Daginn,
ég var að spá í því hvort ég gæti fengið mér eittverja skjákortskælingu á PowerColor x800 XT sem myndi passa inní Shuttle XPC SN95G5V2 ánþess að ég þyrfti að skera úr hliðinni á kassanum til að koma kælinguni fyrir..
Retail kælingin er svosem alveg ágæt.. er með hana í 42% og hitinn fer ekki yfir 43°C en það er bara svo óhemju leiðinlegt hljóð í henni sem kemur á svona 3sek fresti,
svipað og þegar maður tekur 2 ramagnsvíra og setur þá saman og þá koma svona smellir..
það er svona hjá mér, nema ég tók þetta allt í sundur og þetta er ekki rafmagnið, heldur bara hljóð sem kemur frá viftunni.
Peningur skiptir engu máli, bara helst að þetta passi inní ánþess að ég þurfi að modda kassann eitthvað.
Skjákortskæling í Shuttle XPC.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Skjákortskæling í Shuttle XPC.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Ég er með þessar Iceberg viftur sem ég task / tölvuvirkni eru með. Er með nánast sama skjákort og þú, og er með sama kassa..
Hún er hinsvegar mjög hávær en feiki öflug, hinsvegar fylgir með hraðastillir og ég er með hana á lægsta og það er heyrist mjög lítið i viftunni en kælir samt mjög vel, hitinn er frá 40-50 með hraðastillinguna á lægsta.
Hún er hinsvegar mjög hávær en feiki öflug, hinsvegar fylgir með hraðastillir og ég er með hana á lægsta og það er heyrist mjög lítið i viftunni en kælir samt mjög vel, hitinn er frá 40-50 með hraðastillinguna á lægsta.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Þessar?
Passa ekki á x800 kort.. :l
Passa ekki á x800 kort.. :l
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900