Að skipta á milli IS og EN í linux


Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að skipta á milli IS og EN í linux

Pósturaf W.Dafoe » Þri 08. Feb 2005 19:47

Þekkiði eitthvað forrit sem gerir mann kleyft að skipta milli IS og EN tungumála í console ?


kv, arib

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 30. Maí 2005 09:20

Íslenskt lyklaborð:

Kóði: Velja allt

setxkbmap is


USA lyklaborð:

Kóði: Velja allt

setxkbmap us


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Mán 30. Maí 2005 10:07

hehe, vá hvað þetta er gamalt :)

er kóðinn líka:

setxkbmap -layout is
setxkbmap -layout us

kv. arib


kv, arib