P4 örgjörvar


Höfundur
DavidOrn
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 17. Jún 2003 15:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

P4 örgjörvar

Pósturaf DavidOrn » Sun 27. Júl 2003 16:15

Ég er að fara að uppfæra tölvuna mína og mig langaði að spyrja hvort það væri eitthvað mál að installa P4 örgjörvum? Er þetta ekki svo voða viðkvæmt. Síðasti örgjörvi sem ég installaði var P2 eða P3 og það var ekkert mál.

Einnig vil ég vita hvort aflgjafarnir sem Expert er að selja séu góðir. Þeir eru með einn 400w á 5000kr. Mig langaði að vita hvort þetta væri eitthvað drasl?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 27. Júl 2003 16:25

bara til að fá eitt á hreint, Tölvuhlutir versna ekkert þótt expert eða hver annar sé að selja þá, það fer eftir framleiðandanum. Spurðu frekar hvort einhver tegund sé góð!!

Varðandi P4 þá á það varla að vera meira mál en að setja P2 eða P3 örgjörva á.




Höfundur
DavidOrn
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 17. Jún 2003 15:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf DavidOrn » Sun 27. Júl 2003 17:39

Ég hef ekkert nema gott að segja um Expert, ég hef verslað við þá áður og var ánægður með. Ég vildi bara vita hvort þessir aflgjafar séu góðir, ég veit ekki hvaða tegund þetta er en mér fannst það varhugavert að þetta kostar aðeins 5000kr.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 27. Júl 2003 17:48

tékkaðu þá að því hvaða tegund þetta er ?

viltu að við gáum að því fyrir þig :?:


Voffinn has left the building..

Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Sun 27. Júl 2003 18:10

af expert.is ...verðlista sorpinu.

"Tölvukassar-Spennugjafar Verð
Hlið með glugga á Dragon kassa 5,900,-
Codegen Titan ATX Miðturn 300W USB á framhlið 6,900,-
Compucase Miðturn svartur (Skrúfulaus með demp. á harðdiskum) 9.900,-
ATX Spennugjafi 400W 4,900,-"


Gæti verið algert rusl eða bara gott. Efast sammt um að það sé silent sem er það sem skipptir flesta mestu.