Vandræði með ddc++ 6.04


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði með ddc++ 6.04

Pósturaf DoRi- » Fös 15. Apr 2005 21:02

jæja, var að formatta æa sunnudaginn síðansliðna og síðan þá er ég búinn að eiga í vandræðum með að leita á dc. Ég finn td bara 10 hlutií search þegaer ég leita að south park, þótt ég viti að það eru yfir 100 hlutir sem eiga að finnast.

Ég er active og hef verið lengi.
Rétt innri ip tala, rétt port,rétt ytri ip tala, búinn að prófa að skipta um ip töæu og port.

Getur einhver hjálpað mér?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 15. Apr 2005 21:26

Öruglega ekki merkt við þarna „bara user með laust slot“
Ertu sem sagt active?




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 15. Apr 2005 21:30

active já,
nei það er ekki hakað við það, haka aldrei við það




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Fös 15. Apr 2005 21:42

ertu nokkuð með á netlimiter þegar þú leitar :roll:


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 15. Apr 2005 21:54

hver er munurinna innri og ytri ip tölu? eg var loksins ad fatta user og pass a routerinn minn gerdi allt einsog i leidbeningunum og forwardadi portunum lika i sp2 firewall en eg gerdi sömu iptölu i virkur og fyrir leit,eiga þær ekki ad vera þær sömu?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 15. Apr 2005 22:24

CraZy skrifaði:hver er munurinna innri og ytri ip tölu?
Ytri IP tala(public IP) er IP talan sem að þú færð frá ISPnum, og er þá IP talan á módeminu/routernum, sem að er route'anleg um internetið og allt sem að þú sendir á internetið eða er til þín notar þessa IP tölu
Innri IP talan(private IP) eru notaðir innan netkerfisins heima hjá þér svo að routerinn og allar tölvurnar geti talað saman




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 15. Apr 2005 22:40

já okey takk




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 16. Apr 2005 16:26

jú ég er með kveikt á netlimiter, en ekki að cappa dc



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 16. Apr 2005 16:34

prófaðu að slökkva á honum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 16. Apr 2005 18:11

vrikar ekki




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 17. Apr 2005 10:58

búinn að setja upp networkið aftur, disable-a netlimiter, breyta innri ip tölu,,restarta routernum setja upp dc aftur,

vantar hjálp :(

EDIT ég næ að leita, en finn bara hjá ákveðnum notendum, og næ að connecta þessa notendur en enga aðra

Plz einhver hjálpa, ég er despirit(eða það)