Bluescreen upp úr þurru

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Bluescreen upp úr þurru

Pósturaf noizer » Þri 24. Maí 2005 20:06

Jæja kannski hef ég gert þráð um þetta áður en núna er vandamálið aðeins breytt
Vandamálið lýsir sér þannig að ég fæ nokkuð oft bluescreen. Stundum kemur bluescreen þegar ég er ekki að gera neitt, þ.e.a.s. ekki kveikt á neinum forritum eða neitt. Stundum fer ég niður í svona 2 mín. og þegar ég kem upp þá er bluescreen á tölvunni og ég þarf að restarta. (Man ekki alveg "error code" sem kemur)
Svo er ég að fá iPod eftir viku og vill ekki eiga í hættu á að það komi bluescreen þegar ég er að láta lög á iPod, því það færi ekki vel með hann.
Er eitthvað sem ég gæti gert? Fundið hvað er að valda þessu?




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 24. Maí 2005 20:20

Hvernig tölvu ertu með? Physical Memory dump eða?


« andrifannar»

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Þri 24. Maí 2005 20:47

------------------
System Information
------------------
Time of this report: 5/24/2005, 20:40:17
Machine name: HILMAR
Operating System: Windows XP Home Edition (5.1, Build 2600) Service Pack 2 (2600.xpsp_sp2_rtm.040803-2158)
Language: English (Regional Setting: Icelandic)
System Manufacturer: VIA Technologies, Inc.
System Model: PT880-8237
BIOS: Phoenix - AwardBIOS v6.00PG
Processor: Intel(R) Pentium(R) 4 CPU 2.80GHz (2 CPUs)
Memory: 512MB RAM
Page File: 297MB used, 952MB available
Windows Dir: C:\WINDOWS
DirectX Version: DirectX 9.0c (4.09.0000.0904)
DX Setup Parameters: Not found
(DxDiag copy, annars er þetta í Rig þræðinum)

Það kom eitthvað um Physical Memory dump (í bluescreen, minnir mig allavega).



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mið 25. Maí 2005 13:02

Jæja eitthvað hægt að gera við þessu Physical Memory dump?




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mið 25. Maí 2005 13:09

Nýlega installað einhverjum forritum?


« andrifannar»


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 25. Maí 2005 14:41

Ég var að lenda í bluescreen veseni ... Formattaði í gær vona að allt sé komið í lag núna.

Ágætt að formatta og setja clean install á windows , þá kemur fljótlega í ljós hvort þetta sé vélbúnaðarvesen eða ekki



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Fim 26. Maí 2005 13:09

Jæja ætlaði að prófa að uninstalla Service Pack 2, því ég get ekki update'að af Windows Update síðunni síðan ég fékk hann. En ég gat ekki hent honum út, það kom að það gæti ekki fundið einhvern file