Intel Arc Pro á Íslandi?
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 41
- Staðsetning: 105
- Staða: Tengdur
Re: Intel Arc Pro á Íslandi?
Intel eru með 0% markaðshlutdeild á fyrstu 6 mánuðum ársins á GPU's þess stundina. Hálf efast um að einhver flytji inn svona nema mögulega í sérpöntunum tbh.
Af forvitni, afhverju ertu að pæla í þessum kortum? Manni grunar að þetta verði aðallega selt með svona ódýrari tegundunum af premade tölvum frá stóru aðilunum.
Af forvitni, afhverju ertu að pæla í þessum kortum? Manni grunar að þetta verði aðallega selt með svona ódýrari tegundunum af premade tölvum frá stóru aðilunum.
Re: Intel Arc Pro á Íslandi?
B50 Pro til hjá birgja úti, B60 Pro væntanlegt.
B50 Pro sýnist mér að væri hægt að bjóða á 64.900kr, afhendingartími 3-5 virkir dagar m.v. núverandi lagerstöðu.
B50 Pro sýnist mér að væri hægt að bjóða á 64.900kr, afhendingartími 3-5 virkir dagar m.v. núverandi lagerstöðu.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 41
- Staðsetning: 105
- Staða: Tengdur
Re: Intel Arc Pro á Íslandi?
Ég skil ekki hver eftirspurnin er eftir þessu. B50 Pro er svipað performance og 2070 samkvæmt techpowerup (en meira minni auðvitað). Meira að segja nvidia 5050 kortin eru 25% hraðari. 4060 26% hraðari and so on.
Fyrir þennan pening ertu kominn langleiðina í nýtt 5060ti kort sem er 84% hraðara, betri drivers, meira global support og margt fleira.
Fyrir þennan pening ertu kominn langleiðina í nýtt 5060ti kort sem er 84% hraðara, betri drivers, meira global support og margt fleira.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 924
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 250
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Arc Pro á Íslandi?
Gemini skrifaði:Ég skil ekki hver eftirspurnin er eftir þessu. B50 Pro er svipað performance og 2070 samkvæmt techpowerup (en meira minni auðvitað). Meira að segja nvidia 5050 kortin eru 25% hraðari. 4060 26% hraðari and so on.
Fyrir þennan pening ertu kominn langleiðina í nýtt 5060ti kort sem er 84% hraðara, betri drivers, meira global support og margt fleira.
B50 Pro er 70W kort, sem getur verið mjög ákjósanlegt, kort sem þarf ekki meira afl en fæst úr PCIe raufinni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Sun 31. Jan 2016 17:18
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Arc Pro á Íslandi?
Gemini skrifaði:Af forvitni, afhverju ertu að pæla í þessum kortum? Manni grunar að þetta verði aðallega selt með svona ódýrari tegundunum af premade tölvum frá stóru aðilunum.
Ég myndi er ekki að fara nota þessi kort í tölvuleiki, enda eru þau ekki hönnuð fyrir það heldur frekar workstation, eins og B50 Pro er 16gb 70W kort sem getur verið spennandi í "home lab" servera til að keyra LLM og video streymi fyrir plex.