hvað þarf mikla kælingu fyrir owerclock?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Þri 04. Jan 2005 18:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Area 51
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hvað þarf mikla kælingu fyrir owerclock?
hvað þarf mikla kælingu fyrir owerclock alltaf þegar ég overclocka þá restartar vélinn sér
Re: hvað þarf mikla kælingu fyrir owerclock?
Pork skrifaði:hvað þarf mikla kælingu fyrir owerclock alltaf þegar ég overclocka þá restartar vélinn sér
Það fer eftir því hvað þú ætlar overclocka mikið. Mig langar samt að segja að þú ættir að kynna þér það vel hvernig á að overclocka þannig þú farir nú ekki að skemma eitthvað... það er hægt að overclocka flestar tölvur bara mis mikið !
Hvernig vél ert með ?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: hvað þarf mikla kælingu fyrir owerclock?
Pork skrifaði:hvað þarf mikla kælingu fyrir owerclock alltaf þegar ég overclocka þá restartar vélinn sér
Þú þarft nægilega mikla kælingu til að fjarlægja hitann sem myndast við
yfirklukkunina. Hvað það er nákvæmlega fer eftir þvi hvaða búnað þú ert
með, hvað þú ætlar að klukka hann mikið auk þess sem umhverfi skiptir
töluverðu máli.
Í stuttu máli, það er ekkert eitt sem passar öllum, heldur þarf að finna út
úr því í hverju tilviki fyrir sig.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Ertu búinn að fylgjast með því hversu mikið hitinn hækkar?
Ef vélin verður óstöðug og endurræsir sig eftir yfirklukkun ertu búinn að stilla eitthvað þannig að tölvan þín ræður ekki við það. Hiti á örgjöfum á ekki að slá út tölvunni fyrr en hann nálgast 100 gráðurnar (mismunandi eftir örgjörvum). Svo eru náttúrulega til forrit sem slökkva á tölvunni við gefið hitastig, td. Motherboard Monitor.
Ef vélin verður óstöðug og endurræsir sig eftir yfirklukkun ertu búinn að stilla eitthvað þannig að tölvan þín ræður ekki við það. Hiti á örgjöfum á ekki að slá út tölvunni fyrr en hann nálgast 100 gráðurnar (mismunandi eftir örgjörvum). Svo eru náttúrulega til forrit sem slökkva á tölvunni við gefið hitastig, td. Motherboard Monitor.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Re: hvað þarf mikla kælingu fyrir owerclock?
Pork skrifaði:hvað þarf mikla kælingu fyrir owerclock alltaf þegar ég overclocka þá restartar vélinn sér
Hvernig vélbúnað ertu með og hvað gerir þú til að overcloka hann ?
Gætir einfaldlega verið að gera eitthvað rangt sem vélbúnaður þolir ekki og hefur ekkert með hita að gera.
Því meiri kæling því betri árangur í OC svona almenn regla.