Kannast einhver við að sjá apple merkið í staðinn fyrir Ð/ð og einhverja kommu í staðinn fyrir Ö/ö í Mozilla? Þetta er ekki á öllum síðum en ruv.is sem dæmi sýnir þetta merki.
Ég held að þetta hafi komið eftir að ég installaði DjVu sem ég notaði við að skoða Morgunblaðið frá fyrri tíð. Hef hent því út en þetta vesen er enn til staðar.
Ef einhver er með lausn þá væri ekki slæmt að fá henni póstað hingað.
Apple merki í stað ð og þ
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Apple merki í stað ð og þ
- Viðhengi
-
- Smá bútur af ruv.is
- apple merkið.JPG (49.62 KiB) Skoðað 514 sinnum