FC25


Höfundur
moltium
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

FC25

Pósturaf moltium » Mán 23. Sep 2024 14:14

Góðan daginn

Mig langaði að forvitnast hvort að það væri spenna fyrir FC25 hér inni.

Byrjaði í fyrsta skipti í fyrra game mode-ið ultimate team og hafði þokkalega gaman af.

Sé síðan að það er hægt að spila mun fleiri saman heldur en 4 og hver og einn leikmaður getur þá verið ákveðin staða á vellinum.

Það væri rosalega gaman ef það eru virkir spilarar hér sem ætla að spila FC25 að hóa sig saman og prófa að taka leik 11v11.

Hefur einhver reynslu af þessu? Er þetta mögulega bara sexý pæling á blaði en hundleiðinlegt þegar það er svo spilað?




Höfundur
moltium
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: FC25

Pósturaf moltium » Mán 22. Sep 2025 15:16

Það er alltaf næsta ár, einhver heitur fyrir þessari pælingu í EA FC26? :)



Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: FC25

Pósturaf KaldiBoi » Mán 22. Sep 2025 15:33

Hef reyndar heyrt mjög góða hluti um FC26.

Spurning hvenær þeir rústa þessu með einhverju "pay2win" formúlu eins og áður :sleezyjoe




Höfundur
moltium
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: FC25

Pósturaf moltium » Þri 23. Sep 2025 08:00

KaldiBoi og fleiri - ef þið ákveðið að versla leikinn og langar að prófa að taka leik mörg saman þá endilega bætið "moltium" við hjá ykkur.