Hugsanleg fartölvukaup mín.

Á icarus að fá sér dell inspiron 6000 ?

8
47%
Nei
9
53%
 
Samtals atkvæði: 17


Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hugsanleg fartölvukaup mín.

Pósturaf Icarus » Fim 05. Maí 2005 19:35

Jæja, þá er liðið að fartölvukaupum og mig langar helvíti í

http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... P6000%2301

Dell Inspirion 6000

Hafði hugsað mér að stækka skjákortið í 128MB og þá held ég að ég sé kominn með draumavélina.

Einnig held ég að ég fái hana aðeins ódýrari.

Núna spyr ég ykkur vaktarar, hvernig finnst ykkur ? er önnur vél sem þið mælið með og hefur einhverja reynslu af þessari vél...




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 05. Maí 2005 20:11

Kannski að þú getir fengið flottara skjákort.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 05. Maí 2005 20:16

segi já ef þú færð þér betra skjákort ;)




nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Fim 05. Maí 2005 20:31

Er hægt að fá betra skjákort í hana? Eru það ekki bara XPS vélarnar sem er hægt að skipta út skjákortum?

Annars er þetta frekar kúl vél, reyndar soldið þung.


n:\>


vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Fim 05. Maí 2005 20:34

og málið er dautt

Pantar erlendis frá og þá kostar þetta um 180-200 þúsund.




Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fim 05. Maí 2005 20:36

nomaad skrifaði:Er hægt að fá betra skjákort í hana? Eru það ekki bara XPS vélarnar sem er hægt að skipta út skjákortum?

Annars er þetta frekar kúl vél, reyndar soldið þung.


Samkvæmt dell.dk er hægt að fá betra skjákort í hana, ég sendi fyrirspurn á EJS núna bara áðan og bíð eftir svari.

Og já, ég gæti alveg trúað því að hún sé svoldið þung en það er ekkert sem maður ræður ekki við.




vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Fim 05. Maí 2005 20:39

- Ef þú ert að halda á þessum 3kg mikið t.d. í skólanum á svona þá verður þetta mjög óþægilegt. Mín ferðatölva er 2.4-6kg og til langs tima þá verður þetta orðið frekar þungt.

Hefurðu annars eitthvað skoðað 15" Powerbook vélarnar?
- Ég var í mjög miklum ferðatölvupælingum og skoðaði gjörsamlega endalaust af þeim og las forums í gríð og erg og komst að því að það sem hentaði mér best var annaðhvort Acer 8104 tölvan(sýnist við vera að leita að svipuðu setupi) eða þá Powerbook vélin. Ég ákváð að kaupa mér powerbook vélina og ég er yfir mig ánægður með hana.




Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fim 05. Maí 2005 20:45

vldimir skrifaði:- Ef þú ert að halda á þessum 3kg mikið t.d. í skólanum á svona þá verður þetta mjög óþægilegt. Mín ferðatölva er 2.4-6kg og til langs tima þá verður þetta orðið frekar þungt.

Hefurðu annars eitthvað skoðað 15" Powerbook vélarnar?
- Ég var í mjög miklum ferðatölvupælingum og skoðaði gjörsamlega endalaust af þeim og las forums í gríð og erg og komst að því að það sem hentaði mér best var annaðhvort Acer 8104 tölvan(sýnist við vera að leita að svipuðu setupi) eða þá Powerbook vélin. Ég ákváð að kaupa mér powerbook vélina og ég er yfir mig ánægður með hana.


Ég hef reyndar ekki kíkt á powerbook vélina og þessi Acer vél lítur nú helviti vel út, en ætli hún sé ekki þyngri en Dell vélin ef eitthvað er ?

Svo fæ ég líka andskoti fínan afslátt, held ég muni fá Dell vélina á svona 160þúsund svo...

Bætt við

Tékkaði núna aðeins á powerbook vélunum fyrst þú mældir með því og þær eru ekkert að heilla mig uppúr skónum, sýnist ég vera að fá meira fyrir peninginn með Dell vélina.




vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Fim 05. Maí 2005 21:07

Powerbook vélarnar eru rándýrar á Íslandi og myndi forðast það eins og heitan eldinn að kaupa þær hér.

Powerbook vélarnar eru kannski ekkert til að fara spila mikla leiki í, en ég get sagt þér það að þær eru dúndur í allt annað. Ég nota þetta í allt þetta venjulega nema leiki og sama hvað ég reyni það hægist aldrei á henni. Get verið með endalaust af forritum opið og opnað fleiri og ekkert hægist á kvikindinu.

Og Acer vélin er léttari en Dell vélin og einnig með besta fáanlega þráðlausa netkorti í ferðavélar sem völ er á.

Auk þess að vera með nýjustu tæknina(PCI-Express)




Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fim 05. Maí 2005 21:24

vldimir skrifaði:Powerbook vélarnar eru rándýrar á Íslandi og myndi forðast það eins og heitan eldinn að kaupa þær hér.

Powerbook vélarnar eru kannski ekkert til að fara spila mikla leiki í, en ég get sagt þér það að þær eru dúndur í allt annað. Ég nota þetta í allt þetta venjulega nema leiki og sama hvað ég reyni það hægist aldrei á henni. Get verið með endalaust af forritum opið og opnað fleiri og ekkert hægist á kvikindinu.

Og Acer vélin er léttari en Dell vélin og einnig með besta fáanlega þráðlausa netkorti í ferðavélar sem völ er á.

Auk þess að vera með nýjustu tæknina(PCI-Express)


Meinar. hljómar fínt.

Það eru þó nokkrir hlutir, ég ætla að reyna að forðast að kaupa vélina fyrir utan landsteinanna uppá ábyrgð að gera. Einnig ef ég horfi bara á það að kaupa Acer vélina hér á móti því að kaupa Dell vélina hér þá munar um 80þúsund krónum, svoldið mikið fyrir besta þráðlausa netkort sem völ er á.

Og það nýja er ekki alltaf það besta :)




vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Fim 05. Maí 2005 21:36

Hehe.. Vel orðað :)

En finnst þessar Dell vélar alltaf vera svo feitar og stórar eitthvern vegin. Finnst þér aldrei nógu ;portable;.

Þú ert einnig að borga fyrir:
- Stærri harðadisk
- Besta ferðatölvuskjákort sem til eru fyrir ;portable; vélar
- Léttari
- Stærri örgjörva

Og að ég held betri batterýs endingu.




Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fim 05. Maí 2005 21:55

vldimir skrifaði:Hehe.. Vel orðað :)

En finnst þessar Dell vélar alltaf vera svo feitar og stórar eitthvern vegin. Finnst þér aldrei nógu ;portable;.

Þú ert einnig að borga fyrir:
- Stærri harðadisk
- Besta ferðatölvuskjákort sem til eru fyrir ;portable; vélar
- Léttari
- Stærri örgjörva

Og að ég held betri batterýs endingu.


Þú kemur með góð rök, mátt eiga það.

Persónulega er diskurinn fyrir mig aukaatriði, ég er með nógu stóran disk í PC vélinni svo við getum strikað hann út. Skjákortið, þyngdin og batteríið þvert á móti skiptir máli.

Við svona fyrstu yfirsín sýnist mér Acerinn vera betri en Dell vélin og maður er byrjaður að vita að Acer er ekkert síðri merki heldur en Dell, svo það er ekki málið. Það er bara þessi 80þúsund krónu verðmunur.

Persónulega sýnist mér bara vera um 200gramma munur á vélunum svo það sem heild skiptir ekkert svo miklu máli, ef við hefðum sömu tölur, sömu vélar og allt það væri þetta þó hlutur sem myndi ákveða fyrir mig hvora vélina ég myndi kaupa.

Einnig finnst mér Acer vélin vera svolítið flottari svo þar vinnur Acer líka.

Það er bara þessi 80.þúsund krónur, það er svolítið mikill peningur, peningur sem ég gæti í staðinn notað til að uppfæra PC vélina mína.

Enda eins og ég hugsa þetta þá er lappinn ekki ætlaður sem aðalvél. Hún yrði notuð í skólann, þegar ég er í burtu og svona eitt og annað, auðvitað leiki líka en oftast þegar ég spila leiki þá er ég heima hjá mér og þá kemur PC vélin inn. Ef þessi Acer vél væri bara svona 50þúsund ódýrari myndi ég örugglega ekki hika við að velja hana.

Takk samt fyrir innlagið, einmitt útaf þessu sem ég bjó til þráðinn.




vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Fim 05. Maí 2005 22:36

Icarus við virðumst eiga akkurat við sama vandamál eða stríða, eða það sem ég átti við að stríða. Ein PC vél sem er aðalega notuð í leiki, og svo vél sem ég vildi nota í skólann - og á ferðinni t.d. upp í bústaðnum en þar er ég með 8mb þráðlausa nettengingu.

Eftir mikla skoðun og tjah.. Hrikalega leit gerði ég eins og áður sagði, fékk mér Powerbook vélina.

- Þrusu öflug
- Mjög létt
- Góð batterýsending
- Geðveikt útlit

Einnig er hún mjög þunn og nett.

En eins og þú sagðir réttilega er þessi 80þús króna munur mjög mikill og í rauninni það mikill að það væri alveg rétt í að taka Dell vélina. Það er gríðarlegt vesen í að kaupa ferðatölvur og finnst mér helmingi meira vandamál en að kaupa venjulegar PC tölvur.

- Gangi þér vel með kaupin :)




Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fim 05. Maí 2005 22:38

vldimir skrifaði:Icarus við virðumst eiga akkurat við sama vandamál eða stríða, eða það sem ég átti við að stríða. Ein PC vél sem er aðalega notuð í leiki, og svo vél sem ég vildi nota í skólann - og á ferðinni t.d. upp í bústaðnum en þar er ég með 8mb þráðlausa nettengingu.

Eftir mikla skoðun og tjah.. Hrikalega leit gerði ég eins og áður sagði, fékk mér Powerbook vélina.

- Þrusu öflug
- Mjög létt
- Góð batterýsending
- Geðveikt útlit

Einnig er hún mjög þunn og nett.

En eins og þú sagðir réttilega er þessi 80þús króna munur mjög mikill og í rauninni það mikill að það væri alveg rétt í að taka Dell vélina. Það er gríðarlegt vesen í að kaupa ferðatölvur og finnst mér helmingi meira vandamál en að kaupa venjulegar PC tölvur.

- Gangi þér vel með kaupin :)


takktakk :)




Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikkasoft » Þri 24. Maí 2005 22:03

Jeminn eini, það sem fartölvur kosta á íslandi.

Ég sá á EJS er að selja Inspiron 6000 á 199.999kr. Ég er staðsettur í bandaríkjunum eins og er, og var að panta sitthvora inspiron 6000 fyrir tvær vinkonur mínar.

Inspiron 6000D Intel® Pentium® M Processor 715 (1.50 GHz/2MB Cache/400MHz FSB)
Display 15.4 inch WXGA LCD Panel
Memory 512MB DDR2 SDRAM 2 Dimms
Video Card 64MB DDR ATI's MOBILITY™ RADEON X300 PCI Express x16 Graphics
Hard Drive 40GB Hard Drive
Operating System Microsoft® Windows® XP Home
Network Card Integrated 10/100 Network Card and Modem
Adobe Software Adobe® Acrobat® Reader 6.0
Combo/DVD+RW Drives 24X CD Burner/DVD Combo Drive
Wireless Networking Card Intel® PRO/Wireless 2915 Internal Wireless (802.11 a/b/g, 54Mbps)
Office Productivity Software (Pre-Installed) No productivity suite - Corel WordPerfect word processor only
Security Software No Security Subscription
Digital Music Dell Jukebox - easy-to-use music player and CD burning software
Battery 6-cell Lithium Ion Battery (53 WHr)
Limited Warranty, Services and Support Options 1Yr Ltd Warranty, 1Yr Mail-In Service, and 1Yr Technical Support
Dial-Up Internet Access 6 Months America Online Internet Access Included
Digital Imaging Photo Album™ SE Basic
Miscellaneous Award Winning Service & Support
Financial Software No QuickBooks package selected- Includes limited use trial

Ekki alveg eins öflug og sú sem ejs er að selja (t.d. bara með 512MB í RAM), en ég þær á (haldið ykkur nú) 710$ stykkið (ca 44.000kr), með frírri heimsendingu. En þvílíkur verðmunur, ég gæti keypt 4 tölvur hérna úti, fyrir eina á íslandi.

Hvað eruð þið að hugsa!! Hættið að taka ykkur í rassgatið, fljúgið beint til bandaríkjanna, gistið í viku á hóteli, kaupið ykkur tölvu (eina eða fleiri) og komið heim. Endið í 50.000kr gróða, hið minnsta.

Ég keypti líka um daginn tvo 20.1" LCD Dell widescreen skjái (2005fpw) á 23.000kr stykkið (þarf ss. ekki að borga toll þegar ég kem heim). Þessir skjáir minnir mig að kosti um 80.000kr í ejs stykkið.

Allavega mun ég aldrei aftur kaupa ferðatölvu á íslandi (ég borgaði t.d. 270.000kr fyrir lappinn sem ég er á núna)....

ef ég aðeins hefði vitað betur :(



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 25. Maí 2005 06:06

Hvaða verslun býður fartölvur á svona góðu verði (linkur væri vel þegin s.s.).




Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikkasoft » Mið 25. Maí 2005 06:41

Daz skrifaði:Hvaða verslun býður fartölvur á svona góðu verði (linkur væri vel þegin s.s.).


Notaði 750$ afsláttarmiða af tölvum sem kosta 1499+$ (þeir koma reglulega, næsti, held ég byrjar eftir 2 daga ). Dell seldi t.d. 15.000 tölvur með þessum 750$ off 1499+$ coupon á 45mín um daginn.!

http://www.gottadeal.com/dell.php

og hér

http://slickdeals.net/

Annars kíki ég á slickdeals reglulega (nokkrum sinnum á dag) til að missa ekki af tilbðoðum. Gallinn er að allt er svo ódýrt hérna, að maður er farinn að kaupa hluti sem maður hefði annars ekkert keypt, sbr. 2 flata 20" skjái!




Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikkasoft » Mið 25. Maí 2005 06:43

Daz skrifaði:Hvaða verslun býður fartölvur á svona góðu verði (linkur væri vel þegin s.s.).

Já, ég gleymdi að svara alveg spurningunni.

Ég pantaði gegnum Dell.com, og notaði síðan þessa coupons þegar ég er að tékka vöruna út.