Smá rugl með þráðlaust net


Höfundur
hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá rugl með þráðlaust net

Pósturaf hubcaps » Lau 19. Mar 2005 20:58

Er með tvær tölvur tengdar á þráðlausu neti.

En svo virðist vera að netið dettur út þannig að ég þarf að disconnect-a og connecta aftur ef heimasíminn hringir. Mynd

Er með Speedtouch 545 router

Kannast einhver við þetta ?


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD


Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Lau 19. Mar 2005 22:11

Með smásíu?




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 19. Mar 2005 22:34

þarft einfaldlega smásíu, vinur minn lennti í þessu, kostar ekki mikið




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 20. Mar 2005 01:29

Og smásían á að fylgja frítt.. Hlýtur að vera einhver svona liggjandi milli kassana :) En þetta á að fara milli síma og símtenglis ekki milli routers og símtengils eins og margir halda :)




Höfundur
hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Sun 20. Mar 2005 01:55

Hehe, jámm. Ég er með smásíu og hún er rétt tengd.


Ég er nefnilega ekkert að skilja í þessu.


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Sun 20. Mar 2005 02:43

Það þarf að vera ein smásía per símtæki.
Ef þú ert með 2 símtæki, þá er ekki nóg að vera með smásíu bara fyrir framan annað þeirra. Smásína þarf að vera á móti báðum símtækjunum.


Mkay.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 20. Mar 2005 12:55

Og ef þú ert með marga síma eins og ég þá er hentugra að fá stórasíu sem er svona box sem aðalsímalínan fer í gegnum.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Sun 20. Mar 2005 13:14

einnig kemur fyrir að sumar síur virka ekki eins og þær eiga að gera og þá er mál að prufa aðrar.




Höfundur
hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Sun 20. Mar 2005 14:29

Ég er bara með eitt símtæki.... Þannig ég ætla að reyna að redda mér annarri smásíu í dag og sjá hvað skeður


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD


Höfundur
hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Sun 20. Mar 2005 21:10

einarsig skrifaði:einnig kemur fyrir að sumar síur virka ekki eins og þær eiga að gera og þá er mál að prufa aðrar.

Og það var einmitt það sem var að.. :)


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 20. Mar 2005 23:21

En hvað gera smásíur? :?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 20. Mar 2005 23:31

Filtera held ég DSL signalið frá símanum.