Enemy Territory: Quake Wars


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Enemy Territory: Quake Wars

Pósturaf nomaad » Mán 16. Maí 2005 19:39

Activision, id og Splash Damage voru að tilkynna um nýjan leik sem heitir Enemy Territory: Quake Wars. Splash Damage gerðu hinn vinsæla Wolfenstein: Enemy Territory sem var gefinn ókeypis á netinu.

ET: Quake Wars gerist sama heimi og Quake 2, nema hvað að hann gerist á undan þeim leik. Maður getur spilað sem Earth Defense Force eða Strogg, geimverurnar sem ætla að nota Jarðarbúa í varahluti. Hægt er að vera einn af fimm klössum af spilurum í hvoru liði fyrir sig (svipað og í Battlefield) og búið er lofa 40 farartækjum í heildina. Leikurinn keyrir á Doom3 engine með nýrri tækni sem id þróaði, MegaTexture, sem gerir Splash Damage kleift að vera með stór landsvæði utandyra.

Screenshot.
Frétt á Shacknews.

Þessi leikur lítur amk. 20 sinnum betur út en Quake 4 :D
Síðast breytt af nomaad á Mán 16. Maí 2005 20:28, breytt samtals 1 sinni.


n:\>


Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Mán 16. Maí 2005 19:56

:shock: Shit----Næs vá þessi graffik er Crazy.


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mán 16. Maí 2005 20:27

Mr.Jinx skrifaði::shock: Shit----Næs vá þessi graffik er Crazy.


Já og gaurinn sem tók screenshottið ætti að fá verðlaun, virkilega vel sett saman :)


n:\>


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 16. Maí 2005 21:29

næs ef hann verdur betri en ET þá er hann snilld :P




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mán 16. Maí 2005 23:01

nice grafík !




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 17. Maí 2005 13:07

Ókeypis? :8)




Api
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 30. Apr 2005 16:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Api » Þri 17. Maí 2005 13:45

Birkir skrifaði:Ókeypis? :8)


Vonandi :)




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 17. Maí 2005 17:32

Api skrifaði:
Birkir skrifaði:Ókeypis? :8)


Vonandi :)
Afhverju ætti hann að vera ókeypis?



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Þri 17. Maí 2005 17:38

Wolf ET var ókeypis :wink:
En annars er þetta flott grafík




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 17. Maí 2005 18:19

hver segir að þetta sé tekið beint úr GamePlay ??



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 17. Maí 2005 22:01

Sjúk grafík.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Mephz
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 13:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mephz » Lau 28. Maí 2005 12:05

Birkir skrifaði:Ókeypis? :8)


nei hann verður ekki ókeypis ;)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 28. Maí 2005 14:22

ég er nokkuð viss um að þetta er CG


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Lau 28. Maí 2005 14:58

Auðvitað er þetta CG, þetta er á tölvu ;)

Nei, ég sá trailer fyrir þetta beint af E3 gólfinu og á undan stóð "the following trailer is entirely comprised of in-game footage", og hann var ekki minna flottur en þetta screenshot :D

BTW, hann var í silly hárri upplausn þannig að það var ekki þannig að upplausnin plataði mig.


n:\>