Það er ágætis tilboð í Tölvulistanum á Kworld sjónvarpskorti með 878 kubbasetti. Var að pæla í að skella mér á svoleiðis.
Ég er búinn að vera að lesa eldri þræði um sjónvarpskortin en var að pæla í hvort það sé hægt að taka upp úr sjónvarpinu með K!TV?
Og jafnvel hægt að stilla upptöku á tíma?
(og já btw þá er ég áskrifandi að þessu öllu saman..)
Er hægt að taka upp úr sjónvarpinu með K!TV?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það á að vera hægt með einhverjum plugins(sem fylgja með K!tv2) en ég nota bara forritið sem fylgdi mínu korti.. þar get ég tímasett upptökur og fleira.. Það getur reyndar ekki afruglað.. En fínasta forrit samt.. Get skrifað drasl á Cd/dvd diska og fleira.. helvíti gott útvarpdóterí í því líka(hef ekki notað það einusinni )
Býst við að þú sért að tala um þetta kort:
http://tolvulistinn.is/content.asp?view=detail&code=9dcd51480fb9cb8c155aed3753b350bb0c732938109408b2fabeae6c44de99ea&level=2&top=%EDhlutir&s=sj%F3nvarpskort
Ég veit nú voða lítið um þetta sjálfur, þannig að ég var að spá í það hvernig þetta virkar. Skelli ég kortinu bara í tölvuna og tengi loftnet við? Get ég svo afruglað allar stöðvar sem nást með örbylgjuloftnetinu mínu, fyrtst þetta er með 878 chipset og hvaða hugbúnað þyrfti ég í það? Eru svo ekki oft sem koma upp einhver vesen með þetta? (Já svoldið mikið af spurningum).
Til að svara einni spurningunni þinni þá kemur þetta fram í lýsingunni:
"Time scheduler to preset recording time."
http://tolvulistinn.is/content.asp?view=detail&code=9dcd51480fb9cb8c155aed3753b350bb0c732938109408b2fabeae6c44de99ea&level=2&top=%EDhlutir&s=sj%F3nvarpskort
Ég veit nú voða lítið um þetta sjálfur, þannig að ég var að spá í það hvernig þetta virkar. Skelli ég kortinu bara í tölvuna og tengi loftnet við? Get ég svo afruglað allar stöðvar sem nást með örbylgjuloftnetinu mínu, fyrtst þetta er með 878 chipset og hvaða hugbúnað þyrfti ég í það? Eru svo ekki oft sem koma upp einhver vesen með þetta? (Já svoldið mikið af spurningum).
Til að svara einni spurningunni þinni þá kemur þetta fram í lýsingunni:
"Time scheduler to preset recording time."
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ak-X
- Staða: Ótengdur
Jájá, ég sá það náttúrulega...
Ég var bara að velta þessu fyrir mér í sambandi við K!TV. Það var nefninlega talað dálítið um það á eldri þráðum að hugbúnaðurinn sem fylgdi svona kortum væri óþægilegur í notkun og að K!TV væri mikið betra.
Ég var líka að skoða http://www.kastortv.org og ég finn ekkert um þetta þar...
Er enginn hérna með góða reynslu af K!TV sem gæti frætt okkur um þetta?
Ég var bara að velta þessu fyrir mér í sambandi við K!TV. Það var nefninlega talað dálítið um það á eldri þráðum að hugbúnaðurinn sem fylgdi svona kortum væri óþægilegur í notkun og að K!TV væri mikið betra.
Ég var líka að skoða http://www.kastortv.org og ég finn ekkert um þetta þar...
Er enginn hérna með góða reynslu af K!TV sem gæti frætt okkur um þetta?
Damien
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
END skrifaði:Býst við að þú sért að tala um þetta kort:
http://tolvulistinn.is/content.asp?view=detail&code=9dcd51480fb9cb8c155aed3753b350bb0c732938109408b2fabeae6c44de99ea&level=2&top=%EDhlutir&s=sj%F3nvarpskort
Ég veit nú voða lítið um þetta sjálfur, þannig að ég var að spá í það hvernig þetta virkar. Skelli ég kortinu bara í tölvuna og tengi loftnet við? Get ég svo afruglað allar stöðvar sem nást með örbylgjuloftnetinu mínu, fyrtst þetta er með 878 chipset og hvaða hugbúnað þyrfti ég í það? Eru svo ekki oft sem koma upp einhver vesen með þetta? (Já svoldið mikið af spurningum).
Til að svara einni spurningunni þinni þá kemur þetta fram í lýsingunni:
"Time scheduler to preset recording time."
Ég er nú ekki viss en ég held að þig vanti digital sjónvarpskort til að afrugla Digital Island.. Ef þú ert að tala um það..