UppFærsla 70K Budget !!


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

UppFærsla 70K Budget !!

Pósturaf Gestir » Fös 03. Jún 2005 16:46

Hvað mælið þið með. ?

Það vantar allt í pakkann .. Móbó-Örra-minni-skjákort-hd

þarf ekkert að setja mús eða neitt með þessu :roll:




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 03. Jún 2005 17:54

NotaBene

Gaurinn er aðallega að fara að netast og Spila CounterStrike Source

þarf þá gott skjákort og fínan örgjörva ... :arrow:



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fös 03. Jún 2005 20:13

Sko ég er ekki að ná 'góðu' fpsi í CS:S með þetta rig sem ég er með (undirskrift).. þeas m.v. að maður er alltaf með stable 100fps í 1.6 að maður fær svona 50fps við að horfa á stórt svæði og kreb, fökking glataður leikur


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 06. Jún 2005 11:37

HA ?

ég er að skora mjög vel í Source með settuppið mitt..

sumastaðar er ég með 150fps og sumstaðar 60


myndi segja meðalskor um 70-80 sem er meira en nógu gott þar sem augað nemur ekkert meira en sirka 70 ramma ;)



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mán 06. Jún 2005 12:49

AHHHHHHHHHH hættið að tala um þetta kjaftæði "augað nemur ekki meira enn 70fps"

farðu í fu***ng cs og skrifaðu fps_max 70 og spilaðu, og settu svo í 100!

ÞÚ FINNUR MUNINN!!!

djöfull er ég orðin pirraður á þessu!!




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mán 06. Jún 2005 13:32

hehe.. reiðir CS spilendur... maður bara verður að elska þá.

Þeir eru svo uppstökkir þegar þeir eru ekki búnir að fragga nóg eða fá snuðið sitt.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mán 06. Jún 2005 18:21

nei reyndar ekki, bara orðið svo þreytt að fólk sé alltaf að reyna koma með eitthvað vísindarlegar skoðanir á tölvuleikjum og hvað augað skynjar

þetta á ekkert við með fps leiki, þú finnur muninn á 70 fps og 100fps!




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 06. Jún 2005 18:41

hey.. farðu ekki að grenja ...
plís... fullorðinn maður á ekki að haga sér svona :)


og ég spila ekki cs 1.6 hann er ógeð, asnalegur.. óraunverulegur, gömul grafík, asnalegar hreyfingar, og ferlega fermingarleg lykt af honum

úúújéé ....

:8)



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 06. Jún 2005 18:44

MuGGz skrifaði:nei reyndar ekki, bara orðið svo þreytt að fólk sé alltaf að reyna koma með eitthvað vísindarlegar skoðanir á tölvuleikjum og hvað augað skynjar

þetta á ekkert við með fps leiki, þú finnur muninn á 70 fps og 100fps!


I'll second that


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 06. Jún 2005 22:42

Þegar ég spilaði cs 1.5 í gamla daga þá fann ég stóran mun á 70 og 100 fps.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 06. Jún 2005 22:50

það er huge munur á 70 og 100fps í cs



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 07. Jún 2005 00:59

nákvæmlega, þýðir ekkert að koma með svona vísindar mombójombó shit um cs, hann er það sem þú sérð :8) (og finnur :wink:)




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 07. Jún 2005 01:27

ÓmarSmith skrifaði:hey.. farðu ekki að grenja ...
plís... fullorðinn maður á ekki að haga sér svona :)


og ég spila ekki cs 1.6 hann er ógeð, asnalegur.. óraunverulegur, gömul grafík, asnalegar hreyfingar, og ferlega fermingarleg lykt af honum

úúújéé ....

:8)
Come on... Þú fermdist einhvern tímann er það ekki?
Þó svo að ég hafi ekki verið að fermast núna þá hefur maður tekið eftir öllu þessu "Helvítis fermingardrengjatölvursemskjótafyrirmann" kjaftæði. Er þá ekki alveg eins hægt að segja það sama um vinnandi menn sem versla sér góðar tölvur?

Svo svona uppá gamanið þá ætla ég að benda þér á ef þér finnst Counter Strike 1,6 (Þetta version number dæmi er að sjálfsögðu löngu fallið úr gildi með komu Steam því leikurinn uppfærist reglulega, eða gerði það) asnalegur og vera ógeð að basicly er þetta sami leikurinn nema hann hefur verið færður á nýrri grafík vél og spilun hefur verið lítillega breytt.

Ég held að allir geri sér grein fyrir því að CS:S er það sem koma skal hjá Valve en það hefur lengi einkennt CS heiminn (allavega á Íslandi) að þar eru einir mestu afturhaldsseggir sem þú finnur.

Ég ætla ekki að fara að mótmæla því að leikirnir hafi sína galla þannig að ekki koma með einhvern veginn þannig mótrök. :)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 07. Jún 2005 11:24

Þar sem flestir skjáir hafa uppfærslutíðni upp á 75-85Hz þá er náttúrulega sami munur á 70 og 100 fps eins og 70 og 75-85 fps, eða nánast enginn.

Þessi munur sem þið sjáið er allur í hausnum á ykkur þar sem endorfín losnar út í miklum magni af því að tölvan ykkar er meira kick-ass heldur en tölvan hans palla eða sigga :)

Kvikmyndir eru sýndar á 25 fps og ekki sé ég menn kvarta yfir því jafnvel þó myndir í dag skorti ekki snögg klipp og hraðar myndavélahreifingar.

Það er jafnan miðað við 30 fps sem vel spilanlegt, 50-60 er nóg til að menn geri ekki raunverulegan greinamun á í spilun. Það er allavega mat flestra sem eru að prófa hardware alla daga.

Gildi þess að hafa 100 fps fram yfir 70 fps er einfaldlega til að geta sagt: "Veeiii tölvan mins er betri en þins!"

Vá hvað ég á eftir að vera flammeraður fyrir þetta :P hehe....




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 07. Jún 2005 11:36

Sammála ...

hehe ... Takk fyrir að bakka mig upp !!!



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 07. Jún 2005 13:19

wICE_man skrifaði:Þar sem flestir skjáir hafa uppfærslutíðni upp á 75-85Hz þá er náttúrulega sami munur á 70 og 100 fps eins og 70 og 75-85 fps, eða nánast enginn.

Þessi munur sem þið sjáið er allur í hausnum á ykkur þar sem endorfín losnar út í miklum magni af því að tölvan ykkar er meira kick-ass heldur en tölvan hans palla eða sigga :)

Kvikmyndir eru sýndar á 25 fps og ekki sé ég menn kvarta yfir því jafnvel þó myndir í dag skorti ekki snögg klipp og hraðar myndavélahreifingar.

Það er jafnan miðað við 30 fps sem vel spilanlegt, 50-60 er nóg til að menn geri ekki raunverulegan greinamun á í spilun. Það er allavega mat flestra sem eru að prófa hardware alla daga.

Gildi þess að hafa 100 fps fram yfir 70 fps er einfaldlega til að geta sagt: "Veeiii tölvan mins er betri en þins!"

Vá hvað ég á eftir að vera flammeraður fyrir þetta :P hehe....


ef að þú spilar t.d. cs í 85hz og ert með fps í 100 ertu raunverulega ekki með meira enn 85fps.

enn ég spila cs í 640*480 @ 100hz og fps 100.

og já, ég er að tala af reynslu þegar ég segi að það sé munur á 70fps og 100fps! ekki bara eitthvað *inmyhead*

held að default config sé með stillt fps_max í 70/75, man ekki hvort, og það er ekki spilanlegt miðað við að setja fps_max í 100 ...

ég held að þú sért bara engin canner maður og vitir ekkert um hvað þú ert að tala :wink:

og bara svoþað sé á hreinu þá er ég eingöngu að tala um cs, ekki aðra leiki, þekki þetta ekki í þeim!




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Þri 07. Jún 2005 14:11

þá vill ég bara halda því fram að FPS mælirinn í CS sé vitlaus !



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 07. Jún 2005 14:24

miðarinn er líka lengur að fara saman í 70fps helduren 100fps = meira recoil = bad.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 07. Jún 2005 17:54

Dæmigert latency á íslenskum server rokkar á bilinu 10-50ms svo að 100 fps hjálpa þér takmarkað þegar að þú ert hvort eð er u.þ.b 5 römmum á eftir við það bætist sá tími sem tekur fyrir þig að svara með taugaboðum sem eru amk 100ms eftir því hversu viðbúinn þú ert.

Og það að vera að spila tölvuleiki í 640X480 er náttúrulega forheimska, nema að það sé svo crappy kóði í CS að það hjálpi mönnum að hitta betur, eina ástæðan fyrir að hafa hann í þessari upplausn er að SIG og Steyr krosshárin eru betur greinileg þegar maður zoomar inn á ljósum fleti eins og t.d De_Dust ofl.

En að krosshárin fari hraðar saman er náttúrulega þá bara dæmi um lélega forritun ef satt reynist.




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 07. Jún 2005 18:46

Hahahhahahahha, default config er fps_max í 72. Og já, það er stóóóór munur á td 60Hz og 85Hz og 70 - 100fps :roll:

Prófið að setja skjáinn ykkar í 60Hz, setjið hann svo í 100Hz, stóór munur ekki satt? :idea:


« andrifannar»

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 07. Jún 2005 19:28

Ég spila með 100fps stable í BF og maður finnur engan mun nema að maður sé kominn niður í 50-60 þá fer maður að sjá smá hökkt. Þetta með fps að vera með 100fps er bara inyourhead þar sem ég þekki strák og hann vill alltaf vera með max_fps á 99 og hann heldur að það sé munur en í rauninni er er þetta bara heilin í honum að segja að þetta sé venjulegt og að hann eigi að spila með max_fps 99. Fyrir okkur sem spila mikið aðra leiki og hanga ekki alla daga í CS og segja að allir aðrir leikir séu hræðilega hægir og lélegir þá er okkur nokkuð sama um hvort fps sé í 100 eða 70.
Held að hver einasti maður viti að CS er ílla forritaður og netkóðinn í hassi.
Just my two cents

Edit: Mæli með að við sendum inn undirskriftarlista á mythbusters á discovery og látum þá reyna þetta.
Síðast breytt af Pandemic á Þri 07. Jún 2005 19:34, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 07. Jún 2005 19:28

wICE_man skrifaði:Dæmigert latency á íslenskum server rokkar á bilinu 10-50ms svo að 100 fps hjálpa þér takmarkað þegar að þú ert hvort eð er u.þ.b 5 römmum á eftir við það bætist sá tími sem tekur fyrir þig að svara með taugaboðum sem eru amk 100ms eftir því hversu viðbúinn þú ert.

Og það að vera að spila tölvuleiki í 640X480 er náttúrulega forheimska, nema að það sé svo crappy kóði í CS að það hjálpi mönnum að hitta betur, eina ástæðan fyrir að hafa hann í þessari upplausn er að SIG og Steyr krosshárin eru betur greinileg þegar maður zoomar inn á ljósum fleti eins og t.d De_Dust ofl.

En að krosshárin fari hraðar saman er náttúrulega þá bara dæmi um lélega forritun ef satt reynist.


Afhverju er það forheimska ? örugglega 50% af íslenskum cs spilurum spila í 640*480.

Ég er ekki að spila cs 1.6 fyrir gæðin, langt því frá, fyrir mér er þetta skemmtun og mér finnst þægilegast að spila leikinn í 640*480, so simple :)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 08. Jún 2005 13:10

MuGGz skrifaði:Afhverju er það forheimska ? örugglega 50% af íslenskum cs spilurum spila í 640*480.


Og 50% af CS spilurum eru..... ?!

MuGGz skrifaði:Ég er ekki að spila cs 1.6 fyrir gæðin, langt því frá, fyrir mér er þetta skemmtun og mér finnst þægilegast að spila leikinn í 640*480, so simple :)


Já dálítið langt því frá, hluti af skemtuninni, hefði ég líka haldið, væri að geta greint andstæðinginn í dálítilli fjarlægð en ekki bara einhverja litla dökka klessu :)

En það er eins og þeir segja: "Simple minds, simple pleasures" ;)

Ekki taka þessu illa, ég er bara í svona tuð-stuði í dag.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 08. Jún 2005 17:16

wICE_man skrifaði:
MuGGz skrifaði:Afhverju er það forheimska ? örugglega 50% af íslenskum cs spilurum spila í 640*480.


Og 50% af CS spilurum eru..... ?!

MuGGz skrifaði:Ég er ekki að spila cs 1.6 fyrir gæðin, langt því frá, fyrir mér er þetta skemmtun og mér finnst þægilegast að spila leikinn í 640*480, so simple :)


Já dálítið langt því frá, hluti af skemtuninni, hefði ég líka haldið, væri að geta greint andstæðinginn í dálítilli fjarlægð en ekki bara einhverja litla dökka klessu :)

En það er eins og þeir segja: "Simple minds, simple pleasures" ;)

Ekki taka þessu illa, ég er bara í svona tuð-stuði í dag.


50% af íslenskum cs spilurum eru örugglega 200% fleiri enn í nokkrum öðrum leik á íslandi :lol:

Ég já spila í 640*480 á 17" skjá, spilaði í 800*600 á 19" skjá.

Get greint andstæðingana mjög vel bara þakka þér, og ekki sem einhverja svarta klessu.

Þú kannski gerir þér ekki grein fyrir að ég hef spilað CS í svona .. 4-5 ár :)




pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf pjesi » Mið 08. Jún 2005 18:31

Steini á Honda Civic.