Twinmos pc3200 ekki að gera góða hluti!!!
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Twinmos pc3200 ekki að gera góða hluti!!!
Sælir, ég er með 2x512 pc 3200 Twinmos kubba, en moboið sem er msi k8n neo 2, detectar þá bara sem pc2700. CPU-Z segir að kubbarnir séu pc3200 og þeir eiga að vera það samkvæmt öllu. Þannig að ég keyri þá á 200mhz. Þá bara kemur einn leiðindagalli fyrir og það ansi oft, vélin hjá mér frís þegar ég er að spila cs-cource, farcry og svoleiðis leiki. Ég leyfði svo bara biosnum að vera með þetta auto og keyra minnið á pc 2700 hraða og þá er allt bara í góðri lukku. Hvað á maður að gera í þessu, henda minniskubbunum og kaupa nýtt eða??
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég á 2x512 twinmos kubba og þeir virkuðu bara mjög vel á vélinni minni er með sama móðurborð og þú x850xt skipti reindar út minninu fyrir ocz 2.2.2.5 minni og það er að virka svipað í testum þar að segja 3D testum og PCMark04 en er reindar ekki eins gott í yfirklukkun
Getur minnið ekki verið gallað hjá þér
Getur minnið ekki verið gallað hjá þér
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég hef notað twinmos í nokkur ár núna og það er í öllum mínum tölvum (4 tölvur) , Aldrei lent í vandræðum með það .
finnst líklegra að það sé annaðhvort einhver stilling hjá þér vitlaus eða móbóið gæti verið að stríða þér.
Annars getur alltaf verið að minni sé gallað en ég hef aldrei heyrt það lýsa sér svona.
finnst líklegra að það sé annaðhvort einhver stilling hjá þér vitlaus eða móbóið gæti verið að stríða þér.
Annars getur alltaf verið að minni sé gallað en ég hef aldrei heyrt það lýsa sér svona.