Fartölva og tv out vandræði


Höfundur
helgafel
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mán 09. Feb 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fartölva og tv out vandræði

Pósturaf helgafel » Þri 12. Apr 2005 22:33

Ég er í vandræðum með Dell Latitude 505D vél. Þegar hún er tengd við sjónvarpið verður hljóðið á eftir myndinni eftir nokkurn tíma. Einhverjar hugmyndir?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 12. Apr 2005 23:52

En er það í synci þegar þú ert með myndina á fartölvuskjánum?




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Þri 12. Apr 2005 23:57

MezzUp skrifaði:En er það í synci þegar þú ert með myndina á fartölvuskjánum?


ég er soldið heimskur en hvað en sync.


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 13. Apr 2005 00:17

Lendi stundum í þessu (og ekki sem samskonar tölvu og þú) .. virðist þó vera mismunandi eftir spilurum. Finnst þetta t.d. oftar gerast í WMP.. .avi skrár sem fara úr sync í WMP spilast síðan fínt í VLC.

Oh, og "sync" er stytting á enska orðinu "Synchronized" sem útlegst á íslensku "samhæfður".. eða bara í takt..




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mið 13. Apr 2005 00:22

okey takk


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 13. Apr 2005 09:12

Jamm, ég held að þetta sé nokkuð algengt vandamál, t.d. með rippaðar bíómyndir af netinu, en það hefur þá gerst hjá mér hvort sem að ég er með það á skjánum eða sjónvarpinu.

Og mig minnir einmitt að VLC sé með einhvern búnað sem að samhæfir myndina við hljóðið öðru hvoru, eins og Stutturdreki segir



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 13. Apr 2005 10:06

já. ég hef oft lent í þessu með x-files þætti í WMP. en VLC er alltaf með þetta í sync.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
helgafel
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mán 09. Feb 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf helgafel » Mið 13. Apr 2005 12:21

Þetta gerist með avi fæla, hef ekki prófað aðra. Ég hélt kannski að tölvan væri ekki nægilega öflug eða að þetta væri stillingaratriði. Ég prófa VLC spilarann.
M. kv.