Vandræði með Mandrake
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta er Cayman router. Man ekki alveg hvaða nákvæma gerð, en það eru ekki svo margir Cayman routerar til. Ég myndi gá, en ég er ekki kominn með hubbinn ennþá og það er svo mikið vesen að tengja serverinn og svona. Það er nefnilega eitthvað að sem leyfir mér ekki að accessa interface-ið á þessari tölvu sem ég er núna á
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Iss, það er í Internal Ports r sum , ég er með http://www.fallegur.com á Netopia Router!
« andrifannar»
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
SvamLi skrifaði:Iss, það er í Internal Ports r sum , ég er með http://www.fallegur.com á Netopia Router!
Heyrðu, þá getur þú bara hjálpað mér með þetta! Segðu mér í PM eða eitthvað bara allt það helsta sem þú gerðir (Ef þú nennir, auðvitað). Ég sæki höbbinn á morgun (Og það er alveg pottþétt) og þá getum við spjallað betur um þetta.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Bara af því að Svamli kallinn er away, þá ætla ég aðeins að halda áfram hérna
Nú er ég kominn með hub og eru bæði serverinn og þessi tölva tengdar núna. Þá get ég sagt ykkur nákvæmlega hvernig router ég er með! Og það er Netopia Cayman Model 3341.
Þetta sé ég þegar ég fer í Pinholes (Tólið fyrir Port Forwarding á þessum router.)
Pinhole Name: Nafnið á pinhole, má vera hvað sem er. Nafn er Webserver_80 núna.
Protocol Select:
External Port Start:
External Port End:
Internal IP Address:
Internal Port:
Þegar ég set port 80 í External Port Start og End þá kemur upp þessi villa:
Pinhole element webserver_80 has conflict with internal Web-TCP service 80. Either change the pinhole port or redirect web port.
En ég get hins vegar sett port 80 í Internal Port.
Edit: Var að komast að því að http://erectuz.no-ip.org virkar fyrir mig en engann annan. Í þetta skiptið er ég ekki með stillt á internal IP-Addresuna heldur þessa sem ég sé á myip.is.
Hjá öðrum kemur aðeins "This Document Contains No Data" villan, en þetta virkar án skrekkja hjá mér.
Nú er ég kominn með hub og eru bæði serverinn og þessi tölva tengdar núna. Þá get ég sagt ykkur nákvæmlega hvernig router ég er með! Og það er Netopia Cayman Model 3341.
Þetta sé ég þegar ég fer í Pinholes (Tólið fyrir Port Forwarding á þessum router.)
Pinhole Name: Nafnið á pinhole, má vera hvað sem er. Nafn er Webserver_80 núna.
Protocol Select:
External Port Start:
External Port End:
Internal IP Address:
Internal Port:
Þegar ég set port 80 í External Port Start og End þá kemur upp þessi villa:
Pinhole element webserver_80 has conflict with internal Web-TCP service 80. Either change the pinhole port or redirect web port.
En ég get hins vegar sett port 80 í Internal Port.
Edit: Var að komast að því að http://erectuz.no-ip.org virkar fyrir mig en engann annan. Í þetta skiptið er ég ekki með stillt á internal IP-Addresuna heldur þessa sem ég sé á myip.is.
Hjá öðrum kemur aðeins "This Document Contains No Data" villan, en þetta virkar án skrekkja hjá mér.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það virkaði ekki, það eru bara External portin sem mega ekki vera á port 80.
Edit: Setti External port start og end í post 81 og internal port í port 80 og það virkar ekki þannig
Edit: Heyrið! Fékk þetta til að virka! Ég þurfti bara að setja external port á eitthvað ónotað port (eins og 1337 - Smá sval-leiki í gangi ) og svo setti ég bara port 80 redirect í no-ip og þetta virkar! Guði sé lof fyrir internetið!
Edit: Setti External port start og end í post 81 og internal port í port 80 og það virkar ekki þannig
Edit: Heyrið! Fékk þetta til að virka! Ég þurfti bara að setja external port á eitthvað ónotað port (eins og 1337 - Smá sval-leiki í gangi ) og svo setti ég bara port 80 redirect í no-ip og þetta virkar! Guði sé lof fyrir internetið!
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Pinhole = settu bara eitthvað
Protocol Select = TCP
External Port Start = 80
External Port End = 80
Internal IP Address = [Ip talan sem þú sérð þegar þegar þú ferð í "start -> run -> cmd -> ipconfig"]
Internal Port = [Portið sem að apache er á. Prófaðu að skrifa "localhost" í browser hjá þér, ef það virkar, þá er portið 80. Ef það virkar ekki, prófaðu þá að bæta við fyrir aftan td. :8080 eða eitthvað annað port]
Annars mæli ég með að þú setjir apache upp sem service, og látir hann þá á tildæmis port 88, og setur svo Internal Port = 88.
*edit* lol.. sá ekki póstinn fyrir ofan
er ekkert annað að nota port 80 í routernum?
Protocol Select = TCP
External Port Start = 80
External Port End = 80
Internal IP Address = [Ip talan sem þú sérð þegar þegar þú ferð í "start -> run -> cmd -> ipconfig"]
Internal Port = [Portið sem að apache er á. Prófaðu að skrifa "localhost" í browser hjá þér, ef það virkar, þá er portið 80. Ef það virkar ekki, prófaðu þá að bæta við fyrir aftan td. :8080 eða eitthvað annað port]
Annars mæli ég með að þú setjir apache upp sem service, og látir hann þá á tildæmis port 88, og setur svo Internal Port = 88.
*edit* lol.. sá ekki póstinn fyrir ofan
er ekkert annað að nota port 80 í routernum?
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:er ekkert annað að nota port 80 í routernum?
Það er einfaldlega bara internal service í routernum sem er að nota port 80. Ég gúglaði þessu og þá sá ég að með þennan router er þetta voða common vandamál. En jæja, ég er búinn að leysa ur þessu núna og gæti ekki verið ánægðari
Takk fyrir hjálpina allir