Er þetta heimilt?
Lögregla gekk í hús í Skorradalshreppi til að athuga lögheimiliskráningar
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025 ... gar-452561
Lögreglan fór í hús í Skorradalshreppi á föstudag að beiðni Þjóðskrár til að staðfesta lögheimilisskráningar.
Ég man ekki hvað ég hef lesið margar fréttir um ólöglegar lögheimilisskráningar, aldrei vitað um nein viðbrögð yfirvalda vegna þeirra, jafnvel þó íbúar sjálfir og eigendur lýsi yfir furðu að hver sem er geti lýst yfir lögheimili hvar sem er.
En hvað veldur að Þjóðskrá núna og lögreglan fari inn í hús án dómsúrskurðar. Er þetta nýtt á Íslandi, löggan gerir allt sem einhver stofnun biður um?
Gilda önnur lög á landsbyggðinni en í borginni?
Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
-
- Kóngur
- Póstar: 8442
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1350
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
Gekk í hús... voru ekki að ryðjast inn til fólks, er það?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5818
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1084
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
rapport skrifaði:Gekk í hús... voru ekki að ryðjast inn til fólks, er það?
Ef lögreglan einfaldlega gengur inn til þín, finnst þér það bara í fínasta lagi? Ekkert leyfi, engin dómsheimild né neitt, bara fer inn, bara til að sjá hverjir búa þar að beiðni Þjóðskrár. Hverskonar alræðisrugl er það, eru réttindi borgaranna bara að engu orðin þegar lögreglan virðir ekki svona grundvallarhluti. Oftast kallast þetta leitarheimild sem þarf frá dómara til að geta farið inn til fólks, og já "leitað", sem hún vissulega var að gera.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 8442
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1350
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
appel skrifaði:rapport skrifaði:Gekk í hús... voru ekki að ryðjast inn til fólks, er það?
Ef lögreglan einfaldlega gengur inn til þín, finnst þér það bara í fínasta lagi? Ekkert leyfi, engin dómsheimild né neitt, bara fer inn, bara til að sjá hverjir búa þar að beiðni Þjóðskrár. Hverskonar alræðisrugl er það, eru réttindi borgaranna bara að engu orðin þegar lögreglan virðir ekki svona grundvallarhluti. Oftast kallast þetta leitarheimild sem þarf frá dómara til að geta farið inn til fólks, og já "leitað", sem hún vissulega var að gera.
Að ganga í hús er það kallað að ganga á milli húsa en ekki endilega fara inn í þau.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5818
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1084
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
rapport skrifaði:appel skrifaði:rapport skrifaði:Gekk í hús... voru ekki að ryðjast inn til fólks, er það?
Ef lögreglan einfaldlega gengur inn til þín, finnst þér það bara í fínasta lagi? Ekkert leyfi, engin dómsheimild né neitt, bara fer inn, bara til að sjá hverjir búa þar að beiðni Þjóðskrár. Hverskonar alræðisrugl er það, eru réttindi borgaranna bara að engu orðin þegar lögreglan virðir ekki svona grundvallarhluti. Oftast kallast þetta leitarheimild sem þarf frá dómara til að geta farið inn til fólks, og já "leitað", sem hún vissulega var að gera.
Að ganga í hús er það kallað að ganga á milli húsa en ekki endilega fara inn í þau.
Aldrei heyrt þetta orðað þannig. "Ganga í hús" skil ég sem "ganga inn í hús". Hver segir "ganga í hús" nema meina að það sé gengið inn í húsið?
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 8442
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1350
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
appel skrifaði:rapport skrifaði:Aldrei heyrt þetta orðað þannig. "Ganga í hús" skil ég sem "ganga inn í hús". Hver segir "ganga í hús" nema meina að það sé gengið inn í húsið?
Þetta orðalag er bara svona og er almennt notað svona... getur googlað - "Að ganga í hús" eða"gengu í hús"...
En þá er a.m.k. einu vandamálinu minna að hafa áhyggjur af með lögguna...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5818
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1084
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
Eftir situr samt þessi ákvörðun um að láta lögregluna gera þessa athugun. Það eru mörg dæmi um svona tilhæfulausar lögheimilisskráningar í Reykjavík, en ekki heyrt að lögreglan rannsaki það sérstaklega.
Það er spurning hvort lítil sveitarfélög úti á landi njóti einhverrar sérverndar hvað svona varðar, en stærri sveitarfélög ekki?
Það er spurning hvort lítil sveitarfélög úti á landi njóti einhverrar sérverndar hvað svona varðar, en stærri sveitarfélög ekki?
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 8442
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1350
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
appel skrifaði:Eftir situr samt þessi ákvörðun um að láta lögregluna gera þessa athugun. Það eru mörg dæmi um svona tilhæfulausar lögheimilisskráningar í Reykjavík, en ekki heyrt að lögreglan rannsaki það sérstaklega.
Það er spurning hvort lítil sveitarfélög úti á landi njóti einhverrar sérverndar hvað svona varðar, en stærri sveitarfélög ekki?
M.v. aðstæður og möguleg áhrif á væntanlegar kosningar þá er þetta ekki tilefnislaust.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 342
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
rapport skrifaði:appel skrifaði:Eftir situr samt þessi ákvörðun um að láta lögregluna gera þessa athugun. Það eru mörg dæmi um svona tilhæfulausar lögheimilisskráningar í Reykjavík, en ekki heyrt að lögreglan rannsaki það sérstaklega.
Það er spurning hvort lítil sveitarfélög úti á landi njóti einhverrar sérverndar hvað svona varðar, en stærri sveitarfélög ekki?
M.v. aðstæður og möguleg áhrif á væntanlegar kosningar þá er þetta ekki tilefnislaust.
Akkúrat, þetta er huge kosningar og þarna er bókstaflega verið að verja lýðræði. Fáir sem búa þarna og hvert atkvæði skiptir rosalega miklu. Þetta lookar bara mjög viðeigandi.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5818
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1084
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
Þannig að hvað finnst ykkur um tilraunir demókrata að smala ólöglegum innflytjendum inn á ákveðin svæði til að hafa áhrif á kosningaskipun og kosningar í bandaríkjunum?
*-*
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 342
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
appel skrifaði:Þannig að hvað finnst ykkur um tilraunir demókrata að smala ólöglegum innflytjendum inn á ákveðin svæði til að hafa áhrif á kosningaskipun og kosningar í bandaríkjunum?
Mjög slæmt og ólýðræðislegt. Þeir sem búa á ákveðnum svæðum eru þeir sem eiga að kjósa á þeim svæðum. Eru demókratar að gera þetta?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5818
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1084
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
Henjo skrifaði:appel skrifaði:Þannig að hvað finnst ykkur um tilraunir demókrata að smala ólöglegum innflytjendum inn á ákveðin svæði til að hafa áhrif á kosningaskipun og kosningar í bandaríkjunum?
Mjög slæmt og ólýðræðislegt. Þeir sem búa á ákveðnum svæðum eru þeir sem eiga að kjósa á þeim svæðum. Eru demókratar að gera þetta?
Jébb. Demókratar gera þetta. Þeir eru að reyna hafa áhrif á "census" talningu sem ákvarðar þingmannafjölda, því census-talning telur bara þá einstaklinga sem eru þarna, ólöglega eða ekki, horfir ekki á hvort viðkomandi sé ríkisborgari og löglegur kjósandi.
Þetta er eintómt stríð þarna í BNA.
En ég spyr líka, hví er Reykjavík undanskilin slíku eftirliti?
Síðast breytt af appel á Fös 12. Sep 2025 00:05, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 342
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
appel skrifaði:Henjo skrifaði:appel skrifaði:Þannig að hvað finnst ykkur um tilraunir demókrata að smala ólöglegum innflytjendum inn á ákveðin svæði til að hafa áhrif á kosningaskipun og kosningar í bandaríkjunum?
Mjög slæmt og ólýðræðislegt. Þeir sem búa á ákveðnum svæðum eru þeir sem eiga að kjósa á þeim svæðum. Eru demókratar að gera þetta?
Jébb. Demókratar gera þetta. Þeir eru að reyna hafa áhrif á "census" talningu sem ákvarðar þingmannafjölda, því census-talning telur bara þá einstaklinga sem eru þarna, ólöglega eða ekki, horfir ekki á hvort viðkomandi sé ríkisborgari og löglegur kjósandi.
Þetta er eintómt stríð þarna í BNA.
En ég spyr líka, hví er Reykjavík undanskilin slíku eftirliti?
Ertu með nokkurs konar heimild fyrir því að demókratar eru að gera þetta? því ég finn ekkert um þetta. Mjög áhugavert, líka þá eru demókratar flokkurinn að gera þetta taktískt allstaðar, eða eru þetta afmarkað svæði þar sem ákveðnir einstaklingar voru að gera þetta?
Reykjavík er ekki undaskilin neinu eftirlit, svona eftirlit er ekkert standard. Þetta er einungis vegna þess hversu örfáir búa þarna, og þetta eru huge kosningar því við erum að tala um sameiningu bæjarfélaga. Það er ekki verið að kjósa hver situr í bæjarstólnum næstu fjögur ár, það er verið að kjósa hvort bæjarfélagið mun yfir höfuð vera til.
Ef grunur er að um svona hluti í reykjavík, þá er ég viss um að það yrði litið á það. Ef ekki, þá er ég viss um að það er hægt að nýta mannafla betur.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5818
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1084
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
Henjo skrifaði:appel skrifaði:Henjo skrifaði:appel skrifaði:Þannig að hvað finnst ykkur um tilraunir demókrata að smala ólöglegum innflytjendum inn á ákveðin svæði til að hafa áhrif á kosningaskipun og kosningar í bandaríkjunum?
Mjög slæmt og ólýðræðislegt. Þeir sem búa á ákveðnum svæðum eru þeir sem eiga að kjósa á þeim svæðum. Eru demókratar að gera þetta?
Jébb. Demókratar gera þetta. Þeir eru að reyna hafa áhrif á "census" talningu sem ákvarðar þingmannafjölda, því census-talning telur bara þá einstaklinga sem eru þarna, ólöglega eða ekki, horfir ekki á hvort viðkomandi sé ríkisborgari og löglegur kjósandi.
Þetta er eintómt stríð þarna í BNA.
En ég spyr líka, hví er Reykjavík undanskilin slíku eftirliti?
Ertu með nokkurs konar heimild fyrir því að demókratar eru að gera þetta? því ég finn ekkert um þetta. Mjög áhugavert, líka þá eru demókratar flokkurinn að gera þetta taktískt allstaðar, eða eru þetta afmarkað svæði þar sem ákveðnir einstaklingar voru að gera þetta?
Reykjavík er ekki undaskilin neinu eftirlit, svona eftirlit er ekkert standard. Þetta er einungis vegna þess hversu örfáir búa þarna, og þetta eru huge kosningar því við erum að tala um sameiningu bæjarfélaga. Það er ekki verið að kjósa hver situr í bæjarstólnum næstu fjögur ár, það er verið að kjósa hvort bæjarfélagið mun yfir höfuð vera til.
Ef grunur er að um svona hluti í reykjavík, þá er ég viss um að það yrði litið á það. Ef ekki, þá er ég viss um að það er hægt að nýta mannafla betur.
https://youtu.be/85N5l4zjJ-4?t=26
Athugaðu einnig hvað bresk stjórnvöld eru að gera varðandi að flytja "flóttamenn" taktískt á ákveðna staði í Bretlandi, allt að því tvöfalda íbúafjölda sumra þorpa. Þó þeir geti ekki kosið í kosningum, þá er það bara næsta skref í ferlinu að veita þeim kosningarétt þegar þeir fá löglegan rétt til að búa þarna. Er verið að flytja inn kjósendur til að kjósa aftur um inngöngu í ESB? Bara pæling, þetta hlýtur að vera samsæri að geta ekki stöðvað gúmmíbáta en gátu stöðva þýska herinn að ráðast inn í Bretland.
Síðast breytt af appel á Sun 14. Sep 2025 22:10, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 8442
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1350
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Löggan ræðst inn í hús án dómsúrskurðar
Gerrymandering í USA er vísindi út af fyrir sig og dæmið núna í Texas er ömurlegt dæmi þar sem þessu er handstýrt að ákveðinni niðurstöðu.
Í USA er nokkuð takmarkað hverjir fá að kjósa.
https://en.m.wikipedia.org/wiki/Gerryma ... %20changes
Í UK eru einmenningskjördæmi og því allt önnur dýnamík en við þekkjum og mun meiri krafa um representation þingmanna (að mér skilst) því það er svo skýrt hver er að representa hvern útaf þessari kjördæmaskipan.
Fyrir fólk sem treystir félagsvísindunum þá er hægt að skoða V-dem um þróun lýðræðis í heiminum.
https://www.v-dem.net/documents/61/v-de ... res_v2.pdf
Á Íslandi er þetta mjög opið, íbúar fá kosningarétt en ekki bara ríkisborgarar og fólk sem er hrætt við breytingar fær líklega jland fyrir hjartað... en af einhverjum ástæðum þá er kosningaþátttaka fólk af erlendum uppruna mjög lág, eins og þau vilji ekki eða þori ekki... að taka þátt í lýðræðinu.
Í USA er nokkuð takmarkað hverjir fá að kjósa.
https://en.m.wikipedia.org/wiki/Gerryma ... %20changes
Í UK eru einmenningskjördæmi og því allt önnur dýnamík en við þekkjum og mun meiri krafa um representation þingmanna (að mér skilst) því það er svo skýrt hver er að representa hvern útaf þessari kjördæmaskipan.
Fyrir fólk sem treystir félagsvísindunum þá er hægt að skoða V-dem um þróun lýðræðis í heiminum.
https://www.v-dem.net/documents/61/v-de ... res_v2.pdf
Á Íslandi er þetta mjög opið, íbúar fá kosningarétt en ekki bara ríkisborgarar og fólk sem er hrætt við breytingar fær líklega jland fyrir hjartað... en af einhverjum ástæðum þá er kosningaþátttaka fólk af erlendum uppruna mjög lág, eins og þau vilji ekki eða þori ekki... að taka þátt í lýðræðinu.