Damien skrifaði:Ég er með óreggisteraða version af 2001 SE og ég get breytt upplausn og detail eins og ég vil
Fletch var einmitt að segja það.
Hlynzi skrifaði:Ég fékk 9203 stig. Með settupið :
AMD 2400XP+ (2.0 GHz)
Asus A7S333
Asus V8460 ultra (128 mb, ddr, Ti4600)
Seagate Harður diskur uppá 40 gb.
256 mb DDR-Vinnsluminni
Ég er að rate-a 2000-3000 stigum lægra heldur en upphaflegur byrjandi umræðunnar, er það minnið eða hörðu diskarnir sem eru að draga mig niður (eða bara bæði ) ?
Damien skrifaði:Ég veit ekki hvort þetta AI-Overclock nær yfir skjákort og minni en ég er með ATI Radeon 9700 PRO og some Samsung 2x 512 PC2700 held CAS 2.5 en ég hef ekki hugmynd um hvað það þýðir
laemingi skrifaði:Hvað eruð þið með í 3dmark 2003........
Ég fékk 5070 stig
Ekkert overclock
p4 2,4 800fb
p4c800deluxe
1024 double 400ddr
Gigabit 9700pro
80gíg (hálf ónýtan)
Stocker skrifaði:omg rosalega eruð þið að fá lágar niðurstöður úr þessu ég er með 450 mhz amd k6-2 og 640mb innraminni og 32mb nvidia riva tnt2... og ég fékk heil 179 í gamla meira að segja :Þ
Fletch skrifaði:GuðjónR skrifaði:Svo skiptir líka máli hvaða upplausn þið eruð að nota í testinu, eru allir með sömu upplausn??
Hljóta allir að vera runna default testið, þýðir annars lítið að bera saman...
Fletch
Fletch skrifaði:ná í tól eins og Rage3d Tweak fyrir ATi kortin...
Castrate skrifaði:damien: taka kannski fram hvernig tölvu þú ert með?
Fletch skrifaði:Hlynzi skrifaði:Ég fékk 9203 stig. Með settupið :
AMD 2400XP+ (2.0 GHz)
Asus A7S333
Asus V8460 ultra (128 mb, ddr, Ti4600)
Seagate Harður diskur uppá 40 gb.
256 mb DDR-Vinnsluminni
Ég er að rate-a 2000-3000 stigum lægra heldur en upphaflegur byrjandi umræðunnar, er það minnið eða hörðu diskarnir sem eru að draga mig niður (eða bara bæði ) ?
ættir að vera skora hærra...
passa að hafa nýjustu drivera inni, directx, rétta chipset drivera...
bios'in tweakaðan...
og ekki hafa forrit í gangi meðan þú benchmarkar...
Fletch