Er með þessa fínustu vél til sölu:
Örgjörvi Amd Ryzen 5700X
Móðurborð AM4 Asrock X570 Phantom Gaming 4S sbr.https://pg.asrock.com/mb/AMD/X570%20Phantom%20Gaming%204S/index.us.asp
Kæling Kælingin er Thermaltake Astria 600 sbr. https://www.thermaltake.com/astria-600-argb-lighting-cpu-cooler.html mjög nýleg og í ábyrgð hjá Tölvutek, ekki það að viftur bila nú sára lítið og eftir nokkur ár.
Skjákort Nvidia RTX 3070 Gainward Phoenix sbr. https://www.gainward.com/main/vgapro.php?id=1095&lang=en
Minni G-skill,ddr4 3600 mhz, með flott timings (16-19-19), en man ekki nákvæmlega týpuna.
Aflgjafi 1100W Aero Cool 80 plus gold, gamall en áræðanlegur aflgjafi. -Allir kaplar fylgja og meirisegja boxið.
Diskar Einn 250GB M2,ssd, svo er einn 500GB sata ssd, man ekkert týpurnar.
Kassi Hinn "Legendary" HAF-X frá Cooler Master, þessi kassi er einnig kallaður "Góðæris kassin" líklega margir sem muna eftir honum. KAssi n lítur ótrlúlega vel út og varla rispur á honum. Þetta er mjög stór kassi með helling af plássi fyrir diska og nógu stór fyrir öll skjákort sem hafa komið út, þá er hann með0 2, 200m viftum svo allur búnaður getur "andað" mjög vel.
Ný búið að skipta um krem á örgjörvan og stutt síðan það var gert á kortinu svo þetta keyrir vel innan marka.
Ókostir/Gallar 2 af 4 usb að framan ekki virk, en ástæðan er að ekki eru næg tengi á móðurborðinu.
Svo vantar “útlits hlífina” aftan á kassan, sbr. Mynd 1.
Svo er m2 ssd diskurinn í það minnsta samt nóg fyrir windows og einhverja leiki, en sata diskurinn samt ekki það hægur að hann trufli mann í gaming.
Verðhugmynd 130k, Ef það verð er eitthvað langt "útúr kortinu" þá verða verlöggur bara að hacka mig í sig
En get alveg skoðað að selja tölvuna án skjákorts eða skjákortið sér, en ég hef ekki áhuga á að búta hana meira en það.