Umsókn um að verða stjórnandi

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Kaviar
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 18. Okt 2004 11:54
Reputation: 0
Staðsetning: Netinu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kaviar » Mið 09. Mar 2005 18:30

Ef ég væri stjórnandi hér á vaktinni þá myndi ég vilja að hafa þá fyrirkomulag á því þegar kemur að því að fá annan stjórnanda þá myndu þeir sem eru þegar við stjórn halda fund og ákveða í sameiningum hver ætti að vera ráðinn í þetta starf.

Ég myndi hunsa alla sem hafa verið með stjórnanda beiðnir hvort sem það myndi vera í PM eða á korknum.

En þetta er mín persónulega skoðun


Kveðja
Kaviar

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mið 09. Mar 2005 19:41

Birkir skrifaði:
goldfinger skrifaði:ég er til dæmis með hugmynd, að setja svona eins og þú Mezzup gerðir með uppfærslu þráðinn, hvernig væri að setja inn Tölvuskjái, alveg hægt að hafa það í sérþræði þar sem úrvalið er mikið.

Það er kannski ekki best að flokka skjái eftir verði en líklega hægt að skipta þeim í nokkra "klassa" Þótt að flestir dýrustu skjáirnir væru þar en þá er líka hægt að fá marga góða skjái á góðu verði.

Ef það ætti að vera einhver hér á Vaktinni sem sæi um það þá held ég að skipio sé rétti maðurinn í það starf, hér með tilnefni ég hann í þetta! :P

Haha, þakka traustið en veit ekki alveg hvort ég nenni að fara að taka saman upplýsingar um alla þessa skjái sem eru á markaðnum. Ég horfi nefnilega eiginlega bara á gæðaskjáina sjálfur. :)

Sé kannski til síðar ...


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 10. Mar 2005 00:04

Nú jæja :)




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fim 10. Mar 2005 18:52

Ég get samt alveg reynt að skella upp svona og svo bara ef þið væruð með einhvern skjá sem er þess verðugur að nefna þá væri hægt að skella honum inn :8)




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mið 27. Apr 2005 12:02

Finnst þetta algjör snilld, persónulega myndi ég frekar vilja losna við þig heldur en IceCaveman, ekkert illa meint eða neitt.

Og þó að maður verði ekki stjórnandi við að senda inn 2000 pósta þarftu samt að hafa verið aktív, þú hefur ekkert verið sérstaklega aktív...

Svo má ekki missa IceCaveman.. kemur manni alltaf í gott skap :lol:

Og líka það að þú neitar að verða við fyrirmælum MezzUp sýnir takmarkaðan þroska þinn...