Hvaða týpa af AMD örgjörva ætli virki best með "Vapochill L
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Hvaða týpa af AMD örgjörva ætli virki best með "Vapochill L
Er að fá svona Vapochill LS apparat einsog hann Fletch er með, nema ætla að nota það með AMD örgjörva, og er að spá í annað hvort Nýju Venice örrunum eða FX örgjörva, hvorum mælið þið með eitthverjar hugmyndir?
- Viðhengi
-
- VapoChill_Aluminum2.JPG (68.4 KiB) Skoðað 1025 sinnum
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Takk fyrir efnileg innlegg.
Annars þá var ég að lesa mér smá til um "multipliers" og mér hefur skilst á því m.a. að Intel örgjörfar séu með "læstann" multiplier, og AMD64 séu með læstann uppá við en opinn niðurá við en FX séu alveg ólæstir.
Vitið þið hvort þetta stemmi pottþétt og ef svo, er maður að græða mikið á því að hafa örgjörva með multiplierinn opinn upp og niður frekar en örgjörva með hann bara opinn niður?
Annars þá var ég að lesa mér smá til um "multipliers" og mér hefur skilst á því m.a. að Intel örgjörfar séu með "læstann" multiplier, og AMD64 séu með læstann uppá við en opinn niðurá við en FX séu alveg ólæstir.
Vitið þið hvort þetta stemmi pottþétt og ef svo, er maður að græða mikið á því að hafa örgjörva með multiplierinn opinn upp og niður frekar en örgjörva með hann bara opinn niður?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Floppy skrifaði:Takk fyrir efnileg innlegg.
Annars þá var ég að lesa mér smá til um "multipliers" og mér hefur skilst á því m.a. að Intel örgjörfar séu með "læstann" multiplier, og AMD64 séu með læstann uppá við en opinn niðurá við en FX séu alveg ólæstir.
Vitið þið hvort þetta stemmi pottþétt og ef svo, er maður að græða mikið á því að hafa örgjörva með multiplierinn opinn upp og niður frekar en örgjörva með hann bara opinn niður?
Ef þú ert með gott móðurborð, eins og t.d. DFI nF4 borðið, þá getur auðveldlega náð vel yfir 300FSB, auðvelt að reikna þá út hvaða klukkahraða þú getur náð miðað við multiplier.
Ódýrari örgjörvarnir hafa mun meira "headroom" en þessir stærri, getur klukkað t.d. 3000+ hlutfalslega miklu meira en t.d. FX55
Enda finnst mér OC ganga útá að vera með ódýrari íhluti og klukka þá til helvítis
Mæli líka með að taka núna bara ódýran Venice og taka svo X2 þegar þeir koma
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Fletch skrifaði:Floppy skrifaði:Takk fyrir efnileg innlegg.
Annars þá var ég að lesa mér smá til um "multipliers" og mér hefur skilst á því m.a. að Intel örgjörfar séu með "læstann" multiplier, og AMD64 séu með læstann uppá við en opinn niðurá við en FX séu alveg ólæstir.
Vitið þið hvort þetta stemmi pottþétt og ef svo, er maður að græða mikið á því að hafa örgjörva með multiplierinn opinn upp og niður frekar en örgjörva með hann bara opinn niður?
Ef þú ert með gott móðurborð, eins og t.d. DFI nF4 borðið, þá getur auðveldlega náð vel yfir 300FSB, auðvelt að reikna þá út hvaða klukkahraða þú getur náð miðað við multiplier.
Ódýrari örgjörvarnir hafa mun meira "headroom" en þessir stærri, getur klukkað t.d. 3000+ hlutfalslega miklu meira en t.d. FX55
Enda finnst mér OC ganga útá að vera með ódýrari íhluti og klukka þá til helvítis :twisted:
Mæli líka með að taka núna bara ódýran Venice og taka svo X2 þegar þeir koma
Fletch
já etta er reyndar alveg rétt hjá þér, maður á bara að gera það, því það er hvort eð er einsog það sé eitthvert "þak" á örrunum því þeir fara varla mikið yfir 3200MHz án þess að verða unstable, hvort sem um er að ræða Venice eða FX.
Hef lesið um suma sem koma FX55 sínum ekki einu sinni yfir 3000MHz, svo ég kalla það gott hjá þér að vera á 3200MHz með nýja Venice AMD örrann þinn (btw congratz:), jamm held ég sleppi bara að spá í FX og fái mér Venice í staðinn þá get ég líka bara eytt mismuninum í betra vinnsluminnið og PSU.
humm annars með móboið... er með á leiðinni af ebay etta móbo með allskonar dual fídusum.. http://www.giga-byte.com/Motherboard/Pr ... P-SLI.htm#
spurning með hvort það sé svipað gott og DFI.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Floppy skrifaði:humm annars með móboið... er með á leiðinni af ebay etta móbo með allskonar dual fídusum.. http://www.giga-byte.com/Motherboard/Pr ... P-SLI.htm#
spurning með hvort það sé svipað gott og DFI.
Mæli bara með DFI borðinu, það er bara langbesta borðið í dag, sérstaklega þar sem þú ætlar að fara OC'a
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
galileo skrifaði:shit hvað þú er búinn að ná honum hátt. En var 4,6 ghz ekki nóg
æ, var bara kominn með leið á intel platforminu, var búinn að tweak'a hann eins og ég gat
s939 er spennandi kostur, sérstaklega þegar X2 koma, tek einn svoleiðis um leið..
Eina sem ég sakna frá Intel platforminum er hyperthreading
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED