Playstation 3


Höfundur
arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Playstation 3

Pósturaf arnifa » Þri 17. Maí 2005 01:08

jæja komnar myndir...nenni ekki að linka á fullt af myndum en hér er mynd af ps3 og stýripinnanum....ég hef aldrei séð jafn ljótan stýripinna en ég held að maður geti vanist tölvunni en stýripinninn OJJ..

og auðvitað specs (tekið af IGN.com

Product name: PlayStation 3

Logo: PLAYSTATION(R)3

CPU

Cell Processor
PowerPC-base Core @3.2GHz
1 VMX vector unit per core
512KB L2 cache
7 x SPE @3.2GHz
7 x 128b 128 SIMD GPRs
7 x 256KB SRAM for SPE
* 1 of 8 SPEs reserved for redundancy
total floating point performance: 218 GFLOPS

GPU

RSX @550MHz
1.8 TFLOPS floating point performance
Full HD (up to 1080p) x 2 channels
Multi-way programmable parallel floating point shader pipelines

Sound

Dolby 5.1ch, DTS, LPCM, etc. (Cell- base processing)

Memory

256MB XDR Main RAM @3.2GHz 256MB GDDR3 VRAM @700MHz

System Bandwidth

Main RAM 25.6GB/s
VRAM 22.4GB/s
RSX 20GB/s (write) + 15GB/s (read)
SB< 2.5GB/s (write) + 2.5GB/s (read)

System Floating Point Performance

2 TFLOPS

Storage

Detachable 2.5" HDD slot x 1

I/O

USB Front x 4, Rear x 2 (USB2.0)
Memory Stick standard/Duo, PRO x 1
SD standard/mini x 1
CompactFlash (Type I, II) x 1

Communication

Ethernet (10BASE-T, 100BASE-TX, 1000BASE-T) x 3 (input x 1 + output x 2)
Wi-Fi IEEE 802.11 b/g
Bluetooth 2.0 (EDR)

Controller

Bluetooth (up to 7)
USB 2.0 (wired)
Wi-Fi (PSP)
Network (over IP)

AV Output

Screen size: 480i, 480p, 720p, 1080i, 1080p
HDMI: HDMI out x 2
Analog: AV MULTI OUT x 1
Digital audio: DIGITAL OUT (OPTICAL) x 1

Disc Media

CD PlayStation CD-ROM, PlayStation 2 CD-ROM, CD-DA, CD-DA (ROM), CD-R, CD-RW, SACD, SACD Hybrid (CD layer), SACD HD, DualDisc, DualDisc (audio side), DualDisc (DVD side)
DVD: PlayStation 2 DVD-ROM, PlayStation 3 DVD-ROM, DVD-Video, DVD-ROM, DVD-R, DVD-RW, DVD+R, DVD+RW
Blu-ray Disc: PlayStation 3 BD-ROM, BD-Video, BD-ROM, BD-R, BD-RE
Viðhengi
ps3withconroller3lt232.jpg
ps3withconroller3lt232.jpg (55.56 KiB) Skoðað 2154 sinnum


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 17. Maí 2005 01:22

þarna fóru þeir með það.. fjarstýringarnar eru eins og þær hafi verið bræddar og lekið svona niður.. FORLJÓTAR!




Höfundur
arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Þri 17. Maí 2005 01:29

tölvan verður líka til í hvítu og svörtu...


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 17. Maí 2005 11:22

Tölvan er með mjög óhentugu looki þú kemur þessu ekki í neina stæðu hjá þér og fjarstýringinn er hundljótt :S




hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Þri 17. Maí 2005 11:50

Ég held að það skipti nú meira máli hvort fjarstýringin er þægileg.. ekki hvort hún sé flott eða ljót


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 17. Maí 2005 12:02

Pandemic skrifaði:Tölvan er með mjög óhentugu looki þú kemur þessu ekki í neina stæðu hjá þér og fjarstýringinn er hundljótt :S
Yes my lordship.. Þetta fittar engan veginn inn í neina stæði nema hún sé stórfurðuleg..




addi illmenni
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

killzone 2

Pósturaf addi illmenni » Þri 17. Maí 2005 14:36

persónulega held ég að sony á eftir að vinna þetta stríð líka, einfaldlega vegna þess að ps3 er fáranlega öflur tölva.

sony vann seinasta stríð án þess að hafa öflugustu tölvuna, að sjálfsögðu eiga þeir eftir að vinna þetta stríð núna þegar þeir eru með öflugustu tölvuna.

ég sótti video af leiknum killzone 2 af gamespot og ólýsanlega töff video, ég er að hýsa það hérna innanlands.

killzone 2 videoið


--------------------------------------------------------------
Dell Inspiron 8600: Pentium M 755(2GHz/400MHz FSB) ~ 15.4 WUXGA ~ 1GB DDr ~ 128MB RADEON 9600 PROTURBO ~ 60GB @ 7200 ~ 8x DVD (DVD+/-RW)

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 17. Maí 2005 14:41

Revolution er allavega flottasta tölvan.
Viðhengi
e3-2005-revolution-revealed-20050517010646774.jpg
e3-2005-revolution-revealed-20050517010646774.jpg (5.53 KiB) Skoðað 2088 sinnum



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Þri 17. Maí 2005 15:30

Þetta er flott gæði í Killzone 2 í PS3.
En vá hvað þetta eru ljót fjarstýring
Viðhengi
playstation_3_controller_full.jpg
playstation_3_controller_full.jpg (20.69 KiB) Skoðað 2056 sinnum
Síðast breytt af noizer á Þri 17. Maí 2005 16:03, breytt samtals 1 sinni.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Þri 17. Maí 2005 15:31

ég skil ekki hvernig það er hægt að vera góður í fps leikjum með svona fjarstýringum :D




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 17. Maí 2005 15:53

þessvegna áttu bara að fá þér Xbox 360 sem drullar yfir allt og alla ;)

og þar verður þú með usb 2 tengi og notar bara keyboard og mús.. ég held að það verði alveg möguleiki... og jésús pétur... þá getur maður kysst Pc leiki gúdbæ


sjáið Killzone vidjóið.. ef þetta er GAMEPLAY.. Fu** !!!!!




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Þri 17. Maí 2005 16:04

Veit einhver"Hvernig Kæling er í Xbox 360 og Playstation 3?


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 17. Maí 2005 16:31

XBOX360 er með vökvakælingu



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 17. Maí 2005 16:33

Mér finnst þetta töff fjarstýring :\


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 17. Maí 2005 18:15

fallen skrifaði:Mér finnst þetta töff fjarstýring :\


Kannski töff, en spáðu í því hvað það hlýtur að vera óþægilegt að halda á henni :<




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 17. Maí 2005 18:41

kanski er þetta mjög þægilegt



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 17. Maí 2005 18:50

þetta er ekki þægilegt, prófaðu bara að setja hendurnar í þessar stellingar en annars getiði andað léttar þar sem það er öruggt að þeir gefa út klassísku stýripinnana.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 17. Maí 2005 20:19

já örugglega :)



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 17. Maí 2005 21:59

ErectuZ skrifaði:
fallen skrifaði:Mér finnst þetta töff fjarstýring :\


Kannski töff, en spáðu í því hvað það hlýtur að vera óþægilegt að halda á henni :<


I have big hands :L


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mið 18. Maí 2005 22:30

Með Killzone vídjóið: http://www.beyond3d.com/forum/viewtopic.php?t=23037.

Scrollið niður á póstinn frá Laa-Yosh.

Semsagt, þetta er pre-rendered. EN: Þetta er einskonar "vision" fyrir hvernig leikurinn mun koma til með að líta út. En mikið ANDSKOTI var þetta samt flott :O


n:\>

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 18. Maí 2005 23:06

einmitt, en það var sýnt helling af ALVÖRU gameplay úr XBOX360 en það var keyrt á Apple vélum með 1/3 af kraftinum sem 360 mun hafa og Gears of Wars keyrði samt svona vel.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 19. Maí 2005 00:21

IceCaveman skrifaði:þetta er ekki þægilegt, prófaðu bara að setja hendurnar í þessar stellingar en annars getiði andað léttar þar sem það er öruggt að þeir gefa út klassísku stýripinnana.
Mér sýnast þessir vera alveg eins og gömlu.. s.s. sé enga takka.. gæti vel verið að þeir hafi bara breytt lookinu.. séu enn með sama tölvukubb.. eða það..