hérna er málið í hvert skipti sem ég hægri smelli á start takkann þá frýs taskbarið en samt segir proccess manager ekkert um að neitt sé frosið
þetta gerist líka ef ég hægri smelli á eitthver icon
einhverjar hugmyndir ? er með win xp pro btw
taskbarinn frýs
f
ertu með allar uppfærslur fyrir windows? einhvernvegin þá nenna flestir ekki að uppfæra.
Ef svo er þá prófaðu að slökkva á einhverjum background services, hef lent í einu sem étur sig í explorer.exe
ertu með AMD?
Ef svo er þá prófaðu að slökkva á einhverjum background services, hef lent í einu sem étur sig í explorer.exe
ertu með AMD?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nei ég er með nýja dell p4 vél með allar viðbætur frá microsoft
tölvan er í raun ónothæf því ég get ekki einu sinni eytt skrám nema nota cmd því taskbarið virðist frjósa ef ég geri eitthvað sem hægt er að gera með right clicki líka,
svosem að velja skrá og ýta á delete takkann
æi þetta er reyndar fyrirtækisvél ég hringi bara í tæknideildina á morgun og læt þá gera við þetta en væri fínt ef einhver vissi eitthvað
tölvan er í raun ónothæf því ég get ekki einu sinni eytt skrám nema nota cmd því taskbarið virðist frjósa ef ég geri eitthvað sem hægt er að gera með right clicki líka,
svosem að velja skrá og ýta á delete takkann
æi þetta er reyndar fyrirtækisvél ég hringi bara í tæknideildina á morgun og læt þá gera við þetta en væri fínt ef einhver vissi eitthvað
-
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur