Console í HL2 !!


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Console í HL2 !!

Pósturaf Gestir » Þri 22. Mar 2005 20:13

Hvernig lætur maður þetta Hel**** virka ??

ég er með það stillt á " enable developer console " en það virkar samt ekki í Hl2

þetta virkar fínt í Cs:source !!!

GAARG... hjálp ...




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 22. Mar 2005 20:29

Steam -> Play Games -> hægri klikk á Half-Life 2 -> Propieties(eða það) -> Launch Options -> Skrifa inn þar -console 1 (mátt alls ekki loka consoleinu í leiknum)




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 23. Mar 2005 00:30

Fara svo bara í config.cfg sem á að vera einhverstaðar í Steamapps/blabla möppunni þinni og binda einhvern takka á console :) ekki "einfaldara" en það..



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mið 23. Mar 2005 22:13

Það er bara "-console" ekki "-console 1" og bindið myndi vera

bind "takki" "toggleconsole" sem þú lætur í config.cfg í
x:/program files/valve/steamapps/mail@mail.com/counter-strike/cstrike
eða x:/program files/steam/steamapps/mail@mail.com/counter-strike/cstrike

og svo bæta con_enable 1 við til öryggis.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

MysticX
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 06. Feb 2003 11:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MysticX » Lau 16. Apr 2005 10:15

Eða bara fara í options->controls->advanced->enable developer´s console, svo breyta lyklaborðinu yfir í english united kingdom, þá ertu með gamla góða ¨ takkann.

BTW það er gay að sjá íslensku í hl2.


Mess with the best, die like the rest.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 16. Apr 2005 16:40

MysticX skrifaði:BTW það er gay að sjá íslensku í hl2.


Ég er alveg sammála þér, það er mjög gaman að sjá íslensku í hl2.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Lau 16. Apr 2005 17:41

Ha ??

Hver var að tala um að HL2 hefði einversstaðar íslensku ??

núna er ég ekki að fatta... hmmm...




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 16. Apr 2005 18:24

það er stuðningur fyrir íslenska takka í hl2,, eða bara í source..




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 17. Apr 2005 01:37

gnarr skrifaði:
MysticX skrifaði:BTW það er gay að sjá íslensku í hl2.


Ég er alveg sammála þér, það er mjög gaman að sjá íslensku í hl2.

gnarr lestu aftur það sem MysticX sagði :roll: :wink:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 17. Apr 2005 01:54

hann sagði " Bæ ðe vei, þá er mjög gay (gay þýðir hýrt, sem þýðir gaman) að sjá íslensku í hl2."


"Give what you can, take what you need."


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 17. Apr 2005 01:58

gnarr skrifaði:hann sagði " Bæ ðe vei, þá er mjög gay (gay þýðir hýrt, sem þýðir gaman) að sjá íslensku í hl2."

Þú veist jafn vel og ég hvað hann meinti með "gay"



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 17. Apr 2005 02:04

ég veit alveg hvað hann er að reyna að segja.. en hann sagði akkúrat öfugt við það sem hann ætlaði að segja.

Það er bara staðreynd að orðið gay er ensk þýðing á orðinu skemmtilegt.


"Give what you can, take what you need."


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 17. Apr 2005 02:08

gnarr skrifaði:ég veit alveg hvað hann er að reyna að segja.. en hann sagði akkúrat öfugt við það sem hann ætlaði að segja.

Það er bara staðreynd að orðið gay er ensk þýðing á orðinu skemmtilegt.
Já, ég fatta hvað þú varst að meina :wink:

Það er satt að það er staðreynd að gay þýði hýrt sem þýðir einmitt skemmtilegt :P En í daglegu tali notum við yfirleitt gay sem enska orðið yfir samkynneigð og einhver önnur orð fyrir skemtilegt. Í þá fáu skipti sem maður tekur eftir því að fólk á Íslandi notar orðið gay sem skemmtilegt þá eru það oft útúrsnúningar eins og þú varst með :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 17. Apr 2005 02:25

gay þýðir líka skemmtilegt á ensku.

Hefuru ekki séð sounds of music "i'm so gay"


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 17. Apr 2005 13:03

er íslenska í HL2 samkynhneigð?...




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 17. Apr 2005 13:04

Birkir skrifaði:Það er satt að það er staðreynd að gay þýði hýrt sem þýðir einmitt skemmtilegt :P

Ég mótmælti því aldrei að gay þýði skemmtilegt, sagði einmitt að það sé staðreynd.




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Sun 17. Apr 2005 14:44

Hvað er málið með þessa umræðu.. þetta er álíka jafn spennandi og skítalykt !!

hehe

hverjum er ekki skítsama með íslenska takka í leikjum... for the love of god....




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Sun 17. Apr 2005 15:27

mér finnst þetta bara fyndið!!




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mán 18. Apr 2005 16:33

biggi1 skrifaði:mér finnst þetta bara fyndið!!


Verð að vera sammála þér þarna :lol: