Sælir og sæl og sælingur.
Eru margir hér að láta prenta eitthvað á striga eða ál?
Einhver meðmæli með einhverju prentverki?
Langar að skoða eitthvað eins og 90x60 eða þar um bil.
Verslaði áður við Strigaprent en þau hættu rekstri fyrir einhverjum árum.
Myndir á stóru prenti - Meðmæli
-
rostungurinn77
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 513
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 164
- Staða: Ótengdur
Re: Myndir á stóru prenti - Meðmæli
Pixlar ehf hafa alltaf reynst mér vel, hef samt ekki látið prenta hjá þeim í nokkur ár.
-
falcon1
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 970
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 122
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndir á stóru prenti - Meðmæli
Ég hef prentað hjá Pixlum í Bláu húsunum í Skeifunni, reyndar dáldið síðan, það kom vel út. 
-
danniornsmarason
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: Myndir á stóru prenti - Meðmæli
Hauxon skrifaði:Merking er nokkuð safe bet.
Mæli ekki með Merking.
Mín reynsla er að mynd upplitast á stuttum tíma þó hún sé ekki í sól.
Hef góða reynslu af Pixel og Pixlar
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |