Hæ, Langar að selja en hef ekki hugmynd hvað ég á að setja hana á! Vantar að vita c.a upphæð sem fólk myndi finnast sanngjarnt.
Speccar
kassi-Deepcool CH560 Digital
Móðurborð-MSI B650 Gaming Plus WiFi
PSU: Corsair RM1000x 1000W 80 plus gold ATX 3.1
GPU: GeForce RTX 5070 12gb
CPU: Ryzen 7800x3d
RAM: Corsair 2x16GB DDR5 6400MT/s
Kæling:Arctic liquid freezer 3 360
Geymsla: 2x WD 1T M.2 PCIe Gen4 NVMe Black
Bestu kveðjur
Verðhugmynd fyrir borðtölvu
-
roncoleman
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Fös 18. Júl 2025 20:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Verðhugmynd fyrir borðtölvu
Rann yfir þetta, myndi setja þetta á 250þ held ég? Þurfti reyndar að reikna fyrri partinn af buildinu út frá Amazon í stað hér á landi, svo kannski fer þetta aðeins hærra, þá um 10-20þ+. Fer líka bara eftir hversu mikið þetta var notað.
Skil varla af hverju þú myndir selja þessa, alveg hin fínasta skepna.
Skil varla af hverju þú myndir selja þessa, alveg hin fínasta skepna.
Var mér spurt "Hvert skalt þú nú?". Á móti mælti ég "Heim skal ég fara svo ég get spilað Vígsvöll hinn sjötta."