Vandræði með Mandrake
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vandræði með Mandrake
Jæja, var að fá server vél í hús fyrir stuttu. Fékk þá Linux Mandrake með til að keyra á. En jæja, ég setti upp stýrikerfið og allt gekk vel þangað til að ég ætla að keyra vélina í fyrsta skiptið eftir uppsetningu. Ég hef aldrei notað Linux áður svo að ekki vera alltof vondir við mig
En hér er vandinn:
Þegar ég ræsi tölvuna, þá kem ég að boot screen, sem gefur mér kost á að velja hvernig mode ég vil starta upp á (Eins og þegar maður velur Safe Mode og svona í Windows).
Þegar ég vel efsta valkostinn, þá skeður ekkert. Hún fer af boot screeninum og allt verður bara svart og ekkert skeður. Þegar ég vel einhvern annan valkost, skiptir ekki máli hvaða, þá kemur upp eitthvað sem líkist dos og biður mig um að stimpla inn username og password, en lyklaborðið vill ekki virka þarna. Það virkar að ýta á ctrl-alt-delete, og það virkaði í uppsetningu, svo að þetta er ekki lyklaborðið. Ég hef líka prufað önnur lyklaborð.
Hún keyrði áður á Windows 98 (áður en ég formataði hana og setti inn Mandrake).
Getur ekki verið faulty install því hann virkar á öðrum tölvum.
Tölvan er frekar slöpp, en mér er sagt að hún ætti að ráða við Mandrake, að minnsta kosti bara basic útlit. Enda þarf ég varla meira, síðan þetta er aðeins server vél sem á að hýsa eina low-traffic vefsíðu. Hún er með um 500mhz Celeron örgjörva og *gúlp* 64mb í vinnsluminni. Vandinn gæti hugsanlega legið í því.
Og þetta eru vandar mínir. Ef ykkur vantar meiri upplýsingar, spyrjið bara og ég svara eftir bestu getu.
En hér er vandinn:
Þegar ég ræsi tölvuna, þá kem ég að boot screen, sem gefur mér kost á að velja hvernig mode ég vil starta upp á (Eins og þegar maður velur Safe Mode og svona í Windows).
Þegar ég vel efsta valkostinn, þá skeður ekkert. Hún fer af boot screeninum og allt verður bara svart og ekkert skeður. Þegar ég vel einhvern annan valkost, skiptir ekki máli hvaða, þá kemur upp eitthvað sem líkist dos og biður mig um að stimpla inn username og password, en lyklaborðið vill ekki virka þarna. Það virkar að ýta á ctrl-alt-delete, og það virkaði í uppsetningu, svo að þetta er ekki lyklaborðið. Ég hef líka prufað önnur lyklaborð.
Hún keyrði áður á Windows 98 (áður en ég formataði hana og setti inn Mandrake).
Getur ekki verið faulty install því hann virkar á öðrum tölvum.
Tölvan er frekar slöpp, en mér er sagt að hún ætti að ráða við Mandrake, að minnsta kosti bara basic útlit. Enda þarf ég varla meira, síðan þetta er aðeins server vél sem á að hýsa eina low-traffic vefsíðu. Hún er með um 500mhz Celeron örgjörva og *gúlp* 64mb í vinnsluminni. Vandinn gæti hugsanlega legið í því.
Og þetta eru vandar mínir. Ef ykkur vantar meiri upplýsingar, spyrjið bara og ég svara eftir bestu getu.
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Graphical login er eflaust ekki að virka hjá þér vegna þess að "gluggakerfið" er vitlaust upp sett (hvernig þú getur lagað það er beyond me þar sem ég kannast ekki við Mandrake) En terminal login þíðir þó að allt annað virkar (ekki halda að þetta sé eitthvað safe mode eða neitt þannig þú getur gert flest allt í commandline)
Varðandi keyboard vandræðin, getur þú hvorki slegið inn username né password? því ef það hættir að virka á password þá er það fullkomlega eðlilegt þar sem að linux er venjulega stillt til þess að gefa ekkert feedback þegar verið er að slá inn lykilorð (þá getur fólk fyrir aftan þig ekki talið fjölda stafa í lykilorðinu)
Ef þú ert að nota USB lyklaborð prófaðu þá að skella PS2 lyklaborði í hana og sjá hvort að það breyti ekki einhverju.
Varðandi keyboard vandræðin, getur þú hvorki slegið inn username né password? því ef það hættir að virka á password þá er það fullkomlega eðlilegt þar sem að linux er venjulega stillt til þess að gefa ekkert feedback þegar verið er að slá inn lykilorð (þá getur fólk fyrir aftan þig ekki talið fjölda stafa í lykilorðinu)
Ef þú ert að nota USB lyklaborð prófaðu þá að skella PS2 lyklaborði í hana og sjá hvort að það breyti ekki einhverju.
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MonkeyNinja skrifaði:Graphical login er eflaust ekki að virka hjá þér vegna þess að "gluggakerfið" er vitlaust upp sett (hvernig þú getur lagað það er beyond me þar sem ég kannast ekki við Mandrake) En terminal login þíðir þó að allt annað virkar (ekki halda að þetta sé eitthvað safe mode eða neitt þannig þú getur gert flest allt í commandline)
Varðandi keyboard vandræðin, getur þú hvorki slegið inn username né password? því ef það hættir að virka á password þá er það fullkomlega eðlilegt þar sem að linux er venjulega stillt til þess að gefa ekkert feedback þegar verið er að slá inn lykilorð (þá getur fólk fyrir aftan þig ekki talið fjölda stafa í lykilorðinu)
Ef þú ert að nota USB lyklaborð prófaðu þá að skella PS2 lyklaborði í hana og sjá hvort að það breyti ekki einhverju.
Ég er búinn að prufa að reyna að skrifa passwordið og ýta á enter þegar það er búið oft og mörgum sinnum, þannig að þetta er ekki neitt þannig.
Þetta var gamalt PS2 lyklaborð sem ég notaði.
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hmm, ég held að ég sé að komast eitthvert en samt ekki alla leið. Ég næ núna að skrifa inn password og ég er með það rétt og allt, en þegar ég skrifa það inn kemur bara lína sem stendutr eitthvað [ragnar@localhost] og eitthvað þannig.
Ég hef grun um hvað þetta er, en það sem ég vil er að komast inn í kerfið sem líkist Windows. Það er að segja til að ég geti sett inn server software-ið og allt það.
Og hvernig geri ég það nú?
Ég hef grun um hvað þetta er, en það sem ég vil er að komast inn í kerfið sem líkist Windows. Það er að segja til að ég geti sett inn server software-ið og allt það.
Og hvernig geri ég það nú?
Velkominn í LinuxErectuZ skrifaði:Ég næ núna að skrifa inn password og ég er með það rétt og allt, en þegar ég skrifa það inn kemur bara lína sem stendutr eitthvað [ragnar@localhost] og eitthvað þannig.
Þú verður að athuga að margt í Linux er gert í gegnum skipanalínuna, og gott að læra á hana einhverntímann, en ég skil vel að þú viljir gluggaumhverfi þegar þú ert nýkominn í þetta.ErectuZ skrifaði:en það sem ég vil er að komast inn í kerfið sem líkist Windows. Það er að segja til að ég geti sett inn server software-ið og allt það.
Er þetta gömul tölva hjá þér? Ég hefði haldið að flest byrjendavæn distro ættu að loada grafísku umhverfi default. Var uppsetninginn hjá þér svona windows-lík eða meiri DOS fílingur í henni?
Ég held að það sé mjög erfitt að troubleshoot'a X(gluggakerfið) vandamál, sérstaklega fyrir algjöran byrjanda eins og þig. Spurning um að prófa Fedora eða Ubuntu?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ókei, prufa þá Fedora ef ég fæ link á það. (Er með ótakmarkað niðurhal þannig að utanlandslinkur er allt í lagi)
Uppsetningin var meira windows-lík. Leit mera að segja bara andskoti vel út
Og já, þetta er gömul tölva. Dolla frá 1998. Ég þarf ekkert neitt rosa fancy umhverfi, bara að ég geti downlodað server software-i (Sérstakt sem ég vil) og installað því.
Nema það sé hægt í "skipanalínunni"?
Það eina sem ég ætla að nota þennan server í er að hýsa vefsíðu og phpbb spjallborð.
Uppsetningin var meira windows-lík. Leit mera að segja bara andskoti vel út
Og já, þetta er gömul tölva. Dolla frá 1998. Ég þarf ekkert neitt rosa fancy umhverfi, bara að ég geti downlodað server software-i (Sérstakt sem ég vil) og installað því.
Nema það sé hægt í "skipanalínunni"?
Það eina sem ég ætla að nota þennan server í er að hýsa vefsíðu og phpbb spjallborð.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Dagur skrifaði:ftp://ftp.rhnet.is/pub/fedora/3/i386/iso/
Hefðir getað gefið mér aðeins meiri upplýsingar um hverju ég ætti að downloda þarna
Á ég að downloda SRPMS version eða hinu síðasta?
Og eitt annað, ég er að fara að setja þetta á tölvu sem er ekki tengd við internet eins og er. Veit einhver hvernig maður skrifar .iso fæla á tóma diska til að þetta verði boot CD? (eibns og bara windows diskur eða eitthvað...)
Er með Nero
ErectuZ skrifaði:Dagur skrifaði:ftp://ftp.rhnet.is/pub/fedora/3/i386/iso/
Hefðir getað gefið mér aðeins meiri upplýsingar um hverju ég ætti að downloda þarna
Á ég að downloda SRPMS version eða hinu síðasta?
Og eitt annað, ég er að fara að setja þetta á tölvu sem er ekki tengd við internet eins og er. Veit einhver hvernig maður skrifar .iso fæla á tóma diska til að þetta verði boot CD? (eibns og bara windows diskur eða eitthvað...)
Er með Nero
ekki ná þér í SRPMS náðu þér hina .ISO skrárnar.
þú þarft ekki að gera neitt til að gera þessa diska bootable.
Finnur langflest af vinsælari distro'unum á ftp://ftp.rhnet.isErectuZ skrifaði:Ókei, prufa þá Fedora ef ég fæ link á það. (Er með ótakmarkað niðurhal þannig að utanlandslinkur er allt í lagi)
Hmm, þá hefði ég nú haldið að X ætti að virka hjá þér. Valdirðu nokkuð of háa upplausn eða eitthvað svoleiðis í settuppinu?ErectuZ skrifaði:Uppsetningin var meira windows-lík. Leit mera að segja bara andskoti vel út
Í linux er hægt að gera nærri því allt í skipanalínunni.ErectuZ skrifaði:Nema það sé hægt í "skipanalínunni"?
Hefur ekkert að gera við GUI ef að þú ætlar bara að setja upp vefserver og phpBB
Brennir bara eins og venjulega ISO mynd(Recorder -> Burn Image) þar sem að ISO er nákvæm mynd af öllu á disknum, þ.m.t. boot fælunum.ErectuZ skrifaði:Og eitt annað, ég er að fara að setja þetta á tölvu sem er ekki tengd við internet eins og er. Veit einhver hvernig maður skrifar .iso fæla á tóma diska til að þetta verði boot CD? (eibns og bara windows diskur eða eitthvað...)
Er með Nero
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Heyrið, ég ákvað á endanum að hafa bara Windows server þangað til að ég:
1) Uppfæri serverinn smá.
2) Fæ mér ódýrann hub til að tengja serverinn við
3) Flyt í stærra herbergi (Er að fara að koma að því bráðum )
Ég fylgdi þessum leiðbeiningum og er kominn með serverinn upp. En núna liggja bara nokkur vandamál eftir.
1) Ég er með router og þarf að vita hvaða portum ég á að forwarda, hvaða port ég á að opna fyrir o.s.frv.
2) Ég hef enga hugmynd hvernig á að koma þessu inn á netið
Og þá komið þið inn
1) Uppfæri serverinn smá.
2) Fæ mér ódýrann hub til að tengja serverinn við
3) Flyt í stærra herbergi (Er að fara að koma að því bráðum )
Ég fylgdi þessum leiðbeiningum og er kominn með serverinn upp. En núna liggja bara nokkur vandamál eftir.
1) Ég er með router og þarf að vita hvaða portum ég á að forwarda, hvaða port ég á að opna fyrir o.s.frv.
2) Ég hef enga hugmynd hvernig á að koma þessu inn á netið
Og þá komið þið inn
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:1) Forwardar bara porti 80 á serverin.ErectuZ skrifaði:1) Ég er með router og þarf að vita hvaða portum ég á að forwarda, hvaða port ég á að opna fyrir o.s.frv.
2) Ég hef enga hugmynd hvernig á að koma þessu inn á netið
2) Koma hverju á netið? Skil þessa spurningu ekki.
Það er að segja að koma vefsíðunni og öllum gögnunum á netið svo að aðrir geti haft aðgang. Ég er búinn að skoða þetta no-ip dæmi en ég bara skil ekki hvað þarf að gera
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég prufa að nota .tk domain á þetta. Ég er nú þegar að reyna við no-ip.biz domain og er að segja því að sækja í internal IP-töluna. Þegar ég prufa að fara inn á síðuna, þá virkar þetta, en hjá öðrum kemur bara timeout
Ég er alveg að farast hérna...
Ég er búinn að forwards porti 8080 á routernum. Ef það er eitthvað annað port sem þið viljið að ég prufi þá skal ég glaður reyna það.
Edit: Og ég get ekki látið dot tk fetchað f´ra IP-tölunni. Það gefur mér þennan error:
"It seems that the URL you provided does not exist or is by itself already a redirected URL, which cannot be redirected again by Dot TK. Please choose another URL."
Ég er alveg að farast hérna...
Ég er búinn að forwards porti 8080 á routernum. Ef það er eitthvað annað port sem þið viljið að ég prufi þá skal ég glaður reyna það.
Edit: Og ég get ekki látið dot tk fetchað f´ra IP-tölunni. Það gefur mér þennan error:
"It seems that the URL you provided does not exist or is by itself already a redirected URL, which cannot be redirected again by Dot TK. Please choose another URL."
Hmm, þetta skildi ég ekki alveg, en það skiptir ekki máli.ErectuZ skrifaði:Ég er nú þegar að reyna við no-ip.biz domain og er að segja því að sækja í internal IP-töluna.
Ég sagði þér að forwarda porti 80, en ekki 8080. Port 8080 er algengt http proxy port.ErectuZ skrifaði:Ég er búinn að forwards porti 8080 á routernum. Ef það er eitthvað annað port sem þið viljið að ég prufi þá skal ég glaður reyna það.
Síðan skaltu gefa vinum þínum IP töluna sem að þú sérð á myip.is, en ekki vera að flæka þetta með domain'i strax. Getur bætt því inn seinna ef að þú veist til þess að IP talan virki.
-
- Kóngur
- Póstar: 6486
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ErectuZ skrifaði:Ég prufa að nota .tk domain á þetta. Ég er nú þegar að reyna við no-ip.biz domain og er að segja því að sækja í internal IP-töluna. Þegar ég prufa að fara inn á síðuna, þá virkar þetta, en hjá öðrum kemur bara timeout
hahaha þú átt EKKI að láta það sækja internal iptöluna, heldur external. Ef þú lætur hana sækja internal ip töluna, þá ert þú EINI sem getur skoðað síðuna, og enginn annar. Hugsaðiru ekkert um það hvað "Internal IP" þýðir? það þýðir "Innanhúss IP", og getur þessvegna bara verið notað á local netinu hjá þér. Þú átt að nota "Outside IP", sem er IP talan á routernum, og IP talan sem við "sjáum" þig á með á netinu.
ErectuZ skrifaði:
Ég er alveg að farast hérna...
Ég er búinn að forwards porti 8080 á routernum. Ef það er eitthvað annað port sem þið viljið að ég prufi þá skal ég glaður reyna það.
Edit: Og ég get ekki látið dot tk fetchað f´ra IP-tölunni. Það gefur mér þennan error:
"It seems that the URL you provided does not exist or is by itself already a redirected URL, which cannot be redirected again by Dot TK. Please choose another URL."
Það er vegna þess að dot.tk athugar hvort það sér einvherja heimasíðu á 192.168.*.*, en þar sem að þetta er innanhúss ip talan, og það er ENGIN leið fyrir dot.tk að sjá hana. Þú þarft að setja Outside IP töluna þarna ( sem að er 194.144.27.154 ).
Installaðu apache líka aftur, og passaðu að setja það inn sem service á port 80.
svo þarftu að setja "port forwarding"/"redirect" í routerinn, og forwarda porti 80 ip töluna á tölvunni sem er með síðuna (ip talan sem þú sérð í ipconfig)
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Ég sagði þér að forwarda porti 80, en ekki 8080. Port 8080 er algengt http proxy port.
Routerinn bannar mér að forwarda porti 80.
gnarr skrifaði:hahaha þú átt EKKI að láta það sækja internal iptöluna, heldur external. Ef þú lætur hana sækja internal ip töluna, þá ert þú EINI sem getur skoðað síðuna, og enginn annar. Hugsaðiru ekkert um það hvað "Internal IP" þýðir? það þýðir "Innanhúss IP", og getur þessvegna bara verið notað á local netinu hjá þér. Þú átt að nota "Outside IP", sem er IP talan á routernum, og IP talan sem við "sjáum" þig á með á netinu.
Ef ég læt það sækja í external IP-Töluna þá virkar það ekki heldur, ekki einu sinni fyrir mig.
gnarr skrifaði:Það er vegna þess að dot.tk athugar hvort það sér einvherja heimasíðu á 192.168.*.*, en þar sem að þetta er innanhúss ip talan, og það er ENGIN leið fyrir dot.tk að sjá hana. Þú þarft að setja Outside IP töluna þarna
Ég lét dot tk sækja external IP-una líka. Fór eftir öllum fyrirmælum í PMinu.
gnarr skrifaði:svo þarftu að setja "port forwarding"/"redirect" í routerinn, og forwarda porti 80 ip töluna á tölvunni sem er með síðuna (ip talan sem þú sérð í ipconfig)
Og það gerði ég líka, nema bara með port 8080 vegna þess að routerinn leyfir mér ekki að forwarda porti 80.
Mig grunar að þetta sé allt út af routernum sem bannar mér að forwarda porti 80