Sorgarsaga sem mér langar að deila með ykkur

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mið 11. Maí 2005 02:40

hérna afhverju finnst ykkur að þetta ætti að vera 100.000 þús fyrir hvern hlut ??

nú tek ég það fram að ég veit ekki hvort að þessi tala sé sú sama og þegar þetta kerfi var sett á (1982 nefndi einhver) en ef sama tala hefur verið uppi þá haldiði virkilega að það hafi verið hægt að fá rándýr tæki (keypt úti) fyrir þá tölu ??? ef sama tala hefur verið í notuð þegar þetta kerfi var tekið upp þá hefur t.d. ekki verið hægt að kaupa sjónvarp og koma því í gegn toll frjálst.....

afhverju ætti það þá t.d. að vera hægt núna ??


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 11. Maí 2005 10:26

Það var hægt að fá fín sjónvörp fyrir minna en 23.000 þá. Þegar foreldrar mínr fóru til bandaríkjanna milli 80 og 90 í nokkra mánuði þá fengu þau sér ágætlega stórt sjónvarp á 90 dollara. Þá var dollarinn um 40 kr. (minnir mig að þau hafi sagt)

Verðlag hefur hækkað, kaupmáttur aukist og krónan lækkað. Eðlilegt að þetta hækki með.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mið 11. Maí 2005 10:28

urban- skrifaði:hérna afhverju finnst ykkur að þetta ætti að vera 100.000 þús fyrir hvern hlut ??

nú tek ég það fram að ég veit ekki hvort að þessi tala sé sú sama og þegar þetta kerfi var sett á (1982 nefndi einhver) en ef sama tala hefur verið uppi þá haldiði virkilega að það hafi verið hægt að fá rándýr tæki (keypt úti) fyrir þá tölu ??? ef sama tala hefur verið í notuð þegar þetta kerfi var tekið upp þá hefur t.d. ekki verið hægt að kaupa sjónvarp og koma því í gegn toll frjálst.....

afhverju ætti það þá t.d. að vera hægt núna ??


100þús fyrir hvern hlut ? Nei það er alltof mikið annars myndu allir fara að stunda einnhverskonar innfluttning. Mér finnst að þetta ætti að vera 100þús bara fyrir allt :x


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 11. Maí 2005 11:58

ponzer skrifaði:
urban- skrifaði:hérna afhverju finnst ykkur að þetta ætti að vera 100.000 þús fyrir hvern hlut ??

nú tek ég það fram að ég veit ekki hvort að þessi tala sé sú sama og þegar þetta kerfi var sett á (1982 nefndi einhver) en ef sama tala hefur verið uppi þá haldiði virkilega að það hafi verið hægt að fá rándýr tæki (keypt úti) fyrir þá tölu ??? ef sama tala hefur verið í notuð þegar þetta kerfi var tekið upp þá hefur t.d. ekki verið hægt að kaupa sjónvarp og koma því í gegn toll frjálst.....

afhverju ætti það þá t.d. að vera hægt núna ??


100þús fyrir hvern hlut ? Nei það er alltof mikið annars myndu allir fara að stunda einnhverskonar innfluttning. Mér finnst að þetta ætti að vera 100þús bara fyrir allt :x
Já.. 100-150þúsund fyrir allt er "sanngjarnt" ég veit að nokkrum árum áður en ég fæddist(90') þá fór pabbi til bna með fyrrverandi konu og hálfsystrum mínum og keypti flott sjónvarp og myndavél(sem hann á enn) Og það var akkurat fyrir um 23(22þúsund held ég að þetta hafi kostað..)



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mið 11. Maí 2005 12:12

Snorrmund skrifaði:
ponzer skrifaði:
urban- skrifaði:hérna afhverju finnst ykkur að þetta ætti að vera 100.000 þús fyrir hvern hlut ??

nú tek ég það fram að ég veit ekki hvort að þessi tala sé sú sama og þegar þetta kerfi var sett á (1982 nefndi einhver) en ef sama tala hefur verið uppi þá haldiði virkilega að það hafi verið hægt að fá rándýr tæki (keypt úti) fyrir þá tölu ??? ef sama tala hefur verið í notuð þegar þetta kerfi var tekið upp þá hefur t.d. ekki verið hægt að kaupa sjónvarp og koma því í gegn toll frjálst.....

afhverju ætti það þá t.d. að vera hægt núna ??


100þús fyrir hvern hlut ? Nei það er alltof mikið annars myndu allir fara að stunda einnhverskonar innfluttning. Mér finnst að þetta ætti að vera 100þús bara fyrir allt :x
Já.. 100-150þúsund fyrir allt er "sanngjarnt" ég veit að nokkrum árum áður en ég fæddist(90') þá fór pabbi til bna með fyrrverandi konu og hálfsystrum mínum og keypti flott sjónvarp og myndavél(sem hann á enn) Og það var akkurat fyrir um 23(22þúsund held ég að þetta hafi kostað..)


Já gott efni í póst hjá þér :o


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mið 11. Maí 2005 15:46

Þetta lágmark er alltof lítið, ég er sammála því. Þetta er gert til að vernda innlenda verslunareigendur. :roll:




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mið 11. Maí 2005 15:51

mér finnst þetta hámark á innfluttum vörum bara vera alveg nóg. Það eina sem löggjafarvaldið vildi að yrði gert með þessum lögum var að koma í veg fyrir verðbólgu og annað. það væri bara ennþá betra fyrir okkur ef að það yrð ekkert svona = hámarkið vær 0kr. Þá væru konur okkar heldur ekki að flykkjast til útlanda í þeim tilgangi að versla. þegar það væri hægt að gera það á þessu yndislega landi.


Mac Book Pro 17"


busted
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 12. Jún 2005 15:02
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Sorgarsaga sem mér langar að deila með ykkur

Pósturaf busted » Mán 20. Jún 2005 00:51

segjum að ég myndi kaupa forrit pakka sem kostar yfir 23.000 kallinn, og þeir finna það í tollinum eins og með þig. myndi þá sama treatment ganga yfir það og með skjáinn þinn



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sorgarsaga sem mér langar að deila með ykkur

Pósturaf MezzUp » Mán 20. Jún 2005 01:33

busted skrifaði:segjum að ég myndi kaupa forrit pakka sem kostar yfir 23.000 kallinn, og þeir finna það í tollinum eins og með þig. myndi þá sama treatment ganga yfir það og með skjáinn þinn
Ekki ef að tilgreinir tollvörðunum það, þá ættirðu bara að þurfa að borga 24,5% af "verð mínus 23 þús."
Ef að þú reynir að sleppa með þennan pakka og þeir finna hann, gæti verið að þú sleppir við sekt ef að þú ert með kvittun og borgar það án þess að rífast.

Svo eru líka aðrar aðferðir sem að eru varla löglegar, og ég get ekki mælt með að þú gerir. Það að skrifa á tóma diska til að taka með eða senda til landsins í gjafapappír kemur upp í hugan ;)




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Mán 27. Jún 2005 19:32

Þú varst bara óheppin því að þú lentir í eiturlifjatékki þeir eru ekkert sérstaklega að leita af vörum eins og myndarvélum skjáum og svoleiðis en ef að þeir finna það þá verða þeir að afgreiða það eftir lögum.

Staðreindin er sú að ef að þeir ætla að taka alla sem að þeir halda að séu með tollskildan varning þá mundu flestir hætta að fara til BNA og fleiri ódýr lönd til að versla. Og hver haldið þið að muni tapa mest á því??? Já það var rétt það er nefninlega Flugleiðir og fleiri stór félög, það er nefninlega pólitík í þessu líka.

Ég hef farið þrisvar til BNA á síðustu 2árum og það eina sem þeir spyrja um er hvort að við séum með matvæli.

Fór með konuni að versla jólagjafir 2003 og við fórum með tómar töskur út og komum með 155kg til baka og það var ekkert mál borguðum bara smá toll af matvörunum (mátt vera með 3kg) og flugum svo í gegn með restina. :D


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 27. Jún 2005 19:46

FL group [-X




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Mán 27. Jún 2005 19:56

Sorry :oops:


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard