AMD svarar Intel með útgáfu tvíkjarna Opteron

Allt utan efnis

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD svarar Intel með útgáfu tvíkjarna Opteron

Pósturaf wICE_man » Fim 21. Apr 2005 12:47

Intel kunna að hafa unnið kapphlaupið að tvíkjarna örgjörvum en AMD hafa ekki setið auðum höndum. Í dag kynntu þeir nýjustu afurð sína, tvíkjarna Opteron örgjörva. Fyrstu gjörvarnir munu ganga á 1.8, 2.0 og 2.2GHz og bera heitin X65, X70 og X75. Í fyrstu prófunum virðist sem að AMD hafi sterkari vöru á markaðnum, lítið á niðurstöður prófana Tech Report manna:

[url=http://www.techreport.com/reviews/2005q2/opteron-x75/index.x?pg=1]AMD's dual-core Opteron processors
[/url]

Samkvæmt Theinquirer notuðu þeir líka tækifærið til að kynna tvíkjarna Athlon64 örgjörvana sína, en það þætti mér ótrúlega snögg viðbrögð þar sem þeirra var ekki vænst fyrr en í lok sumarsins.

Ég ætla að halda áfram að leyta frétta af þessu, en eins og er virðist sem að AMD sé að gefa Intel ærlegt spark í rassinn :lol:




Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 21. Apr 2005 12:52

Samkvæmt Xbitlabs verða flestir tvíkjarna örgjörvarnir hjá AMD gefnir út í Júní:

[url=http://www.xbitlabs.com/news/cpu/display/20050421034233.html]AMD’s Opteron, Athlon 64 X2 with Two Cores Unveiled
[/url]



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 21. Apr 2005 13:25

vaaaangefið! ég sem hélt ég þyrfit að bíða fram í haust :D


"Give what you can, take what you need."


galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 21. Apr 2005 13:26

Vá hvað þetta er mikil snilld ætla að vinna mæer inn mikinnpening í sumar. :)


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 21. Apr 2005 13:34

For instance, the Opteron 252 is priced at $851, and the Opteron 265 will be priced the same. Consumers can choose whether they wish to purchase a dual-core processor at 1.8GHz or a single core at 2.6GHz for the same amount.

As a result, the Opteron 275 tops out at 2.2GHz, but it consumes no more power than the Opteron 252 at 2.6GHz.

dual-core Opterons will support AMD's PowerNow feature (also known as Cool'n'Quiet in the desktop world) that scales clock speeds and CPU voltages down at times of low CPU loads. This feature will function on a whole-chip basis; the CPU cores will not scale their clock speeds up and down independently.


snilld!


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 21. Apr 2005 14:13



"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 21. Apr 2005 14:17

Nice

En gnarr, ég fatta ekki afhvejru þú boldaðir seinustu setninguna þarna?




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fim 21. Apr 2005 15:15

sweet




Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Fim 21. Apr 2005 15:24

Mega sweet. Þessi dual örgjafar þeir keyra á 939 og 940 er það ekki ?. Ég er svona að reyna að ná stóru myndini af þessu.




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 21. Apr 2005 15:38

Ragnar skrifaði:Mega sweet. Þessi dual örgjafar þeir keyra á 939 og 940 er það ekki ?. Ég er svona að reyna að ná stóru myndini af þessu.
jú en það er einhvað með að móbóið þurfi að styðja 90nm einhvað ef móbóið gerir það virka þeir með BIOS uppfærsluy


Mac Book Pro 17"


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 21. Apr 2005 16:50

AMD eru ekki búnir að gefa út desktop Athlon 64 X2 örgjörvana sína, það er bara bull í theInquirer.

Þeir eiga ekki að koma fyrr en í þriðja fjórðungi.

En annars lýst mér alveg rosalega vel á þessa örgjörva, þeir eiga eftir að vera miklu öflugri en Intel Pentium D :D




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Fim 21. Apr 2005 17:19

Þetta er nú löngu komið :? fann þetta á Netinu AMD Opteron™ er ekki verið að tala um þetta?

The AMD Opteron™ processor, enabling simultaneous 32- and 64-bit computing, represents the landmark introduction of the AMD64 architecture. The AMD Opteron processor is designed to run existing 32-bit applications with outstanding performance and offers customers a simplified migration path to 64-bit computing. This evolutionary processor provides a dramatic leap forward in compatibility, performance, investment protection, and reduced total cost of ownership (TCO). The AMD Opteron processor is offered in three series: the 100 series (1-way), the 200 series (1 to 2-way), and the 800 series (up to 8-way).

The AMD Opteron processor provides a highly scalable architecture that delivers next-generation performance as well as a flexible upgrade path from 32- to 64-bit computing. With a single architecture designed to meet current and future business needs, the AMD Opteron processor can help to minimize the integration complexities presented by business environments today and in the future.

The AMD Opteron processor is available in 1 to 8-way servers and 1 to 4-way workstation solutions.

- 64-bit capable
- Integrated DDR DRAM Memory Controller
- HyperTransport™ Technology
- 2-way compatible
- 2400MHz


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 21. Apr 2005 17:30

Mr.Jinx skrifaði:Þetta er nú löngu komið :? fann þetta á Netinu AMD Opteron™ er ekki verið að tala um þetta?
Þú hefur ekki einusinni lesið fyrsta síðuna sem að þessi linkur benti á, er það nokkuð?




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Fim 21. Apr 2005 17:36

Ekki alt :( Jæja tek mig þá til og les þetta :wink: bara spá hvort það væri að tala um þetta.Vissi ekki það væri að tala um Dual core.en ég lærði af þessu.Hey MezzUp ég á bráðum afmæli :lol: Nú veist þú hvað mig langar i.


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 21. Apr 2005 17:50

Ég er á því að AMD hefðu átt að reyna að þróa tvíkjarna Sempron fyrir S939 með 128KB L2 skyndiminni, þá hefðu þeir feykiöfluga og ódýra tvíkjarna örgjörva til að keppa við ódýrustu Intel-tvíkjönungana, vandamálið fyrir AMD er að þeir eiga ekki nógu mikið verksmiðjurými til að geta keppt við Intel næsta árið.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 21. Apr 2005 18:58

Það er u.þ.b. tvöfalt dýrara að búa til dual-core örgjörva, þar sem að þetta eru nokkurn veginn tveir single-core kjarnar límdir saman.

AMD leggja mjög há verð á þá og þeir myndu sennilega aldrei ráða við eftirspurnina ef þeir yrðu ódýrir eins og hjá Intel. Annars er spurning hvort að Intel sjálfir eigi eftir að ráða við eftirspurnina.

Aðeins tíminn leiðir þetta í ljós.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 21. Apr 2005 20:54

4000+ er síðasti single core örgjörfi sem AMD munu framleiða.. mér lýst vel á það :) þeir stefna á að vera komnir með dualcore örgjörfana á "venjulegt verð" á innan við ári.


"Give what you can, take what you need."


galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 21. Apr 2005 21:11

Já það verður snilld en ætla þeir ekki líka að gefa út fx57 (hélt að það værinú búið að gefa út 4000+)


Mac Book Pro 17"


Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Fim 21. Apr 2005 21:14

galileo skrifaði:Já það verður snilld en ætla þeir ekki líka að gefa út fx57 (hélt að það værinú búið að gefa út 4000+)


Þeir eru búnir að gefa það út. veit samt ekki hvort Amd heldur áfram með Fx seriuna. :?


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 21. Apr 2005 21:58

eru þeir búnir að gefa út fx57 eða 4000+ (efr það er fx57 þá hefur einhvað farið framhjá mér).


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 21. Apr 2005 22:00

MezzUp skrifaði:
Mr.Jinx skrifaði:Þetta er nú löngu komið :? fann þetta á Netinu AMD Opteron™ er ekki verið að tala um þetta?
Þú hefur ekki einusinni lesið fyrsta síðuna sem að þessi linkur benti á, er það nokkuð?
Mr.Jinx skrifaði:Ekki alt :( Jæja tek mig þá til og les þetta :wink:
Ahh já, ég var að tala um greinina sem að gnarr linkaði í :)




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 22. Apr 2005 07:39

Þeir eiga eftir að gefa út single-core FX-57 á nýjum 90nm San Diego kjarna með 1MB L2 Cache.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 25. Apr 2005 13:41

http://www.nyherji.is/um-nyherja/birt-efni/2004/06/09

Ég hélt að intel hefðu sagt að þeir væru þeir fyrstu til að setaj dual-core örgjörfa á markað. þetta er orðið næstum árs gamalt..


"Give what you can, take what you need."