Maður hefur rekist á allmargar myndir af tölvum þar sem allt er keypt tilbúið og menn síðan segja sig hafa "modda" tölvuna sína.
Þetta fær mann til að velta fyrir sér ... hvar eru mörkin.
Ég tel að þegar maður tekur upp sög, lóðbolta, bor eða annað verkfæri og breytir kassa eða vélbúnaði þá er maður að modda.
eða hvað finnst ykkur
Hvað er modduð tölva?
gumol : ég tek þetta sem skot á gluggahliðina mína. ég þorði ekki að kaupa hana sjálfur, vegna þess að kassinn minn hefur gljándi áferð sem mjög auðveld er að rispa og sést mjög mikið á honum, annað er með t.d. dragon kassa sem er mattur og auðveld að bletta í hann ef þarf.
Voffinn has left the building..