Leita eftir Tölvu-lyklaborð-mús-Nintendo

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
spear
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2020 21:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Leita eftir Tölvu-lyklaborð-mús-Nintendo

Pósturaf spear » Lau 27. Sep 2025 09:00

Góðan dag,
Ég er að leita að:

Gamalli fartölvu (ein krafa er að hægt sé að kveikja á henni) fyrir lítið verð.

Lyklaborði eða mús – því eldra, því betra.

Allt sem tengist Nintendo – má senda mér verðhugmyndir.


Ég er að auglýsa fyrir son minn sem er 14 ára og með dæmigerða einhverfu.
Hann elskar að taka raftæki í sundur, þrífa og reyna að laga. Hann vill verða viðgerðarmaður og er fastur gestur hjá góða hriðinum og því eldra sem tækið er, því skemmtilegra fyrir hann. Hann hefur sérstakan áhuga á öllu sem tengist 80–90s raftækjum.

Ef þú átt eitthvað sem gæti hentað, endilega sendu mér skilaboð.