. 530mhz á Abit BX2.0 móðurborði. Eins var ég með Celeron 266 sem ég keyrði á 550 mhz án vandræða. Those were the days. En eins og allir vita fylgja yfirklukkun kostir og gallar. Vélin var t.d. óstöugri en á normal hraða auk þess sem í flestum tilvikum er þörf fyrir aukna kælingu.
Ástæðurnar fyrir því að ég hætti nánast alveg að pæla í þessu voru eftirfarandi:
1 - Hraðaaukningin sem sem fæst út úr yfirklukkun í dag er smávægileg. Með gömlu celeron 300 kubbunum sem var hægt að klukka í 450 mhz var þetta án efa þess virði. 50% aukning á klukkuhraða er eitthvað sem tekur því að tala um. Í dag eru menn að tala um 10-25% aukningu í flestum tilvikum sem er sosum ágætt en til þess að ná þessari aukningu þarf oft að koma til aukin kæling, sem er annar punkturinn sem ég minnist á.
2 - Til að ná verulegum árangri í yfirklukkun er oftast þörf á öflugum viftum með miklu loftflæði. Því miður fylgir miklu loftflæði oftast mikill hávaði. Jújú, menn eru misnæmir fyrir hávaða úr umhverfinu þegar þeir sitja við tölvuna, en ég fyrir mitt leyti þrái hljóðlátar tölvur þessa dagana. Eins má ekki gleyma því að góðar viftur kosta yfirleitt skildinginn.
Jæja, þetta voru svona mínir $0.02. Almennt finnst mér áhuginn á yfirklukkun hafa dalað nokkuð mikið undanfarin 3 ár og menn séu farnir að þrá stöðugar og hljóðlátar vélar. Kanski ekki besti pósturinn til að opna svona kork, en whaddahell
- hilsen, dk
hér í den var ég mikill áhugamaður um yfirklukkun. Keypti P3-450 og keyrði hann á ca. 530mhz á Abit BX2.0 móðurborði. Eins var ég með Celeron 266 sem ég keyrði á 550 mhz án vandræða. Those were the days. En eins og allir vita fylgja yfirklukkun kostir og gallar. Vélin var t.d. óstöugri en á normal hraða auk þess sem í flestum tilvikum er þörf fyrir aukna kælingu.
Ástæðurnar fyrir því að ég hætti nánast alveg að pæla í þessu voru eftirfarandi:
1 - Hraðaaukningin sem sem fæst út úr yfirklukkun í dag er smávægileg. Með gömlu celeron 300 kubbunum sem var hægt að klukka í 450 mhz var þetta án efa þess virði. 50% aukning á klukkuhraða er eitthvað sem tekur því að tala um. Í dag eru menn að tala um 10-25% aukningu í flestum tilvikum sem er sosum ágætt en til þess að ná þessari aukningu þarf oft að koma til aukin kæling, sem er annar punkturinn sem ég minnist á.
2 - Til að ná verulegum árangri í yfirklukkun er oftast þörf á öflugum viftum með miklu loftflæði. Því miður fylgir miklu loftflæði oftast mikill hávaði. Jújú, menn eru misnæmir fyrir hávaða úr umhverfinu þegar þeir sitja við tölvuna, en ég fyrir mitt leyti þrái hljóðlátar tölvur þessa dagana. Eins má ekki gleyma því að góðar viftur kosta yfirleitt skildinginn.
Jæja, þetta voru svona mínir $0.02. Almennt finnst mér áhuginn á yfirklukkun hafa dalað nokkuð mikið undanfarin 3 ár og menn séu farnir að þrá stöðugar og hljóðlátar vélar. Kanski ekki besti pósturinn til að opna svona kork, en whaddahell
- hilsen, dk
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
góður punktur
Er ekki málið það að samkeppnin milli Intel og AMD er orðin svo hörð að þeir eru sjálfir búnir að yfirklukka örrana sína í botn áður en að þeir fara á markað, svo kaupum við þá og höfum ekkert meira svigrúm til yfirklukkunnar. Það er af sem áður var.
Fábær korkur. Alveg eins og uppáhalds korkurinn minn, http://www.arstechnica.com Nema á Íslensku auðvitað. Frábært framtak. Mjög fallegur korkur.
Ég vildi bara segja að yfirklukkun hefur líklega minnkað vegna þess að fólk þarf ekki jafn mikið á þessum hraða að halda. Ég man þegar maður var að rembast við að keyra Celery 300A í 450-504MHz að þá var þetta kraftur sem maður varð að hafa til að allt keyrði eins og það átti að gera. Núna eru jafnvel glænýjir leikir ennþá að virka fínt á 500MHz vélum.
Samkeppnin við AMD hefur líka fengið Intel vel niður í verðum en Intel hefur verið að rassríða notendum sínum svolítið lengi. Þegar ég stóð í því upphaflega að yfirklukka kostuðu 450MHz örgjörfar 114þúsund krónur. Og það var í þá daga sem 114.000kr voru mikill peningur Núna kaupir enginn þessa örgjörfa því mjög fáir þurfa á þeim að halda þ.e.a.s Bleeding edge örgjörfarnir.
Það er ósatt að yfirklukkun dugi ekki jafn vel núna. Móðurborðin eru orðin betri og þægilegra að yfirklukka á þeim og auðvelt að yfirklukka 1,6GHz P4A upp í 2,2 - 2,4GHz.
Ég vildi bara segja að yfirklukkun hefur líklega minnkað vegna þess að fólk þarf ekki jafn mikið á þessum hraða að halda. Ég man þegar maður var að rembast við að keyra Celery 300A í 450-504MHz að þá var þetta kraftur sem maður varð að hafa til að allt keyrði eins og það átti að gera. Núna eru jafnvel glænýjir leikir ennþá að virka fínt á 500MHz vélum.
Samkeppnin við AMD hefur líka fengið Intel vel niður í verðum en Intel hefur verið að rassríða notendum sínum svolítið lengi. Þegar ég stóð í því upphaflega að yfirklukka kostuðu 450MHz örgjörfar 114þúsund krónur. Og það var í þá daga sem 114.000kr voru mikill peningur Núna kaupir enginn þessa örgjörfa því mjög fáir þurfa á þeim að halda þ.e.a.s Bleeding edge örgjörfarnir.
Það er ósatt að yfirklukkun dugi ekki jafn vel núna. Móðurborðin eru orðin betri og þægilegra að yfirklukka á þeim og auðvelt að yfirklukka 1,6GHz P4A upp í 2,2 - 2,4GHz.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
:)
Takk fyrir hólið Buddy.
Þú veist greinilega mikið um yfirklukkun, en til hvers að yfirklukka 1.6ghz þegar þú færð 2.0ghz fyrir auka 5k.?
why bother??
Plús það að kaupa þarf auka kæliviftur og tölvan verður helst að vera í örðu herbergi út af hávaða ...
Var sama vandamál með hita þegar þú varst að overclocka þinn 300mhz???
Þú veist greinilega mikið um yfirklukkun, en til hvers að yfirklukka 1.6ghz þegar þú færð 2.0ghz fyrir auka 5k.?
why bother??
Plús það að kaupa þarf auka kæliviftur og tölvan verður helst að vera í örðu herbergi út af hávaða ...
Var sama vandamál með hita þegar þú varst að overclocka þinn 300mhz???
Ég hef nú ekki mikla reynslu af yfirklukkun fyrir utan það sem ég hef lesið. Reyndar yfirklukkaði ég Athlon Classic 650 í 749Mhz sem er nú ekkert slæmt en ég held að það sem hafði staðið í vegi fyrir því að ég kæmist hærra var að ég hækkaði bus hraðann og gat ekki breytt multiplier-inum(nema fara út í töluvert vesen). Hún var fullkomlega stöðug en málið var að ég sá engan tilfinnanlegan mun. Nú er ég búinn að taka af yfirklukkunina þar sem ég þoldi ekki áhvaðann á aukakassaviftunni.
Nýlega keypti ég mér ferðatölvu þar sem viftan fer sjaldan í gang og er alls ekki hávær, og nú get ég ekki hugsað mér að nota aftur tölvu sem hljómar eins og kyrrstæður stormsveipur.
Um daginn sá ég auglýsingu hjá computer.is á uppfærslu með VIA C3 örgjörvanum og með uppfærslunni fylgdi "öflug" kælivifta. Er það ekki rétt hjá mér að C3 örgjörvinn þurfi ekki "active cooling" ? Næsta borðtölva sem ég kaupi mér verður ekki með örgjörvaviftu, svo mikið er víst.
Nýlega keypti ég mér ferðatölvu þar sem viftan fer sjaldan í gang og er alls ekki hávær, og nú get ég ekki hugsað mér að nota aftur tölvu sem hljómar eins og kyrrstæður stormsveipur.
Um daginn sá ég auglýsingu hjá computer.is á uppfærslu með VIA C3 örgjörvanum og með uppfærslunni fylgdi "öflug" kælivifta. Er það ekki rétt hjá mér að C3 örgjörvinn þurfi ekki "active cooling" ? Næsta borðtölva sem ég kaupi mér verður ekki með örgjörvaviftu, svo mikið er víst.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: :)
en til hvers að yfirklukka 1.6ghz þegar þú færð 2.0ghz fyrir auka 5k.?
why bother??
Plús það að kaupa þarf auka kæliviftur og tölvan verður helst að vera í örðu herbergi út af hávaða ...
----------------------------
hann er að meina að það er hægt að yfirklukka þessa örvjörga ásættanlega mikið á retail kælingunni
why bother??
Plús það að kaupa þarf auka kæliviftur og tölvan verður helst að vera í örðu herbergi út af hávaða ...
----------------------------
hann er að meina að það er hægt að yfirklukka þessa örvjörga ásættanlega mikið á retail kælingunni
[quote="halanegri":1yrga3uh]ööö, sko, málið er að þessir via c3 örgjörvar eru ekki nema 1ghz mest held ég en eru tiltölulega nýjir, byggðir á 0.13 mircon þannig að það er eingin furða að þeir séu kaldir fyrst þeir eru að gera miklu hægari örgjörva en intel en með svipuðu ferli[/quote:1yrga3uh]
satt en munurinn á 1ghz og 2ghz finnst bara í leikjum og mjög þungum forritum.
satt en munurinn á 1ghz og 2ghz finnst bara í leikjum og mjög þungum forritum.
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
- Reputation: 1
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Overclocking?
Ég er hættur einu sinni að reyna að overclocka örrana.. finnst ég ekki vera að græða neitt á því.. en hinsvegar er ég á fullu að overclocka skjákortið mitt.. Gamla góða geforce 1.
Upprunalega náði ég 2800 3dmarks með
1800xp athlon
256mb ddr
tölvu, en síðan hækkaði ég drifið upp og er kominn rétt yfir 4000 3dmarks með því.. ekki slæmt miðað við geforce 1
Heyrt að það eygi að vera hægt að overclocka GF4 svipað og ná honum í góðann hraða. Fullt af overclocking dóti til líka fyrir hann.
Upprunalega náði ég 2800 3dmarks með
1800xp athlon
256mb ddr
tölvu, en síðan hækkaði ég drifið upp og er kominn rétt yfir 4000 3dmarks með því.. ekki slæmt miðað við geforce 1
Heyrt að það eygi að vera hægt að overclocka GF4 svipað og ná honum í góðann hraða. Fullt af overclocking dóti til líka fyrir hann.
Re: Overclocking?
[quote="Talmir":1wbo4si6]Ég er hættur einu sinni að reyna að overclocka örrana.. finnst ég ekki vera að græða neitt á því.. en hinsvegar er ég á fullu að overclocka skjákortið mitt.. Gamla góða geforce 1.
Upprunalega náði ég 2800 3dmarks með
1800xp athlon
256mb ddr
tölvu, en síðan hækkaði ég drifið upp og er kominn rétt yfir 4000 3dmarks með því.. ekki slæmt miðað við geforce 1
Heyrt að það eygi að vera hægt að overclocka GF4 svipað og ná honum í góðann hraða. Fullt af overclocking dóti til líka fyrir hann.[/quote:1wbo4si6]
Mér tókst nú aldrei að yfirklukka Geforce 256 kortið mitt en ég tók viftuna úr sambandi á því reyndar fann ég ekki mun fyrst og setti hana aftur í samband en svo seinna þegar ég var að færa kortið á milli kassa þá komu þessi meiriháttar hávaða hljóð frá því, svo ég tók það bara aftur úr sambandi. Fraus ekki einu sinni á einu góðu lani, sem er ekki slæmt.
Upprunalega náði ég 2800 3dmarks með
1800xp athlon
256mb ddr
tölvu, en síðan hækkaði ég drifið upp og er kominn rétt yfir 4000 3dmarks með því.. ekki slæmt miðað við geforce 1
Heyrt að það eygi að vera hægt að overclocka GF4 svipað og ná honum í góðann hraða. Fullt af overclocking dóti til líka fyrir hann.[/quote:1wbo4si6]
Mér tókst nú aldrei að yfirklukka Geforce 256 kortið mitt en ég tók viftuna úr sambandi á því reyndar fann ég ekki mun fyrst og setti hana aftur í samband en svo seinna þegar ég var að færa kortið á milli kassa þá komu þessi meiriháttar hávaða hljóð frá því, svo ég tók það bara aftur úr sambandi. Fraus ekki einu sinni á einu góðu lani, sem er ekki slæmt.