Slökkva á hljóði eftir X langan tíma?


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Slökkva á hljóði eftir X langan tíma?

Pósturaf Snorrmund » Mán 25. Apr 2005 00:53

Ég er þannig að ég kveiki á winamp á morgnana og er með það í græjunum fram á kvöld.. gleymi alltaf að lækka.. T.d. hringir síminn ég hleyp upp(ég er á neðri hæð) og svara, fer svo út. Og allir í fjölskyldunni verða nuts.. :) Er einhver leið að lækka í tónlist eftir t.d. 30 min ef maður er ekkert búinn að gera þeas.. líkt og screensaver :)




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Þri 26. Apr 2005 00:22

þú getur látið slökkva á winamp eftir x langann tíma
fyrst þarftu þetta http://www.sysinternals.com/files/pskill.zip
settu svo exe fælinn í c: (eða þar sem þú vilt)
búðu svo til bat fæl þar sem stendur

Kóði: Velja allt

C:\pskill -t winamp.exe

svo bara notarðu scheduled tasks til að keyra þennan bat fæl eftir x langan idle tíma


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 26. Apr 2005 16:57

Mysingur skrifaði:þú getur látið slökkva á winamp eftir x langann tíma
fyrst þarftu þetta http://www.sysinternals.com/files/pskill.zip
settu svo exe fælinn í c: (eða þar sem þú vilt)
búðu svo til bat fæl þar sem stendur

Kóði: Velja allt

C:\pskill -t winamp.exe

svo bara notarðu scheduled tasks til að keyra þennan bat fæl eftir x langan idle tíma
tanx alot




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Þri 26. Apr 2005 19:40

np :wink:


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 26. Apr 2005 19:46

Mysingur skrifaði:np :wink:
Virkar ekkI :S ég setti þetta í D:\drasl\ruglið
og í .bat filenum stendur..

Kóði: Velja allt

D:\drasl\ruglið\pskill -t winamp.exe
ef ég keyri fileinn þá gerist ekkert :?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 26. Apr 2005 19:58

er ekki bara málið að nota „TASKKILL“




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 26. Apr 2005 20:02

Birkir skrifaði:er ekki bara málið að nota „TASKKILL“
kann lítið á dos.. Villtu aðeins kenna mér hvernig ég mundi nota taskkill í þessum "atvikum?"




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 26. Apr 2005 22:57

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... nn+einhver

Þessi þráður ætti að segja allt sem segja þarf.




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mið 27. Apr 2005 00:41

Snorrmund skrifaði:
Mysingur skrifaði:np :wink:
Virkar ekkI :S ég setti þetta í D:\drasl\ruglið
og í .bat filenum stendur..

Kóði: Velja allt

D:\drasl\ruglið\pskill -t winamp.exe
ef ég keyri fileinn þá gerist ekkert :?

gæti kannski verið því það er Ð í ruglið
prufaðu að setja í möppu sem hefur ekki íslenska stafi

edit: já held að það sé málið virkar ekki hjá mér heldur ef ég nota "d:\drasl\ruglið"


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream