HIVE.is RUSL RUSL RUSL!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
HIVE.is RUSL RUSL RUSL!
Ég held að ég hafi gert hrikaleg mistök þegar ég fór frá vodafone yfir til HIVE.
Ekki nóg með að á þessum 3 vikum er ég búinn að fá 3 router hjá þeim heldur kom upp einhver bilun hjá þeim þannig að það var netsambandslaust frá föstudegi til sunnudags!
Þessi þráðlausu sendar þeirra draga ekki milli herbergja...svo bað ég um MAX12 stækkun og þegar henni var skellt á þá bræddi router #2 yfir.
Ég hafði samband við Landssíman og þarf var mér sagt að það væri hálfsmánaðar bið eftir tengingu!!! Venjulega væri biðin 3 virkir dagar en þeir hafa ekki undan að tengja nýja notendur sem eru að flýja t.d. HIVE.
Ekki nóg með að á þessum 3 vikum er ég búinn að fá 3 router hjá þeim heldur kom upp einhver bilun hjá þeim þannig að það var netsambandslaust frá föstudegi til sunnudags!
Þessi þráðlausu sendar þeirra draga ekki milli herbergja...svo bað ég um MAX12 stækkun og þegar henni var skellt á þá bræddi router #2 yfir.
Ég hafði samband við Landssíman og þarf var mér sagt að það væri hálfsmánaðar bið eftir tengingu!!! Venjulega væri biðin 3 virkir dagar en þeir hafa ekki undan að tengja nýja notendur sem eru að flýja t.d. HIVE.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kominn aftur? eða.. er bara verið að kíkja inn í svona eitt skipti..?elv skrifaði:Það virðist eins og þeir ráði ekki við að vera í gangi 24/7, minn var að alltaf að missa sync og var alvega að skíta á sig.
Eftir að ég fór að slökkva á honum yfir nóttina þá hefur hann aldrei misst sync og allt verið í fína lagi.
En ég stunda ekki DC þannig að
Annars þekki ég nokkra með hive og allir ánægðir..
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Ég var að fara frá OGvoda...eftir margra ára viðskipti...sennilega uppá 400þús...fór yfr til Hive og sé ekki eftir því.
Já þetta fann ég hérna á spjallinu fyrir stuttu !
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... t=adsl6000
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ætli þetta hafi ekki bara verið svona „First impression“ponzer skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég var að fara frá OGvoda...eftir margra ára viðskipti...sennilega uppá 400þús...fór yfr til Hive og sé ekki eftir því.
Já þetta fann ég hérna á spjallinu fyrir stuttu !
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... t=adsl6000
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ponzer skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég var að fara frá OGvoda...eftir margra ára viðskipti...sennilega uppá 400þús...fór yfr til Hive og sé ekki eftir því.
Já þetta fann ég hérna á spjallinu fyrir stuttu !
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... t=adsl6000
Akkúrat...þarna var ég sennilega búinn að vera tengdur í 2 daga með ótakmarkað utanlands Dl og ofboðslega ánægður...
Þá vissi ég ekki að þráðlausa dæmið í routerunum virkaði ekki , þá vissi ég ekki að ég þyrfti 3 routera á jafnmörgum vikum, þá vissi ég ekki að einhver myndi gera "hack" árás á dns þjóna HIVE með þeim afleiðingum að ég myndi detta út úr þeirra þjónustu í 2 sólarhringa, þá vissi ég ekki að ogvodafone og landssíminn myndu jafna eða bæta tilboð þeirra hive manna.
Núna veit ég betur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Snorrmund skrifaði:Kominn aftur? eða.. er bara verið að kíkja inn í svona eitt skipti..?elv skrifaði:Það virðist eins og þeir ráði ekki við að vera í gangi 24/7, minn var að alltaf að missa sync og var alvega að skíta á sig.
Eftir að ég fór að slökkva á honum yfir nóttina þá hefur hann aldrei misst sync og allt verið í fína lagi.
En ég stunda ekki DC þannig að
Annars þekki ég nokkra með hive og allir ánægðir..
Kíkja aðeins......sjá hvernig allt er
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Eftir því sem ég best veit þá er hann akkurat hjá Hive. Mig minnir allavega ég hafi lesið eitthver comment hjá honum um tenginguna hans hérna hjá Hive fyrir nokkru í eitthverjum Hive þráð.
En þetta er líka alveg hárrétt hjá honum, ef það væri ekki fyrir Hive væri eflaust allir ennþá að borga fyrir utanlands download. Þökk sé hæf og virkri samkeppni þá eru tengirnar orðnar stærri, verðið lægra og frítt utanlands download í þokkabót.
En þetta er líka alveg hárrétt hjá honum, ef það væri ekki fyrir Hive væri eflaust allir ennþá að borga fyrir utanlands download. Þökk sé hæf og virkri samkeppni þá eru tengirnar orðnar stærri, verðið lægra og frítt utanlands download í þokkabót.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gamann að sjá bongmasterinn aftur En til að halda sér á venjulegu nótunum.. Þá er hive að gera góða hluti (óheppnir með bilerí) Ef að hive væri ekki þá væri ekkert sem héti OG1 eða álíka.. Allavegana ekki strax.. Mér finnst viðbrögðin hjá símanum mikið verri.. ég get ekki fengið frítt utanlandsdownload fyrren seinna í vikunni(Miðvikudagur-föst..)elv skrifaði:Snorrmund skrifaði:Kominn aftur? eða.. er bara verið að kíkja inn í svona eitt skipti..?elv skrifaði:Það virðist eins og þeir ráði ekki við að vera í gangi 24/7, minn var að alltaf að missa sync og var alvega að skíta á sig.
Eftir að ég fór að slökkva á honum yfir nóttina þá hefur hann aldrei misst sync og allt verið í fína lagi.
En ég stunda ekki DC þannig að
Annars þekki ég nokkra með hive og allir ánægðir..
Kíkja aðeins......sjá hvernig allt er