Passar Zalman CNPS7700-AlCu ekki örugglega á Abit AI7 mobo?


Höfundur
skurken
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 05. Jan 2005 08:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Passar Zalman CNPS7700-AlCu ekki örugglega á Abit AI7 mobo?

Pósturaf skurken » Mán 04. Apr 2005 10:33

....og hver er munurinn á CNPS7700-AlCu og CNPS7000-AlCu (sem er þúsundkalli ódýrari)?




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Mán 04. Apr 2005 10:38

Prófaðu að leita í gömlum póstum, oft búið að pósta lista yfir móðurborðin sem þetta passar á



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 04. Apr 2005 13:29

Fyrir svo utan að það eru bæði upplýsingar um muninn og hvaða móðurborð taka við þeim á heimasíðu Zalman. http://www.zalmanusa.com




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 04. Apr 2005 13:51

7700 gerðin er mun stærri en 7000 gerðin.




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Mán 04. Apr 2005 14:05

En þvi er enginn verðmunur á þetta :?


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


Höfundur
skurken
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 05. Jan 2005 08:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf skurken » Mán 04. Apr 2005 17:21

skellti mér á 7700 hlunkinn....... stærðin á þessu er, hmm, ógnvekjandi! Reyni að troða þessu í í kvöld.




Höfundur
skurken
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 05. Jan 2005 08:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf skurken » Mán 04. Apr 2005 21:38

Kom gaurnum í, allt annað líf! Nú er hins vegar eini hávaðavaldurinn litla viftan á chipsetinu (er hún ekki að kæla það annars?). Er kannski í lagi að rífa hana úr sambandi? (Prófaði það í smástund og í fyrsta skipti var tölvan nánast alveg hljóðlaus). Það stendur í bæklinginum sem kom með örgjafaviftunni að hún er það stór að hún á að kæla einnig minnið/chipsettið ofl. Ætli það sé kannski bara næg kæling fyrir chipsetið? Einhver?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 04. Apr 2005 22:25

Ég tók mína úr sambandi og það hefur ekkert gerst hingað til :)




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 04. Apr 2005 22:32

ef ég tek mína chipset viftu úr sambandi(einnig AI7) þá pípar allt og vælir..



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 04. Apr 2005 22:35

Ég er ekki með pc-speakerinn tengdan þannig að þetta truflar mig ekkert.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 04. Apr 2005 22:58

ég er með heatsink sem býr ekki til hljóð :D



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 04. Apr 2005 23:08

DoRi- skrifaði:ég er með heatsink sem býr ekki til hljóð :D
Hah, ég líka! En hefur einhver heyrt um heatsink sem býr til hljóð?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 05. Apr 2005 07:57

það á nú að vera lítið mál að slökkva á chipset fan warning í bios á flestum móðurborðum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
skurken
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 05. Jan 2005 08:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf skurken » Þri 05. Apr 2005 17:39

Ég ætla að krossa fingur, biðja til Drottins og rífa helvítið úr sambandi. Þá ætti konan að geta sofið á næturnar meðan ég "fæ lánað" af netinu.