Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 08. Sep 2013 17:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
Edit:
Takk kærlega fyrir aðstoðina allir.
Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/
Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.
__________________________________________________________________
Daginn
Er að skoða 2 möguleika á fjöldiskahýsingu.
Annars vegar Icybox frá Computer.is og hinsvegar Orico frá Kísildal.
Sú fyrri er 4 diska og hin 5 diska. Usb-c. Verðið er svipað.
Einhver með reynslu/meðmæli af annari hvorri eða jafnvel einhverri annari á svipuðu verði?
https://www.computer.is/is/product/hysing-3-5-icybox-usb3-type-c-4x-sata-ib-3740-c31
https://kd.is/category/22/products/3862
Takk kærlega fyrir aðstoðina allir.
Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/
Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.
__________________________________________________________________
Daginn
Er að skoða 2 möguleika á fjöldiskahýsingu.
Annars vegar Icybox frá Computer.is og hinsvegar Orico frá Kísildal.
Sú fyrri er 4 diska og hin 5 diska. Usb-c. Verðið er svipað.
Einhver með reynslu/meðmæli af annari hvorri eða jafnvel einhverri annari á svipuðu verði?
https://www.computer.is/is/product/hysing-3-5-icybox-usb3-type-c-4x-sata-ib-3740-c31
https://kd.is/category/22/products/3862
Síðast breytt af murrsterus á Sun 31. Ágú 2025 14:39, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2085
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 306
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
Á svona 2bay ORICO , það er frekar mikið pjátur og ég myndi frekar taka Icy boxið ef ég væri að skoða fyrir 4 diska.
Ps, Ef þú hefur áhuga á 2bay hjá mér þá er ég til í að láta það fyrir mjög lítið, það var bara keypt til að nota einusinni.
Ps, Ef þú hefur áhuga á 2bay hjá mér þá er ég til í að láta það fyrir mjög lítið, það var bara keypt til að nota einusinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
murrsterus skrifaði:Daginn
Er að skoða 2 möguleika á fjöldiskahýsingu.
Annars vegar Icybox frá Computer.is og hinsvegar Orico frá Kísildal.
Sú fyrri er 4 diska og hin 5 diska. Usb-c. Verðið er svipað.
Einhver með reynslu/meðmæli af annari hvorri eða jafnvel einhverri annari á svipuðu verði?
https://www.computer.is/is/product/hysing-3-5-icybox-usb3-type-c-4x-sata-ib-3740-c31
https://kd.is/category/22/products/3862
Ég myndi allann tímann taka vöruna frá Kísildal
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 257
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
Ég mæli með OWC boxunum, hingað komin á svipuðu verði og hin en eru mikið vandaðri. Ég á nokkur svona box og þau eru frábær.
USB 3.2 í gegnum USB-C, 10Gbit stuðningur, hægt að kaupa alvöru Thunderbolt útgáfu fyrir aðeins hærra verð. Mæli samt ekki með að keyra software RAID í gegnum USB, ég er með staka 10TB diska í svona boxi og er að ná hámarkshraða á þeim eða um 250MB/sec á hverjum og einum. Controllerinn leyfir þér að ejecta hverju drifi fyrir sig og það er hægt að hotswappa diskum án þess að raska hinum drifunum eða slökkva á boxinu.
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _quad.html
USB 3.2 í gegnum USB-C, 10Gbit stuðningur, hægt að kaupa alvöru Thunderbolt útgáfu fyrir aðeins hærra verð. Mæli samt ekki með að keyra software RAID í gegnum USB, ég er með staka 10TB diska í svona boxi og er að ná hámarkshraða á þeim eða um 250MB/sec á hverjum og einum. Controllerinn leyfir þér að ejecta hverju drifi fyrir sig og það er hægt að hotswappa diskum án þess að raska hinum drifunum eða slökkva á boxinu.
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _quad.html
-
- Vaktari
- Póstar: 2085
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 306
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
emil40 skrifaði:murrsterus skrifaði:Daginn
Er að skoða 2 möguleika á fjöldiskahýsingu.
Annars vegar Icybox frá Computer.is og hinsvegar Orico frá Kísildal.
Sú fyrri er 4 diska og hin 5 diska. Usb-c. Verðið er svipað.
Einhver með reynslu/meðmæli af annari hvorri eða jafnvel einhverri annari á svipuðu verði?
https://www.computer.is/is/product/hysing-3-5-icybox-usb3-type-c-4x-sata-ib-3740-c31
https://kd.is/category/22/products/3862
Ég myndi allann tímann taka vöruna frá Kísildal
Why? Hefur þú reynslu af báðum flökkurum?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 08. Sep 2013 17:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
kiddi skrifaði:Ég mæli með OWC boxunum, hingað komin á svipuðu verði og hin en eru mikið vandaðri. Ég á nokkur svona box og þau eru frábær.
USB 3.2 í gegnum USB-C, 10Gbit stuðningur, hægt að kaupa alvöru Thunderbolt útgáfu fyrir aðeins hærra verð. Mæli samt ekki með að keyra software RAID í gegnum USB, ég er með staka 10TB diska í svona boxi og er að ná hámarkshraða á þeim eða um 250MB/sec á hverjum og einum. Controllerinn leyfir þér að ejecta hverju drifi fyrir sig og það er hægt að hotswappa diskum án þess að raska hinum drifunum eða slökkva á boxinu.
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _quad.html
Takk kærlega fyrir þetta.
Hef verslað af OWC áður og verið ánægður með þá og eru með vandaðar vörur sem smiðja vel við Mac.
Þessi hýsing sem þú vísar í er um 6000 kr. dýrari hingað komin svo það er svosem ekki málið en verð að viðurkenna að útlitslega séð er Orico hýsingin með vinninginn (ég veit... voða shallow

Er USB 3.2 vs 3.1 í hinum að skipta miklu máli ef ég er aðeins að nota þetta til að streyma bíómyndum (hágæða) í gegnum Plex og svo sem geymslu fyrir tónlist og almenn gögn?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 08. Sep 2013 17:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
einarhr skrifaði:Á svona 2bay ORICO , það er frekar mikið pjátur og ég myndi frekar taka Icy boxið ef ég væri að skoða fyrir 4 diska.
Ps, Ef þú hefur áhuga á 2bay hjá mér þá er ég til í að láta það fyrir mjög lítið, það var bara keypt til að nota einusinni.
Takk fyrir þetta, er að reyna að fækka snúrum þannig að því fleiri diskar á einu tengi er málið fyrir mig

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
emil40 skrifaði:murrsterus skrifaði:Daginn
Er að skoða 2 möguleika á fjöldiskahýsingu.
Annars vegar Icybox frá Computer.is og hinsvegar Orico frá Kísildal.
Sú fyrri er 4 diska og hin 5 diska. Usb-c. Verðið er svipað.
Einhver með reynslu/meðmæli af annari hvorri eða jafnvel einhverri annari á svipuðu verði?
https://www.computer.is/is/product/hysing-3-5-icybox-usb3-type-c-4x-sata-ib-3740-c31
https://kd.is/category/22/products/3862
Ég myndi allann tímann taka vöruna frá Kísildal
But why, þetta ORICO box er algjört rusl.
Myndi klárlega skoða OWC eða jafnvel Terramaster t.d. Hægt að fá 9 diska DAS frá Terramaster ef þú vilt eiga möguleika á fleiri diskum í framtíðinni.
Síðast breytt af olihar á Lau 30. Ágú 2025 10:03, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 08. Sep 2013 17:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
olihar skrifaði:emil40 skrifaði:murrsterus skrifaði:Daginn
Er að skoða 2 möguleika á fjöldiskahýsingu.
Annars vegar Icybox frá Computer.is og hinsvegar Orico frá Kísildal.
Sú fyrri er 4 diska og hin 5 diska. Usb-c. Verðið er svipað.
Einhver með reynslu/meðmæli af annari hvorri eða jafnvel einhverri annari á svipuðu verði?
https://www.computer.is/is/product/hysing-3-5-icybox-usb3-type-c-4x-sata-ib-3740-c31
https://kd.is/category/22/products/3862
Ég myndi allann tímann taka vöruna frá Kísildal
But why, þetta ORICO box er algjört rusl.
Myndi klárlega skoða OWC eða jafnvel Terramaster t.d. Hægt að fá 9 diska DAS frá Terramaster ef þú vilt eiga möguleika á fleiri diskum í framtíðinni.
Takk fyrir þetta.
Terramaster er að hljóma mjög vel á fínu verði.
OWC er svo eitthvað sem ég hef verslað frá áður og reynslan þar er góð.
Síðast breytt af murrsterus á Lau 30. Ágú 2025 10:36, breytt samtals 1 sinni.
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
murrsterus skrifaði:Takk fyrir þetta.
Terramaster er að hljóma mjög vel á fínu verði.
OWC er svo eitthvað sem ég hef verslað frá áður og reynslan þar er góð.
Getur heyrt í mér ef þú vilt að ég checki á verði í eitthvað hjá Terramaster, tæki ca. 2-3 vikur að fá það í hús, ef það er ekki stórt stress á þér.
Terramaster D8 Hybrid (8 diska) sýnist mér t.d. vera í kringum 55þús heim kominn með öllu.
Terramaster D4-320 (4 diska) kringum 40þús.
Síðast breytt af Klemmi á Lau 30. Ágú 2025 16:45, breytt samtals 1 sinni.
Starfsmaður Tölvutækni.is
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
Klemmi skrifaði:murrsterus skrifaði:Takk fyrir þetta.
Terramaster er að hljóma mjög vel á fínu verði.
OWC er svo eitthvað sem ég hef verslað frá áður og reynslan þar er góð.
Getur heyrt í mér ef þú vilt að ég checki á verði í eitthvað hjá Terramaster, tæki ca. 2-3 vikur að fá það í hús, ef það er ekki stórt stress á þér.
Terramaster D8 Hybrid (8 diska) sýnist mér t.d. vera í kringum 55þús heim kominn með öllu.
Terramaster D4-320 (4 diska) kringum 40þús.
Er ekki D8 Hybrid 4diska + 4 m.2 diska?
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
olihar skrifaði:Er ekki D8 Hybrid 4diska + 4 m.2 diska?
Jú, ákvað að senda bara inn sýnishorn án þess að skoða ítarlega, lætur vita ef það er ákveðin týpa sem þú / þið viljið að ég athugi með

Síðast breytt af Klemmi á Lau 30. Ágú 2025 16:54, breytt samtals 1 sinni.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 08. Sep 2013 17:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
Takk kærlega fyrir aðstoðina allir.
Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/
Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.
Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/
Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.
Síðast breytt af murrsterus á Sun 31. Ágú 2025 14:38, breytt samtals 1 sinni.
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
murrsterus skrifaði:Takk kærlega fyrir aðstoðina allir.
Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/
Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.
Ertu með Thunderbolt?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 924
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 250
- Staða: Tengdur
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
olihar skrifaði:murrsterus skrifaði:Takk kærlega fyrir aðstoðina allir.
Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/
Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.
Ertu með Thunderbolt?
Er ekki usb stuðningur í thunderbolt?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Sun 08. Sep 2013 17:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
olihar skrifaði:murrsterus skrifaði:Takk kærlega fyrir aðstoðina allir.
Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/
Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.
Ertu með Thunderbolt?
You can connect external monitors, high-speed external drives (SSDs/HDDs), gaming docks, capture devices, webcams, microphones, and other multimedia devices to a Thunderbolt 4 port.
Thunderbolt 4 is a universal, high-bandwidth interface that uses the USB-C connector, allowing you to also connect most USB-C devices.
It supports DisplayPort, PCIe, and various USB standards, enabling you to daisy-chain multiple devices and provide power to your host device, depending on the setup.
Other USB-C Devices:
Because Thunderbolt 4 uses the USB-C connector and is compatible with USB standards, you can connect most standard USB-C devices.
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
Þú verður að hafa Thunderbolt fyrir OWC ThunderBay 4.
Síðast breytt af olihar á Lau 30. Ágú 2025 18:14, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2911
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 225
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð
Ég á bæði, orico er algjört skrapatól. Það er ofsalega fínt undir bara basic hluti, fara í gegnum diska og taka úr og svona.
Það er samt ekkert varið í það sem neitt stofustáss, ódýrt plast og frekar svona "hendi þessu"
Icybox-ið mitt var að fá sérpantaða viftu. Það er bara allt annað dæmi
Það er samt ekkert varið í það sem neitt stofustáss, ódýrt plast og frekar svona "hendi þessu"
Icybox-ið mitt var að fá sérpantaða viftu. Það er bara allt annað dæmi
