Battlefield 2 demó: Released!!

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 13. Jún 2005 16:28

Eitt sem gígatískur galli í demoinu er sá að maður rétt svo stríkst utan í vini og þeir deyja :S



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 15. Jún 2005 12:51

Mér þykir þetta demo hundleiðinlegt. og þar að auki er ógeðsleg grafík í þessu.

Ég vona að EA klári leikinn áður en þeir gefa hann út. þetta er greinileg anýkomið á alpha stig.

Mér þótt reyndar eitt flott við þennann leik, það er distortionið þegar það springa handsprengjur nálægt manni. annars var fátt annað sem heillaði mig. Hljóðið er líka alveg ömurlegt.


"Give what you can, take what you need."


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mið 15. Jún 2005 13:24

mér finnst þetta demo snilld ... lagaðist allir böggar hjá mér þegar ég installaði drivernum sem fylgdi leiknum..... við strákarnir í vinnuni er búnir að vera lana hann og það er bara fínasta skemmtun.

sammála Gnarr um að effectarnir eru töff þegar mar er næstum sprengdur í loft, að allt blurrist og hljóðið verður funky :)