Hvort mælið þið með?


Höfundur
Pork
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Jan 2005 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Area 51
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvort mælið þið með?

Pósturaf Pork » Mið 04. Maí 2005 21:53

Hvort mælið þið með Serial ATA eða IDE ég var að pæla í því að kaupa mér 200GB harðan disk en veit ekki hvort ég ætti að fá mér ATA eða IDE




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 04. Maí 2005 22:55

Ég held það skipti bara engu máli uppá performance.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 04. Maí 2005 23:44

Undirskriftin þín er of stór samkvæmt reglum.




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mið 04. Maí 2005 23:57

sata í dag er í rauninni alveg jafn hraðvirkt og ide í dag
ég myndi samt taka sata bara því aþð eru miklu þægilegri kaplar :D


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Pork
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Jan 2005 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Area 51
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pork » Fös 20. Maí 2005 14:18

ég keypti bara 200GB Westren digital (IDE)




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 20. Maí 2005 17:18

Miklu sniðugra að kaupa SATA þar sem þeir eru að taka við en IDE að deyja út.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 20. Maí 2005 20:30

Veit ekki hvort það sé bara ég en ég hef alltaf lennt í veseni með að setja upp windows á SATA disk :?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 21. Maí 2005 16:20

hahallur skrifaði:Veit ekki hvort það sé bara ég en ég hef alltaf lennt í veseni með að setja upp windows á SATA disk :?


Þarft bara að nota floppy SATA driver diskinn.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 21. Maí 2005 16:50

No shit....sammta alltaf eitthvað vesen :?




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Lau 21. Maí 2005 16:58

hahallur skrifaði:No shit....sammta alltaf eitthvað vesen :?


Hvernig vesen?


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 21. Maí 2005 19:44

Bara að tölvan finni ekki diskinn




Floppy
Staða: Ótengdur

Re: Hvort mælið þið með?

Pósturaf Floppy » Mán 23. Maí 2005 18:24

Pork skrifaði:Hvort mælið þið með Serial ATA eða IDE ég var að pæla í því að kaupa mér 200GB harðan disk en veit ekki hvort ég ætti að fá mér ATA eða IDE


Mæli bara með SATA II diskum (verður reyndar að eiga móbo sem styður SATA II;) þeir komu nú fyrir skömmu út (í takmörkuðu upplagi samt) í ameríku og ég var svo heppinn að verða mér útum 2stk "Hitachi 7K250 250GB SATA II Hard Drive 3yr warranty" á ebay. Þeir ekki bara nokkrum tugum prósenta öflugari, heldur TVÖFALDA þeir hraða eldri SATA150 diska.


ég er að spá í að setja þá báða í RAID0, er það ekki annars mesta "performance" raidið, já og setja clustersize í 32kb, eða jafnvel 64kb (það tekur audda eitthvað meira pláss) eitthverjar hugmyndir?



"smá" info um svona hd...


You are Bidding on a Brand New Hitachi 250GB SATA II Brand New sealed Bare Drive , Hitachi brings a customer-focused and full-service approach to solutions for the hard disk drive marketplace. The company defines the standard for product and service excellence with world-class operations, substantial technical knowledge and a comprehensive customer support infrastructure

Highlights
Capacity: 250 GB
Rotational Speed - 7200 RPM
Interface standard - Serial ATA II
Average seek time - 8.5 ms
8MB buffer for super-fast access to data



Configuration

Interface Serial ATA II 3.0Gb/s
Capacity (GB) 2 250GB
Sector size (bytes) 512
Recording zones 30
Data heads (physical) 6/4/3/2
Data disks 3/2/2/1
Max. areal density (Gbits/sq. inch) 62
Max. recording density (KBPI) 689
Track density (KTPI) 93.5 (3 disk)
90 (2/1 disk)
87 (1 disk)

Performance
Data buffer 3 8 MB

Rotational speed (rpm) 7,200
Latency average (ms) 4.17
Media transfer rate (max. Mbits/sec) 843
Interface transfer rate (max. MB/sec) 300

Seek time (read, typical) 4
Average (ms) 8.5/8.8 (1 disk)
Track to track (ms) 1.1
Full track (ms) 15.1

Reliability
Error rate (non-recoverable) 1 in 10E14
Start/stops (at 40° C) 50K

Acoustic
Idle (Bels) 3.0 (3 disks)
2.8 (2 disks)
2.6 (1 disk)

Power
Requirement +5 VDC (+/- 5%), +12 VDC (+10%/-8%)
Dissipation
Startup current (max. A) 1.72 (+12V) & 068 (+5V)
Idle (W) 7.6 (3 disks)
6.5 (2 disks)
5.6 (1 disk)

Physical size
Height (mm) 25.4
Width (mm) 101.6
Depth (mm) 146
Weight (max. g) 640

Environmental characteristics
Operating
Ambient temperature 5° to 55° C
Relative humidity (non-condensing) 8% to 90%
Max. wet bulb (non-condensing) 29.4° C
Shock (half sine wave, 2ms) 55G
Vibration (random (RMS) 0.67G for horizontal, 0.56G for vertical

Non-operating
Ambient temperature -40° to 65° C
Relative humidity (non-condensing) 5% to 95%
Max. wet bulb (non-condensing) 35° C
Shock (half sine wave, 2ms) 350G (2/1 disks)
Vibration (random (RMS) 1.04G rms (XYZ).
Viðhengi
HD-SATA-250G-7200.jpg
"Serial ATA II 3.0Gb/s"
HD-SATA-250G-7200.jpg (13.82 KiB) Skoðað 1132 sinnum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvort mælið þið með?

Pósturaf gnarr » Mán 23. Maí 2005 18:59

hahahha :lol: djöfull ertu ekki að ná þessu.! þessi diskur er nákvæmlega jafn hraður og ATA133 diskurinn sem ég er með í tölvunni minni núna. það sem skiptir máli er hraðinn á disknum ekki controllernum.. :lol:

Floppy skrifaði:
Pork skrifaði:Hvort mælið þið með Serial ATA eða IDE ég var að pæla í því að kaupa mér 200GB harðan disk en veit ekki hvort ég ætti að fá mér ATA eða IDE


Mæli bara með SATA II diskum (verður reyndar að eiga móbo sem styður SATA II;) þeir komu nú fyrir skömmu út (í takmörkuðu upplagi samt) í ameríku og ég var svo heppinn að verða mér útum 2stk "Hitachi 7K250 250GB SATA II Hard Drive 3yr warranty" á ebay. Þeir ekki bara nokkrum tugum prósenta öflugari, heldur TVÖFALDA þeir hraða eldri SATA150 diska.


ég er að spá í að setja þá báða í RAID0, er það ekki annars mesta "performance" raidið, já og setja clustersize í 32kb, eða jafnvel 64kb (það tekur audda eitthvað meira pláss) eitthverjar hugmyndir?



"smá" info um svona hd...


You are Bidding on a Brand New Hitachi 250GB SATA II Brand New sealed Bare Drive , Hitachi brings a customer-focused and full-service approach to solutions for the hard disk drive marketplace. The company defines the standard for product and service excellence with world-class operations, substantial technical knowledge and a comprehensive customer support infrastructure

Highlights
Capacity: 250 GB
Rotational Speed - 7200 RPM
Interface standard - Serial ATA II
Average seek time - 8.5 ms 8MB buffer for super-fast access to data



Configuration

Interface Serial ATA II 3.0Gb/s
Capacity (GB) 2 250GB
Sector size (bytes) 512
Recording zones 30
Data heads (physical) 6/4/3/2
Data disks 3/2/2/1
Max. areal density (Gbits/sq. inch) 62
Max. recording density (KBPI) 689
Track density (KTPI) 93.5 (3 disk)
90 (2/1 disk)
87 (1 disk)

Performance
Data buffer 3 8 MB

Rotational speed (rpm) 7,200
Latency average (ms) 4.17
Media transfer rate (max. Mbits/sec) 843
Interface transfer rate (max. MB/sec) 300

Seek time (read, typical) 4
Average (ms) 8.5/8.8 (1 disk)
Track to track (ms) 1.1
Full track (ms) 15.1

Reliability
Error rate (non-recoverable) 1 in 10E14
Start/stops (at 40° C) 50K

Acoustic
Idle (Bels) 3.0 (3 disks)
2.8 (2 disks)
2.6 (1 disk)

Power
Requirement +5 VDC (+/- 5%), +12 VDC (+10%/-8%)
Dissipation
Startup current (max. A) 1.72 (+12V) & 068 (+5V)
Idle (W) 7.6 (3 disks)
6.5 (2 disks)
5.6 (1 disk)

Physical size
Height (mm) 25.4
Width (mm) 101.6
Depth (mm) 146
Weight (max. g) 640

Environmental characteristics
Operating
Ambient temperature 5° to 55° C
Relative humidity (non-condensing) 8% to 90%
Max. wet bulb (non-condensing) 29.4° C
Shock (half sine wave, 2ms) 55G
Vibration (random (RMS) 0.67G for horizontal, 0.56G for vertical

Non-operating
Ambient temperature -40° to 65° C
Relative humidity (non-condensing) 5% to 95%
Max. wet bulb (non-condensing) 35° C
Shock (half sine wave, 2ms) 350G (2/1 disks)
Vibration (random (RMS) 1.04G rms (XYZ).


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort mælið þið með?

Pósturaf MezzUp » Mán 23. Maí 2005 19:43

Floppy skrifaði: Þeir ekki bara nokkrum tugum prósenta öflugari, heldur TVÖFALDA þeir hraða eldri SATA150 diska.
Vá hvað þú hefur skítfallið fyrir svona auglýsinga trixi :P




Floppy
Staða: Ótengdur

Re: Hvort mælið þið með?

Pósturaf Floppy » Sun 29. Maí 2005 13:40

MezzUp skrifaði:
Floppy skrifaði: Þeir ekki bara nokkrum tugum prósenta öflugari, heldur TVÖFALDA þeir hraða eldri SATA150 diska.
Vá hvað þú hefur skítfallið fyrir svona auglýsinga trixi :P

æj æj en fúlt... samt ekki. gaurinn seldi neflilega fleiri stk en hann átti á lager svo ég cancellaði pöntuninni, samt einsog ég var að segja þarna fyrir ofan þá var ég að bara að koma með hugmynd að valmöguleika fyrir gaurinn og spyrja álits en ekki að biðja um eitthver bull comment. Bara svo sumir aðilar vita þá er ég ekki að gefa mig út fyrir að vera eitthver "allknowing" gúrú einsog kannski sumir vilja virðast vera að gera, svo aðrir aðilar mega alveg sleppa svona barnastælum. sbr "...skítfallið fyrir svona auglýsinga trixi" og "hahahha Laughing djöfull ertu ekki að ná þessu.!"
tja nema þið séuð náttúrulega bara börn eftir allt, þá bara biðst ég afsökunar að ég skuli vera svona hvassyrtur við ykkur og vona að það fari enginn að gráta sem afleiðing af því hehe

Annars svona í alvöru, gaurinn var ekkert að spyrja um performance en afturá móti að kvarta undan lögnum tíma að copera 40gb (50mín). 2 Raptorar (10K/4.5ms) í RAID0 væru betri fyrir leikjatölvu, en þessir SATA II eru fínir fyrir t.d. tölvur fyrir mikið share right? fljótlegt að copera slatta af 700mb/4.36Gb skjölum á milli osf er það ekki?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort mælið þið með?

Pósturaf MezzUp » Sun 29. Maí 2005 14:06

Heh, ég var að setja útá að SATA II diskar eru alls ekki tvöfalt hraðvirkari en SATA diskar. Þeir gætu þó verið eitthvað hraðvirkari þar sem að hægt er að lesa úr buffernum hraðar. Einnig myndi NQC hjálpa, en ég sé ekkert um það í þessari lýsingu hjá þér.
Það gæti vel verið að gaurinn hafi selt meira en hann átti, en það þýðir ekkert að SATA II sé svona miklu hraðvirkara.
Og já, um að gera „að koma með hugmynd að valmöguleika fyrir gaurinn“, en upplýsingarnar um þann valmöguleika verða að vera réttar, og það að sega að þeir séu „ekki bara nokkrum tugum prósenta öflugari, heldur TVÖFALDA hraða eldri SATA150 diska“ er einfaldlega rangt.

Við gnarr erum nú ekkert að gera okkur út sem einhverjir „allknowing gúrur“ en við hljótum að mega leiðrétta menn á þeim sviðum þar sem að við kunnum eitthvað fyrir okkur?

En ég viðurkenni að ég hefði getað miðlað vitneskju minni á uppbyggilegri hátt og ég biðst afsökunnar á því.

Og já, til hamingju með nýja diskinn :)




Floppy
Staða: Ótengdur

Re: Hvort mælið þið með?

Pósturaf Floppy » Mán 30. Maí 2005 17:14

MezzUp skrifaði:Heh, ég var að setja útá að SATA II diskar eru alls ekki tvöfalt hraðvirkari en SATA diskar. Þeir gætu þó verið eitthvað hraðvirkari þar sem að hægt er að lesa úr buffernum hraðar. Einnig myndi NQC hjálpa, en ég sé ekkert um það í þessari lýsingu hjá þér.
Það gæti vel verið að gaurinn hafi selt meira en hann átti, en það þýðir ekkert að SATA II sé svona miklu hraðvirkara.
Og já, um að gera „að koma með hugmynd að valmöguleika fyrir gaurinn“, en upplýsingarnar um þann valmöguleika verða að vera réttar, og það að sega að þeir séu „ekki bara nokkrum tugum prósenta öflugari, heldur TVÖFALDA hraða eldri SATA150 diska“ er einfaldlega rangt.

Við gnarr erum nú ekkert að gera okkur út sem einhverjir „allknowing gúrur“ en við hljótum að mega leiðrétta menn á þeim sviðum þar sem að við kunnum eitthvað fyrir okkur?

En ég viðurkenni að ég hefði getað miðlað vitneskju minni á uppbyggilegri hátt og ég biðst afsökunnar á því.

Og já, til hamingju með nýja diskinn :)



ok þeir tvöfalda ekki "hraðann" á öllu "batterýinu" en það sem ég var náttúrulega að leggja áheyrslu á var að þetta væri stórt stökk 150 yfir í 300, og þarf sennilega að leita slatta af árum aftur í tímann til að sjá svona "tvöföldun" 33/66.

Hvað varðar gúrú commentið þá sýnist mér sem það sé algengt að nenna ekki að skrifa meira en nokkur orð í svörum við póstunum til þess að því er virðist auka stigfjöldann sinn á spjallinu (sbr titlar: nörd gúrú osf), en það kemur mér reyndar svosem ekki við þar sem ég stjórna engu hérna :P

P.S. annars takk fyrir en ...eeh ég fékk ekki 250gb diskinn/diskana :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 30. Maí 2005 17:22

það stendur nú reyndar alltaf bara "stjórnandi" hjá mér, sama hvað ég er með mörg "stig".

það þarf heldur ekki að líta neitt langt aftur í tíman til að sjá tvöfaldanir..

PCI -> AGP -> AGP2x -> AGP4x -> AGP8x -> PCIe16x

það má eignilega líkja þessum æsingi fyrir SATA300 við það að PCIe 16x hefði komið á sama tíma og Riva TNT. Það hefði ekki breytt NEINU.


"Give what you can, take what you need."