ég man eins og ég það hafi verið í gær þegar ég sá 1 GHZ auglýst í high caps og bold í Bt Bæklingi.
en raunin var að þetta voru ekki real 1 ghz örgjörvi, heldur dual 500 mhz intel Celeron.
man einhver fleiri eftir þessu ?
1 GHZ !!!!
Re: 1 GHZ !!!!
Já, ég man eftir þessu!axyne skrifaði:ég man eins og ég það hafi verið í gær þegar ég sá 1 GHZ auglýst í high caps og bold í Bt Bæklingi.
en raunin var að þetta voru ekki real 1 ghz örgjörvi, heldur dual 500 mhz intel Celeron.
man einhver fleiri eftir þessu ?
Mér fannst þetta þvílíkt flott að sjá 100MHz tölunna þegar tölvu höfðu verið frekar lengi í 500 - 600MHz
-
- Kóngur
- Póstar: 6505
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
já ég man eftir þessu.
þetta var ABIT BP6 og 2x 500MHz Celeron. Líklega eina góða móðurborðið sem að BT hefur nokkurntíman selt.
Annars er þetta auðvitað langt frá því að vera 1GHz
svo var einhver tölvubúð á höfuðborgarsvæðinu sem að seldi "alvöru" 1GHz tölvur á sama tíma.
Það voru vapor kældar athlon vélar að mig minnir. overclockaðar í 1GHz.
þetta var ABIT BP6 og 2x 500MHz Celeron. Líklega eina góða móðurborðið sem að BT hefur nokkurntíman selt.
Annars er þetta auðvitað langt frá því að vera 1GHz
svo var einhver tölvubúð á höfuðborgarsvæðinu sem að seldi "alvöru" 1GHz tölvur á sama tíma.
Það voru vapor kældar athlon vélar að mig minnir. overclockaðar í 1GHz.
"Give what you can, take what you need."