hvernig á ég að modda shuttle?


Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hvernig á ég að modda shuttle?

Pósturaf Hognig » Fös 10. Jún 2005 20:03

jæja ég er búinn að fá mér shuttle xpc SN25P pg ætla að klára að kaupa í hana um mánaðarmótin (örrann skjákort og hdd) og ég ætla að modda smávegis :D hafiði einhverjar hugmyndir um hvernig ég ætti að modda? mig langar mjög að modda fyrir einhverri flottri vatnskælingu og einhverjar vidtur í hliðarnar og hafa þetta mjög flott. hafiði einhverjar hugmyndir? :)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 10. Jún 2005 20:05

Kaupa bara dremel og nokkrar glærar plast plötur.




Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Fös 10. Jún 2005 21:55

og bara nota slípirokk eða? hvað er best til þess að saga úr kössunum? og þarf maður að nota límband á þetta. hef séð það í mörgum moddum að þeir líma það sem þeir eru að fara að saga út með málingarlímbandi?




Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grobbi » Fös 10. Jún 2005 22:30

nice högni bara kominn með shuttle ;)




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Fös 10. Jún 2005 22:32

Finnst þér hann svona ljótur SN25P :) hehe.


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Lau 11. Jún 2005 01:42

hehe jep shuttle komin á borðið :D en já hann er ljótur! :D hehe nei nei mig bara langar svo að modda einhvað röffað :P ekki hver sem er sem á shuttle vél sem er eikkað töff modduð :D




Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Sun 12. Jún 2005 15:25

ok ég er kominn með þvílíkt góða hugmynd á moddi, en hvar fæ ég þetta pínkulitla dót sem að fólk er að nota til þess að skera úr hluðunum? vantar eins lítið og hægt er eiginlega, vitiði hvar ég fæ svoleiðis?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Sun 12. Jún 2005 15:58

Eg setti vatnskaelingu i MSI MEGA PC sem er adeins minni en Shuttle XPC getur sed betur herna:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=7082


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Sun 12. Jún 2005 16:18

Vel Gert Ponzer


Mac Book Pro 17"


Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Sun 12. Jún 2005 16:44

ponzer skrifaði:Eg setti vatnskaelingu i MSI MEGA PC sem er adeins minni en Shuttle XPC getur sed betur herna:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=7082


flottur ;) en ég ætla bara að hafa loft :D flott kæling í þessum kassa :D þarf bara að bíða þar til næstu mánaðarmót svo ég egi pening fyrir moddinu :D




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 12. Jún 2005 17:25

Hognig skrifaði:ok ég er kominn með þvílíkt góða hugmynd á moddi, en hvar fæ ég þetta pínkulitla dót sem að fólk er að nota til þess að skera úr hluðunum? vantar eins lítið og hægt er eiginlega, vitiði hvar ég fæ svoleiðis?
Dremel? hvað ertu annars að meina :?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 81
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 12. Jún 2005 17:49

Dremel Fæst í Byko.




Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Sun 12. Jún 2005 19:18

hehe nákvæmlega það :P var búinn að gleyma hvað þetta hét :D þakkir :D