Mig vantar smá hjálp hérna....
Ég keipti mér þetta móðurborð:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1049
og þennann örgjörfa:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1255
En þegar ég var búinn að setja þetta saman, virkaði það ekki....
þegar það á að koma upp glugginn þar sem windowsið loadar blikkar einhver blár skjár með hvítum stöfum. ég næ ekki að lesa hvað stendur þar sem tölvan endurræsir sig næstum um leið og þetta byrtist.
Hvað gæti verið að? ég er búinn að prufa fleirri en 1 HDD....
Hjálp!!!
-
- Staða: Ótengdur
Þarft ekkert að strauja system diskinn þegar þú skitptir um móðurborð, eða CPU.
Hér eru góðar leiðbeiningar hvernig á að gera þetta...
http://www.pcstats.com/articleview.cfm?articleID=1755
Hér eru góðar leiðbeiningar hvernig á að gera þetta...
http://www.pcstats.com/articleview.cfm?articleID=1755
MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A