ég er í smá vandræðum með internetið hjá mér, í hvert sinn sem ég downlaoda ákveðið miklu magni af einhverju (þessvegna bara ljósmyndum á huga) þegar netið byrjar alltí einu að vera með stæla, þ.e. hættir einfaldlega að virka, og þá þarf ég að Restarta tölvunni til að netið virki aftur.
Einhver ráð? Einvher sem hefur lennt í þessu?
BTW er að nota opera 7,54
Vandræði með internetið
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
OliA skrifaði:ertu með ráter, og ef svo er hvaða ráter...
Er með linksys hérna heima... Hann er með bögg í sambandi við netið... Veit ekki allveg ennþá hvernig á að laga það ...
Og já, tékka á netlimiter... Hann hefur gefið fólki vesen.
Linksys wag54g? Sæktu nýjasta "firmwareið" finnur upplýsingar um það á heimasíðu linksys.