Af hverju erum við að uppfæra ?

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Af hverju erum við að uppfæra ?

Pósturaf Voffinn » Fim 03. Júl 2003 21:12

Ég hef verið lengi að spá í að uppfæra, en sé ekki frammá að veskið mitt þoli neitt big hit á næstunni, þar sem ég þarf að kaupa mér fartölvu í haust.

Ég var alveg búin að plana hvað mig langaði í, og reikna þetta út og suður. Svo eftir að ég hætti við, hugsaði ég aðeins, bíddu, þarf ég 2.6ghz örgjörva ? Þarf ég 1gíg í vinnsluminni ? Þetta hljómar flott, en ég er bara með 800 (200fbus) duron núna, og heil 256mb !!! Ég get keyrt allt sem ég vil, nema kannski nýjustu leikina, eini leikurinn sem ég spila, cs, runnar í svona 70 fps hjá mér, alveg nóg fyrir mér, tölvan er reyndar frekar lengi að vistþýða í gentoo, en hver hefur ekki nóg af tíma þegar hann er allan daginn í vinnunni ?

Svo, ég spyr ykkur, af hverju ? já, af hverju eruði að uppfæra ?

Ég er að hugsa um að kaupa nýjan örgjörva á móbóið mitt, 1.3 duron, sem kostar 4.000, góð kaup þar fyrir mig, =] annað verður það ekki nema kannski l33t Zalman vifta (með blóma heatsink ;P), þar sem hin er farinn að ganga á lífdaga sína.

Ef þú ert ekki í leikjum, þá þarftu ekki 2.4ghz tölvu, það er alveg hreint mál, ég er ekki að segja að allir eigi að vera á 133mhz tölvum :P

En alvega, kommentið eins og þið viljið, no fleiming, thank you.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 03. Júl 2003 21:26

2.4 nei 3.06 já :8)


kemiztry

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju erum við að uppfæra ?

Pósturaf elv » Fös 04. Júl 2003 06:52

Voffinn skrifaði:En alvega, kommentið eins og þið viljið, no fleiming, thank you.


Hélt það væri "flaming" ;)
Annars er þetta bara eins og með bíladellu alltaf að breyta og bæta.



Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Fös 04. Júl 2003 11:26

Fyrst þú ert að spara þá ættiru að sleppa Zalman flower HS. Og fara í betri örgjörva, retail til að fá viftu með.


1300mhz Duron úr 800 ....er ekki neitt. Og að kaupa heatsink sem er jafndýr örranum, aint "budget" thinking.




zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Fös 04. Júl 2003 12:17

well ég var að uppfæra í svona brjálað tölvu 2.8 ghz og gíg af minni
og ég keypti alveg heila nýja tölvu út á það

en það er bara ein ástæða fyrir og það var gamla tölvan, 500 mhz dolla með 8 mb vídjó korti sem er innbyggt, bara slot fyrir pci kort (ekkert agp kort) kassinn var sérhannaður fyrir þetta móðurborð (allt innviðið er nánast DELL) og ekki hægt að skipta um móðurborð, Hörðu diskarnir orðnir hræðilega hægir sem og allt annað á tölvunni og ég sá bara ekki fram á neitt annað en að kaupa nýja tölvu og nota þessa í þjónustu (það er netþjóna (lan)-leikjaþjóna póstþjón o.s.fr.)


-zooxk

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 04. Júl 2003 16:17

J0ssari skrifaði:Fyrst þú ert að spara þá ættiru að sleppa Zalman flower HS. Og fara í betri örgjörva, retail til að fá viftu með.


1300mhz Duron úr 800 ....er ekki neitt. Og að kaupa heatsink sem er jafndýr örranum, aint "budget" thinking.


hmmm, láttu mig vita ef þú finnur einhver staðar Duron sem er hærri en 1300, og ég er ekki að fara uppfæra neitt, bara skipta um örgjörva og gera hluti hljóðlátari, Zalmaninn er ekkert dýr, minnir að hann sé um 4.000, sem er nákvæmlega það sama og örrinn kostar.

Og ef þú hefðir lesið póstinn betur, sem þú gerðir greinilega ekki að ég var að fara út á það að gera tölvutussuna hljóðláta, það geruru ekki með retail viftu. og hananú, og helduru ekki að ég færi í betri örgjörva ef ég væri að uppfæra ?



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 04. Júl 2003 17:35

Þú færð Duron ekkert í hærra en 1300mhz.



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 04. Júl 2003 18:07

ég veit það :)

var að koma heim, verslaði Duron 1.3, 2 zalman kassaviftur, fortron 350w (>20db), og svo flower heatsink.

þá er bara að skella þessu í kasssan. :D



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 04. Júl 2003 19:16

Voffinn skrifaði:....fortron 350w (>20db....


hmm :shock:

en er þetta eitthvað gott psu?



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 04. Júl 2003 21:06

búin að skella þessu í.

já, mér finnst þetta bráðsniðugt PSU. Það er bara með eina 120mm viftu sem er staðsett fyrir ofan CPU (ef PSU er fyrir ofan örran) sem tekur loft af örranum blæs því svona í gegnum PSU-ið, þannig að þetta kælir líka :P

djöfull heyrist ekki rass í zalman viftunum, snilld, ég á reyndar eftir að stilla cpu viftuna á silent, gleymdi því og nenni ekki að opna kassan aftur :P



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Júl 2003 21:51

Af því að þú hefur ekkert annað að gera...opnaðu þá kassann og stilltu á silent...
;)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Afhverju

Pósturaf ICM » Fös 04. Júl 2003 22:02

ég nota tölvuna mína í að gera marga hluti í einu, ég get horft á 2 video í einu í henni í full screen án þess að hljóðin blandist saman, annað á TV og hitt á tölvu skjánum. og er að downloada nokkrum skrám á dc++ í einu á meðan og jafnvel að gera fleiri hluti, auk þess sem ég get verið að spila tölvuleiki á tölvuskjánum og horft á video á sjónvarpinu ( Er með svona sigma X Card og ræður það við flesta divx codecs og er það hardware svo það hefur engin áhrif á FPS hjá mér, t.d. er ég í splinter cell og að horfa á DVD rip á sama tíma án þess að finna fyrir því og fjarstýringin virkar á videoin án þess að hafa áhrif á splinter cell. Svo er ég með internet connection sharing, lítin www server, alskonar background services...
Hefur enþá gegnið ágætlega hjá mér, og er samt bara með windows xp.
Auðvitað þyrfti ég að henda saman gamalli tölvu með linux fyrir þessi aula services en það kemur að því...
Annars er maður aldrei með nógu öfluga örgjörva til að rendera eða converta myndum úr .vob í .avi.... :)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

xbox

Pósturaf ICM » Fös 04. Júl 2003 22:02

btw held ég fái mér x box áður en árið er liðið og set linux í það sem server...



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 04. Júl 2003 23:05

Icecaveman : Horfa á tvö vídeo í einu ? Þú hefur sem sagt tíma til að horfa á vídeó, en samt ekki og nýtir þannig tíman og horfir á 2 í 1 ?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Video

Pósturaf ICM » Fös 04. Júl 2003 23:08

nei ég geri það ekki sjálfur en það geta þá fleiri en 1 nýtt sömu tölvuna, t.d. nennir þú ekki að horfa á brýrnar í madison sýslu þá getur þú horft á eitthvað annað á meðan...




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 06. Júl 2003 19:26

hvernig tölvu ertu með?
Hvað er inni í kassanum?



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 06. Júl 2003 19:29

lol, ég hef verið að skoða þetta linux fyrir xbox, og þetta er á byrjunar stigi... ég myndi ekki búast við miklu...


Voffinn has left the building..


Frikki
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: Bingdao
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikki » Fös 11. Júl 2003 21:33

Frábær pæling Voffi


jájá...

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Lau 12. Júl 2003 21:03

þeir hafa alveg náð að nota xboxið í ýmislegt.....allavega ekki á byrjunarstigi myndi ég segja



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 12. Júl 2003 22:39

jamms, maður þarf alltaf það nýjasta og besta :D

ég man vel eftir því þegar ég var að pæla í uppfærslu og var soldið lengi að stökkva útí og var þessvegna alltaf öðruhvoru að uppfæra listann(af draslinu sem að ég ætlaði að kaupa). Þá byrjaði maður að hugsa um 900Mhz en þegar maður var kominn uppí 1.33Ghz þá sagði ég við sjálfan mig: "Ég er núna með 500Mhz og næ alveg að gera það sem að ég vill þannig að 1,33 er alveg nóg fyrir mig"............. Ég keypti mér 2000XP :)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

voffin

Pósturaf ICM » Sun 13. Júl 2003 05:19

Voffin það má líka ekki búast við miklu því XBOX kostar bara 15 þúsund!
En það dugar í ýmisleg verkefni og er ódýrasta leiðin til að eignast heimilistölvu. Og ef þú færð þér mod chip geturðu gert mun meira á þetta.
Auk þess sem það verður gaman að spila Halo2 meðan PC verða að spila Halo1.
Æ vantar meira geymslupláss, ekkert mál bara setja nýjan HDD.
Linux á X Box er ódýrara og hraðara en á PS2.



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: voffin

Pósturaf Voffinn » Sun 13. Júl 2003 20:29

IceCaveman skrifaði:Voffin það má líka ekki búast við miklu því XBOX kostar bara 15 þúsund!
En það dugar í ýmisleg verkefni og er ódýrasta leiðin til að eignast heimilistölvu. Og ef þú færð þér mod chip geturðu gert mun meira á þetta.
Auk þess sem það verður gaman að spila Halo2 meðan PC verða að spila Halo1.
Æ vantar meira geymslupláss, ekkert mál bara setja nýjan HDD.
Linux á X Box er ódýrara og hraðara en á PS2.


tjaa... þannig að þú myndir mæla með xbox fyrir fólk sem er að leita sér að ódýrri heimilstölvu, fyrir utan allt vesenið við að koma linux á xboxið, þá kunna nýgræðingar yfirleitt voðalítið á windows, hvað þá linux...

Og þetta með halo, þá hugsa nú flestir um eitthvað annað en leiki, alveg finnst mér alveg fáranlegt verð á leikjum hérna heim og hef ekki keypt mér tölvuleik í 4-5 ár.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 15. Júl 2003 01:24

Það er ekkert mikið mál að nota linux á xbox, og alveg hægt að nota hana í margt, svo sem tivo, router, heimilistölvu og eitthvað.



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 15. Júl 2003 17:55

það er ekkert mikið mál fyrir mig eða þig, en það er mikið mál fyrir jón og gunnu sem hafa ekki áralangan bakgrunn í sambandi við tölvur...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 16. Júl 2003 02:28

Þessi þráður heitir "Af hverju erum við að uppfæra?" og við(tölvusérfræðingar :D) erum að tala um hvað við myndum/ætlum uppfæra tölvurnar okkar í, svo hvar koma þau Jón og Gunna inní myndina? :?