Serial ATA RAID controller


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Serial ATA RAID controller

Pósturaf axyne » Lau 12. Júl 2003 10:14

sko þannig standa mál að ég er með
MSI K7N2G-ILSR

og 2x 120 Gb serial ata Seageta Barracuda

það er innbyggður Serial ATA RAID controler á móðurborðinu.

ég vill hafa diskana sjálfstæða, ekki raidaða. en það er ekkert hægt að velja neitt svoleiðis í setupinu fyrir stýringuna. bara hægt að velja STriping/mirror
ég var að flýta mér að reyna að koma þeim í gagnið þannig ég valdi bara striping og hafði þá 2 array sem inniheld sitthvort drifið. sem gerði 2 sjálfstæð drif í windows.

ég veit nákvæmlega ekkert um RAID :roll: . þannig var þetta rétt ákvörðun eða átti ég frekar að velja Mirror eða reyna eitthvað annað.

ananð ég hafði eitthvað buffer 64 kb ætti ég að breyta þessari tölu eitthvað :?:

mér neppla finnst þetta endilega eitthvað vera vitlaust svona. finnst tölvan frekar slow þegar ég er að færa á milli Ata disks og SATA diskana.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 12. Júl 2003 13:14

Þú átt að geta notað þá sem standalone diska, þessir RAID controlerar eru yfirleitt bara auka ATA port með hardware/software(meira software held ég) RAID.
Þegar ég tengdi minn eina HD í RAID PATA portið á móbóinu mínu þá sleppti ég alveg að breyta einhverju í RAID-BIOS'num og ræsti bara win, ertu búinn að prufa það?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16512
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Júl 2003 13:24

Varstu að kaupa þessa hd'a í gær??




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 13. Júl 2003 15:08

diskarnir komu ekki upp í win fyrr en ég gerði dæmið þarna í Raid controlinum.


ég keypti þessa diska núna á föstudaginn síðasta.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16512
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Júl 2003 15:54

í computer.is ????




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 13. Júl 2003 18:13

GuðjónR skrifaði:í computer.is ????


já. varstu kannski sölumaðurinn sem seldi mér þá :D

því spyrðu :?:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16512
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Júl 2003 18:17

hehehe :D

Vegna þess að í gær (laugardag) var ég harðákveðinn í að kaupa svona disk og hringdi í computer.is til að kanna hvort þeir væru til á lager eða ekki.
Þá sagði sölumaðurinn mér að það hefði komið maður deginum áður (föstudag) og keypt tvo síðustu diskana ;)
Fleiri væru væntanlegir í vikunni.
Skondið að það skyldi vera þú að kaupa þá. Lítill heimur.




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 13. Júl 2003 18:25

:lol: Sniðugt. lítill heimur.

ég sko pantaði mér þá á mánudag og hringdi svo á eftir þeim og spurði hvenær þeir yrðu vændanlegir. og mér var sagt að þeir myndu koma eftir hádegi á föstudegi.

Skrítið að hann sagði að ég hefði keypt 2 síðustu diskana afþví að gaurinn sagðist hafa verið nýbúin að unpakka þeim úr kassanum þegar ég kom og náði í þá kl cc 3

þeir virðast panta lítið í einu. þeir kannski sérpanta hverja einustu pöntun. :?:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16512
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Júl 2003 18:45

Kannski af því að þetta er ekki eins vinsælt og WD.