Xbox 360 MEGATHREAD


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Xbox 360 MEGATHREAD

Pósturaf nomaad » Lau 07. Maí 2005 22:53

Það er greinilegt að fólk mætir með myndavélar þegar því er boðið á MTV event. Að minnsta kosti láku þessar myndir í dag.

Vélin sjálf ásamt aukahlutum:
http://www.engadget.com/entry/1234000490042605/
Takið eftir headsetti (fyrir Live) sem er eðlilegt í laginu (það gamla er ekki að gera nógu góða hluti), einnig myndavél sem sést í hægra horninu. Spurning hvort hún fylgi með eða hvað? Eru USB2 port á vélinni sjálfri?

Þessi mynd af framhliðinni lak út fyrir nokkru:
http://pictures.xbox-scene.com/4/xbox360/xbox360org19iz5ow_b.jpg

Og þetta af OurColony.net gefur til kynna að það verði hægt að fá allskonar fönkí liti á framhliðina til að skipta út: http://www.ourcolony.net/images/logos/37943.jpg

Stýripinninn:
http://www.engadget.com/entry/1234000200042615/
Svipaður í laginu og Controller S, þráðlaus. Vitað er að svörtu/hvítu takkarnir eru núna orðnir að secondary triggers, öllum til mikils léttis. Einnig sést glitta í tengi fyrir headsettið neðst. Það sem flestir eru í heilabrotum yfir er silfurlitaði takkinn með lógóinu, er þetta til að velja tíðni stýripinnans eða eitthvað sem engum dettur í hug?

Einnig lak út mynd af fjarstýringu fyrir Media Center Extender (sem er líka til fyrir Xbox): http://www.engadget.com/entry/1234000040042613/

Já og svo lógóið:
http://news.teamxbox.com/xbox/8189/Xbox-360-Logo-Revealed-at-MTV-Show-Taping/

Hvað er svo inní vélinni? Sést hafa teikningar sem gefa í skyn þrjá 3.5 ghz örgjörva, sennilega PowerPC örgjörvar frá IBM. Þrívíddarvinnsla er í höndum ATI GPU sem verður með innbyggðu 10MB minni, sennilega til að gera kleift að anti-aliasa leiki með litlu hraðatapi. Talið er líklegt að harður diskur verði auka viðbót frekar en innbyggður.

Xenon block diagram

Það ætti flest að koma í ljós bæði á E3 seinna í mánuðinum og svo næsta fimmtudag, þegar MTV er með sérstakan þátt um Xbox 360 þar sem sýndir verða einverjir leikir og talað almennt um vélina (auk einhverra celebs að spila á hana :þ ).
Síðast breytt af nomaad á Fim 12. Maí 2005 17:12, breytt samtals 1 sinni.


n:\>

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Sun 08. Maí 2005 00:05

Svolítið síðan ég sá þetta... En þetta er töff vél :P


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 08. Maí 2005 00:34

Kaupi mér það ekki fyrr en þeir fara að bjóða upp á evil svarta vél :(




Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Sun 08. Maí 2005 00:50

svo kannski setja raptor disk/a í hana :P




arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Sun 08. Maí 2005 00:51

nokkuð nice nema vélinn sjálf...


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 08. Maí 2005 12:42

ég verð fúll ef það verða engin tengi fyrir wired stýripinna þar sem force feedback étur upp rafhlöður :( og force feedback er ekki eitthvað sem ég er til í að sleppa.




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mán 09. Maí 2005 18:37

Var að leka orðrómur um hvernig Live verður hagað og um hardware.
Hér og hér..

Summary fyrir lata:
2 Types Of Xbox Live:

* Xbox Live Silver (no subscription required)
* Xbox Live Gold (subscription benefits)

Features For Gold Service:

* * = Also For Silver
* # = Also for Offline

* Seamless transition to Xbox Live account from Xbox to Xbox 360
* Access to MMOs (additional fees may apply) *
* Free Xbox Live weekends *
* Multiplayer online gameplay <-- ATH: bara fyrir Gold
* Avatar for gamer profile * #
* Motto for gamer profile * #
* Personalized look for Xbox System Guide * #
* Offline achievements * #
* Online achievements *
* Access to other players' Gamer cards via Live *
* Cumulative gamer score * #
* Location/language profile * #
* Reputation *
* Enhanced matchmaking using above
* Skill level matchmaking
* Gameplay style profile (casual, competitive, etc.)
* Recent players list *
* Free and premium download game content *
* Free and premium downloadable movies, music, tv *
* Downloadable demos/trailers * Töff
* Micro transactions *
* Custom playlist in every game * #
* Play music from portable devices * #
* View images from digital camera * #
* Stream media from Windows XP * # Ok þetta er fokking snilld
* Interactive screen savers * #
* Track info for CDs * #
* Communication with voice, video or text *

Töff að fólk sem borgar ekki fái basically að gera allt online nema að spila, geta downloadað, voice comm og fá aðgang að leaderboards. Gott stöff.

Hardware:
Specifications:

* Support for DVD-video, DVD-Rom, DVD-R/RW, CD-DA, CD-Rom, CD-R, CD-RW, WMA CD, MP3 cd, JPEG photo CD
* All games supported at 16:9, 720p and 1080i, anti-aliasing Kominn tími á þetta Plasmasjónvarp?
* Customizable face plates to change appearance
* 3 USB 2.0 ports
* Support for 4 wireless controllers
* Detachable 20GB drive Sennilega 40GB reyndar, en það kemur í ljós
* Wi-Fi ready

Custom IBM PowerPC-based CPU Það er vel hugsanlegt að þetta er sami POWER örgjörvi og í Cell, eða afbrigði af honum.

* 3 symmetrical cores at 3.2 GHz each
* 2 hardware threads per core
* 1 VMX-128 vector unit per core
* 1 MB L2 cache

CPU Game Math Performance

* 9 billion dots per second Hef ekki glóru :(

Custom ATI Graphics Processor

* 500 MNz
* 10 MB embedded DRAM Notað fyrir anti-aliasing, leikir verða mjöööög flottir
* 48-way parallel floating-point shader pipelines HOLY CRAP
* unified shader architecture

Memory

* 512 MB GDDR3 RAM Gott stöff, ætti ekki að vanta minni fyrir flottustu leikina. Ath að þetta er eins og í Xbox, sameiginlegt minni fyrir örgjörva og skjákort
* 700 MNz DDR

Memory Bandwidth

* 22.4 GB/s memory interface bus bandwidth
* 256 GB/s memory bandwidth to EDRAM
* 21.6 GB/s front side bus

Audio

* Multi channel surround sound output
* Supports 48khz 16-bit audio
* 320 independent decompression channels
* 32 bit processing
* 256+ audio channels

Fátt sem kemur á óvart, nema 48 pixel pipelines O_o (ef satt reynist). Ath að allt þetta er óstaðfestur orðrómur.
Síðast breytt af nomaad á Mán 09. Maí 2005 20:01, breytt samtals 1 sinni.


n:\>


arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Mán 09. Maí 2005 19:45

SHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIITTTTTTTTTTT :shock: :shock: :shock: :shock:


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 09. Maí 2005 20:04

eg vil ekki sja annað en ps,bíð eftir ps3




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mán 09. Maí 2005 20:14

CraZy skrifaði:eg vil ekki sja annað en ps,bíð eftir ps3


Jebb, það verður ennþá klikkaðra hardware í PS3. Cell er náttúrulega 9 kjarna örgjörvi :shock:

Mig grunar samt að Sony muni gera carbon copy af Live fyrir PS3, bara til að reyna að halda í við Microsoft. Þetta kemur vonandi allt í ljós á E3 :wink:


n:\>


Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Mán 09. Maí 2005 20:16

PS3 :8) :lol:
Viðhengi
Playstation3fullsize2.jpg
Playstation3fullsize2.jpg (37.64 KiB) Skoðað 3879 sinnum


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mán 09. Maí 2005 20:45

Heh, nei. En það væri fyndið ef hún yrði hvít líka. Þá færi fólk að spurja sig hver munurinn á þessum vélum væri eiginlega :)


n:\>


Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Mán 09. Maí 2005 20:47

Össs Já. :P Það væri svalt.


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Þri 10. Maí 2005 12:05

http://pictures.xbox-scene.com/4/xbox36 ... z5ow_b.jpg

er bara hægt að hafa 1 stýri pinna í þessu?!?!


email: andrig@gmail.com


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Þri 10. Maí 2005 12:07

andrig skrifaði:http://pictures.xbox-scene.com/4/xbox360/xbox360org19iz5ow_b.jpg

er bara hægt að hafa 1 stýri pinna í þessu?!?!
°

Þráðlausir, getur verið með fjóra.
Ekkert vitað með batteríslíf, hvernig batterí og hvernig er hlaðið. Það er líka búið að lofa að þeir virki með PC tölvum.


n:\>


andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Þri 10. Maí 2005 12:08

nice nice nice


email: andrig@gmail.com


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 10. Maí 2005 12:47

HVernig er það með combatability? virka gömlu xbox leikirnir með þessari?




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Þri 10. Maí 2005 13:43

Snorrmund skrifaði:HVernig er það með combatability? virka gömlu xbox leikirnir með þessari?


Ekkert vitað enn. Kemur í ljós eftir tvo daga (vonandi!).


n:\>

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 10. Maí 2005 14:40

Ég hef alla trú á microsoft í að vinna console stríðið þar sem þeir eru svo huge og eru búnir að undirrita samninga við alla helstu og bestu leikjaframleiðendurnar og síðan er nátturulega þeirra mottó
"Resistance Is Futile. You Will Be Assimilated"




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Þri 10. Maí 2005 15:43

Pandemic skrifaði:Ég hef alla trú á microsoft í að vinna console stríðið þar sem þeir eru svo huge og eru búnir að undirrita samninga við alla helstu og bestu leikjaframleiðendurnar og síðan er nátturulega þeirra mottó
"Resistance Is Futile. You Will Be Assimilated"


hehe.. annars finnst mér þetta ekki töff vél, finnst hún eiginlega bara ljót.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 10. Maí 2005 17:50

Ferð ekki langt á lakkinu ;)




arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Þri 10. Maí 2005 19:23

innihaldið skiptir máli :lol:


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mið 11. Maí 2005 06:48

Já alveg sammála að hún hefði mátt vera flottari, en mér skilst að maður geti moddað hana til og frá léttilega. En með þessa speca er ég alveg viljugur til að fyrirgefa útlitið.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mið 11. Maí 2005 11:15

Já 48pl !


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 11. Maí 2005 11:55

ponzer skrifaði:Já 48pl !
48 hvað?